Breytt plon

  Ég er adeins búin ad breyta ferdaplaninu. Til stód ad hitta krakkana vid landamaeri Belíz á thridjudaginn thegar vid vaerum búin ad fá peninginn okkar frá Cubana en thess í stad hef ég ákvedid ad fara vestur í gegnum Mexikó og thadan til Guatemala. Matilde vildi ekki fara ein í rútu til Belíz svo hún ákvad ad koma med. Vid erum s.s. fjogur; Matilde, Siggi, Steve ( breskur gaur) og svo audda ég. Vid forum líklega til Tulum á morgun og verdum thar í 1-2 naetur og svo veit ég ekki meir Woundering. Planid var reyndar ad fara til Chichen-Itza í dag ( flottar Maya-rústir) en thad verdur víst lítid úr thví ... en vid getum stoppad thar vid á leidinni vestur. Svo dagurinn í dag fer líklega bara í ad sóla sig. Já thid sem thekkid mig verdid kannski heldur hissa ad heyra ad ég sé ad spóka mig á strondinni thar sem sólin býr, en já, ég er bara búin ad vera nokkud dugleg í brúnkunni. Bara komin med nokkud gott tanline sko Cool. Reyndar fór thad adeins úr skordum í gaer. Vid vorum á strondinni frá svona 10 um morguninn til 5 um daginn. Ég er audvitad mjog duglega ad nota sólarvornina eeeeennn eitthvad gleymdi ég einum stad á andlitinu svo núna er ég med rautt yfirvaraskegg Blush ... ekki kúl!

    Hérna á Isla Mujeres gisti ég á hosteli sem heitir Poc Na. Mjog nettur stadur. Hérna er allt fullt ad bakpokaferdalongum sem vilja ekkert frekar en liggja á stondinni og djamma smá thess á milli. Thví er alltaf gód stemmning hér á kvoldin í "dagstofunni", og svo opnar strandbarinn alltaf klukkan 11 á kvoldin og thá geta their sem ekki eru búnir ad fá nóg haldid áfram thar en hinir geta fengid naedi til ad sofa. Ég bý í 8 manna herbergi med Sigga og Matilde, frekar krípi gaur frá Hondúras, fínum Ísraela og svo mjog fullum thjódverja. Ég segi fullum thjóverja af thví ad hann kom bara í gaer og ég hef ekki talad neitt vid hann ennthá, en thegar hann kom heim.... hmmm thegar hann var borinn heim af djamminu í gaer var hann mjooooog fullur. Hann er med rúm í efri koju en vid vildum ekki ad hann mundi hrapa til dauda í svefni svo vid tókum bara dýnuna og settum hana á gólfid. Thad reyndist vera gód tilhogun thví ég var ekki enn sofnud thegar ég heyrdi hann stynja e-d og svo heyrdi ég hljód sem líktist thví thegar madur hellir vatni á flísalagt gólf. Hann var s.s. ad skila vatni á fína flísalagda gólfid okkar. Já, gaurinn pissadi barasta á gólfid ... flott. Ef hann hefdi verid í kojunni hefdi ég sjálfsagt fengid foss yfir hausinn á mér Sick. Nice. En sagan er ekki alveg búin. Vid kveiktum nokkru seinna ljósid og thá var gaurinn bara steinsofandi med allt stellid lafandi út, ákaflega thokkafullt. Já, mígum bara á gólfid og girdum ekki einu sinni upp um okkur eftirá, nett.

   En lífid er mjog ljúft í augnablikinu. Ég er búin ad kynnast morgu skemmtilegu fólki og slaka vel á í sólinni. Svo leggst ferdalagid vel í mig. Gódir ferdafélagar og skemmtilegar slódir ad rannsaka. Lífid er gott.

  Hasta luego

 


Isla Mujeres

Halló fólk

  Ég er hér enn á Isla Mujeres og thad er alveg frábaert. Dagurinn í dag er búinn ad vera einn sá heitasti sem ég hef upplifad sem er kannski ekki alveg mitt uppáhald og nóttin var líka mjog heit svo ég svaf heldur illa. En í dag fórum vid hópurinn og leigdum okkur tvo gólfbíla og erum búin ad vera ad rúnta um eyjunna med vindinn í hárinu sem er mjog kaerkomid í thessum hita. Ég verd hérna áfram thangad til á mánudaginn thví ég tharf ad fara á ferdaskrifstofuna og fá aftur peninginn minn, en stelpurnar og Elvar aetla ad fara á morgun til Playa de Carmen thví thau eiga bara eftir um viku til ad ferdast. Ég og Matilde verdum thví ad bruna á mánudaginn og hitta thau í líklega Tulum sem er strandbaer ekki svo langt frá Cancun.

  En hér er líka mjog gott ad vera svo okkur mun ekki leidast vistin. Thad er haegt ad fara ad synda med hofrungum en thad er ad vísu svo dýrt ad ég efast um ad ég tými thví. Thad er svo audvitad haegt ad kafa og snorkla og liggja á strondinni. Hér er líka verid ad byggja eyju!!! Já, thad er e-r madur sem ég veit ekki enn hvad heitir, sem er ad byggja sína thridju eyju úr plastfloskum. Fyrsta eyjan var ekki nógu gód, svo hann byggdi adra sem var alveg risastór og hann bjó á henni í sjo ár. En svo lenti eyjan í fellibil og fór í mola, svo núna er hann byrjadur á nýrri. Sú er nú ekki býsna stór ennthá, 2x4 metrar heyrir ég ( er ekki búin ad sjá hana enn), og thad er fullt af fólki í sjálfbodavinnu vid ad byggja hana, og faer í stadin ókeypis gistingu og faedi. Gaurinn sem á heidurinn af eyjunni er víst mjog fraegur fyrir thetta, thad hafa verid gerdir thaettir um thetta fyrirbaeri og allt, samt hef ég nú ekki heyrt um hann ádur. En thad verdur gaman ad sjá thetta.

  Hasta luego


Blendnar tilfinningar

Jaeja .. thá er madur kominn frá Kúbu .... loksins! Kúba er alveg aedislegur stadur, gódar minningar. En thad kom smá babb í bátinn, ég var raend og vid thurftum ad eyda einni nótt á flugvellinum. Svona var thetta; vid gistum tvaer naetur í heimahúsi í mid-Havana. Thar vorum vid med allt draslid okkar bara liggjandi út um allt og allt í lagi med thad. Sídan vildum vid fara á strondina svo vid hoppudum í leigara og skelltum okkur til Santa María sem er strandbaer á nordurstrond Kúbu ekki svo langt frá Havana. Vid skodudum nokkur hótel og fundum eitt bara mjog fínt med íbúdum. Vid komum thangad um átta leitid svo vid hentum bara farangrinum inn í herbergi og stukkum svo út til ad fá okkur ad borda. Ég var nýbúin ad fara í hradbankann og vildi ekki vera med svo mikid á mér svo ég setti megnid af aurunum í toskuna mína og fór svo í mat .... og fékk mjog fína pítsu sem er ekki audfundid á Kúbu nota bene. Thegar vid komum heim sá ég strax ad thad var e-d odruvísi thví ljósin voru slokkt en vid hofdum skilid thau eftir kveikt. Svo tók Siggi eftir thví ad bakpokinn hans var opin en hann hafdi ekki opnad hann ádur en vid hlupum út. Thá fór ég ad skoda toskuna mína og sá thá ad peningarnir sem ég hafdi sett í toskuna ádur en ég hljóp út voru horfnir!!!! Thetta var um 7000 kall sem madur getur alveg lifad af ágaetlega ef madur sparar Angry.  Vid vorum nú ekki par ánaegd med thetta, augljóslega vill enginn láta stela af sér pening en thad var líka svo augljóslega búid ad fara í gegnum allan farangurinn okka ( vid vorum 4 í íbúdinni) og líka var svo augljóst ad thetta hlaut ad vera e-r sem vann á hótelinu. Vid hofdum laest á eftir okkur og thetta var á annarri haed thar sem ekki er haegt ad klifra inn um glugga. Svo voru allir med myndavélar og ipoda og greidslukort en ekkert af thví var tekid svo thad var greinilega vonad ad vid mundum ekki taka eftir thessu strax. Vid klogudum náttúrulega í oryggisverdina en hvad er svosem haegt ad gera, their sogdu okkur ad thad vaeru bara thrír lyklar ad herberginu; okkar, einn í lobbíinu og svo vaeri hreingerningakonan med einn en hún hafi farid heim um kl. 5 svo thad gaeti ekki verid hún!!! Ok ... thetta hefdu allt eins getad verid their sem reandu okkur. Vid ákvádum líka ad fara á annad hótel daginn eftir sem var bara hinum meginn vid gotuna og thad var svo sannarlega ekki vitlaus hugmynd. Nóttin kostadi um 4000 kr. en thad var allt innifalid í thví, matur og drykkir!!!! Thad er mjog gaman ad fara á barinn og thurfa ekki ad borga neitt Wink. Svo var madur ekki einu sinni reandur tharna!!!!! Lúxus hótel ... Club Atlantico, maeli med thví.

Svo var thad flugdaemid. Vid voknudum tímalega á fimmtudagsmorguninn til ad drífa okkur upp á flugvoll. Svo fór í gang all merkileg rod midurskemmtilegra atvika. Vid hofdum panntad okkur leigubíl upp á flugvoll daginn ádur en thegar hann var ekki kominn um hálftíma eftir ad hann átti ad koma fórum vid ad kanna málid og kom thá í ljós ad einhver misskilingur hafi átt sér stad thví hótelid hafdi ekki pantad bílinn fyrir okkur. Thví thurftum vid ad bída lengur eftir bílnum svo vid vorum ekki komin upp á voll fyrr en taeplega hálf tólf (flugid átti ad fara klukkan eitt). En allt í lagi, vid vorum alveg tímanlega svosem. Vid skiludum inn midunum okkar en thá var okkur bara tilkynnt ad vid gaetum ekki komist inn í Mexíkó ef vid hefdum ekki flug útúr landinu aftur!!!! Flott ad heyra thad núna... vid fórum svona 5 sinnum á ferdaskrifstofuna thegar vid vorum ad kaupa midana í Antigua ... ekkert verid ad láta mann vita!!! Thegar thetta kom í ljós hljóp heldur í skapid á sumum sem voru ennthá heldur kenndir eftir gledi naeturinnar ádur, og fóru ad láta heldur illa (thad var ekki ég sko ... ég er alltaf thaeg og gód Wink) svo sumir flugvallastarfsmenn ákvádu ad vid skyldum bara ekkert fljuga í dag. Gledi. Svo ruku thessir sumir sem hafdi hlaupid í skapid á bara  út í leigubíl í fússi án thess ad segja neinum neitt hvert their vaeru ad fara og skildu bara eftir passa og flugmida hjá sumum (ég var med thá í toskunni). Á thessum tímapunkti voru hinir sem eftir voru komnir í heldur pirrad skap svo vid eyddum miklum tíma í ad rokraeda atburdi morgunsins med mikilli innlifun. Grey konan sem hafdi neitad okkur um flugid sá nú adeins af sér stuttu seinna thví vid sem eftir vorum vorum mjog kurteisar vid hana og hún reyndi ad hjálpa okkur. Vid gátum keypt nýtt flug kl. 4 um daginn en vid gátum thad eiginlega ekki thví vid vissum ekki hvar thessir sumu skapstóru voru og vid vildum heldur ekki tapa of miklum pening á thessu havaríi. Vid ákvádum thví nokkru seinna ad taka flug daginn eftir, og fórum til konunnar til ad skipta ..... en nei, thá var flugid fullbókad, en vid mundum fara á bidlista. Jibbí .... 6 manns ad vonast til ad alla vega 6 adrir haetti vid ad fljúga. Nákvaemlega. Thá fór í gang onnur tilfinningasveifla og á endanum ákvádu thrír ad kaupa nýtt flug kl. 7:35 morguninn eftir en hinir thrír ad taka sjénsinn á ad fá flugid sem var fullbókad .... ég var í seinni hópnum. Thegar hingad var komid voru flestir búnir ad róa sig og vid farin ad sjá spaugilegu hlidina á thessarri uppákomu. Vid fundum okkur "thaegilegt" rólegt horn í flugstodinni og slógum upp tjaldbúdum thar sem vid gistum nóttina. Thad var alveg ágaett svosem ... ég hef aldrei eytt nóttinni á flugvelli svo thetta var hin fínasta upplifun. En um morguninn kom svo stund sannleikans. Vid maettum til ferdagellunnar stundvíslega kl.8 eins og okkur hafdi verid sagt en thá var okkur sagt ad vid thyrftum ad bída til 10, sem vid gerdum og thá var okkur sagt ad koma kl. 11 !!!! Aedi, thetta var mjog gott fyrir taugarnar. En svo fengum vid loksins midanna í hendur kl. hálf tólf JIBBÍ, og komumst ad lokum yfir til Mexíkó. Thá er sagan ekki alveg búin thví vid thurftum ad fara á ferdaskriftofu Cubana til ad fá endurgreitt fyrir midan sem vid neyddumst til ad kaupa til ad mega fara til Mexíkó. Thar var náttúrulega enginn vid, svo vid bidum thar í gódan tíma thar til e-r sagdi okkur ad vid thyrftum ad fara á adalskrifstofuna nidrí bae. Vid fórum thangad og thar var okkur sagt ad thau vissu ekkert um málid (konan í Kúbu sagdi ad hún mundi senda e-mail til theirra) svo thau gaetu ekkert gert fyrr en á mánudaginn fyrst thad vaeri fostudagur núna!!!! Svo vid fáum ad vita á mánudaginn hvort gellan á Kúbu var bara ad ljúga ad okkur til ad losna vid okkur.

En núna er allt gott. Ég er á eyju sem heitir Isla Mujeres sem er rétt fyrir utan Cancún og hún virkar bara thrael fín. Ég er hérna med Sigga og Matilde, en vid hofum ekki fundid Erlu, Volu og Hrafnhildi ennthá thví vid aetludum ad reyna bara ad hittast á gistiheimilinu ... vid hofum ekki histst ennthá Wink. En thad reddast sjálfsagt ... hlutirnir reddast alltaf á endanum. Bara ad taka sólheimaglottid á thetta Grin

En ekki misskilja thad ad Kúba hafi verid ómoguleg. Thad var mjog gaman á Kúbu thrátt fyrir leidinlegar uppákomur. Flestir tharna eru mjog adminnilegir og gera allt til thess ad hjálpa manni ( en aetlast thó oftast til ad madur gauki e-m aurum ad theim fyirir ómakid), vedrid var frábaert og margir athygglisverdir stadir til ad skoda. Vid fórum t.d. í vindlaverksmidju thar sem thekktustu vindlar Kúbu eru framleiddir, og thad var mjog áhugavert. Thar eru framleiddir 35.000 vindlar á dag thar sem hver starfsmadur býr til svona 130 vindla á dag. Thid getid thví ýmindad ykkur fjoldan af fólkinu sem vinnur bara vid ad rúlla vindlana. Svo er líka fullt af fólki í ad pakka vindlunum, í gaedaeftirliti, ad rada eftir lit og rífa nidur laufin og líma á midana á vindlana og fleira og fleira. Ef thú villt vinna í vindlaverksmidju ferdu í skóla sem er stadsettur í verksmidjunni, í 9 mánudi thar sem thú sérhaefir thig í e-i vindlategund. En hvers vegna vildi madur vinna í vindlaverksmidju ... jú, madur má reykja eins marga vindla og madur vill yfir daginn og svo faer madur ad taka tvo vindla med sér heim á hverjum degi Smile.  Annars er ég nú ekkert hrifin af vindlum ... thad er nú bara megn fiskifýýýýla af theim, og svo verdur skítabragd  eftir í munninum á manni eftir nokkra smóka Sick (já, audvitad prófadi ég thetta).

Jaeja... ég laet thetta duga í bili


Á morgun Kúba

Thetta er búid ad vera strembid en thad hófst. Kúbu ferdin er komin á hreint. Thid mundud ekki trúa thví hvad thetta er búid ad vera mikid vesen. Ég var búin ad vera ad leita ad húsum til ad búa í í um tvaer vikur thegar kemur í ljós ad thad er bara óloglegt ad vera med fleira en 4 manneskjur í heimagistingu í einu, gaman. Svo fórum vid Erla og Vala allar thrjár á netid í um 2 klst. ad leita ad flugi frá Havana til Cancun í Mexikó og vid stódum eftir med tvaer hendur tómar, gaman. Vid neyddumst thví til ad kaupa flug hjá ferdaskrifstofu sem var audvitad dýrara en vid erum thó núna med flug svo vid komumst til Kúbu JIBBÍ.

En planid er semsagt; vid voknum ernar og kátar um kl. 4:30 í nótt til ad hoppa uppí bíl sem mun bruna med okkur í hofudborgina thar sem vid tokum flug til ... ekki Kúbu, nei heldur alla leid til Kosta Ríka ( fyrir thá sem eru landfraedilega fatladir thá er Kosta Ríka í sudri en Kúba í svona nord-austri), og vid hoppum thadan í adra flugvél sem skutlar okkur til Havana, Kúbu ójé. Thar hittum vid hann Sigga okkar og Elvar og thá verdur hópurinn loksins heill, sjo saman :) Vid munum spóka okkur á strondinni í 6 daga samfleitt (med engu stoppi!) og verdum thví thokkalega tonud og saet thegar vid skiljum vid Kúbu med vindlakassana undir handakrikanum. Thá er forinni heitid til Cancun thar sem vid munum sjálfsagt djamma smá, svona rétt til ad halda uppi tholinu sem vid erum búin ad vera ad byggja upp hérna í henni mid-ameríku. Eftir thad er dagskráin bara opin, okkur langar ad skoda okkur um í Mexikó og aetlum jafnvel ad leigja okkur bíl svo vid thurfum ekki ad vera ad hlaupa endalaust á milli langferdabíla. Vid munum eyda svona 2-3 vikum í thetta ferdalag svo thetta verdur heljarinnar fjor.

Annars er vikan búin ad vera mjog gód. Ég kláradi skólann í bili í dag. Ég og Erla keyptum stóra súkkuladikoku í tilefni dagsins og budum ollum sem vildu sneid. Reyndar héldu allir ad thetta vaeri afmaeliskakan hennar Erlu thví hún á afmaeli 2. desember og verdur thí í ferdalaginu thá, svo hún fékk allan heidurinn thótt ad ég hafi borgad alveg jafn mikid í henni Crying svekkelsi. Ég á svo eftir eina viku í skólanum sem ég tek annadhvort í desember eda janúar.

Í kvold er svo seinasta djammid med morgum af vinum mínum sem ég hef hitt hérna. Margir fara heim fyrir jól og ég er ad fara ad ferdast svo thetta er seinasti séns ad kvedja. En vid verdum edrú í kvold thví vid nennum ekki ad missa af fluginu sokum hás áfengismagns í blódi hehe ... svo bara rólegt kvold í gódra vina hópi Smile.

Ég veit ekki hvernig netadstadan er í Kúbu svo kannski kemst ég ekki á netid fyrr en eftir rúma viku, kemur allt í ljós.

Hasta luego


Letillif

  Tetta er buin ad vera mjog tjillud vika. Mikid hangs og rolegheit. Eg, Erla og Vala byrjudum i raektinni a fimmtudaginn og thad er bara mjog fint. Vid borgudum um 1300kr. fyrir tvaer vikur i bara mjog finni raekt sem hefur allt til alls. Vid aetlum ad taka hressilega a naestu tvaer vikur thvi planid er a skella ser til Kubu i lok novembers. Vid islendingarnir og ein norsk stelpa aetlum ad tjilla a strondinni i Havana med vindil i annarri og Cuba libre i hinni og naela okkur i sma brunku Cool .... eda kannski aetti ad kalla thad raudku a islendingum! Vid aetlum ad vera um viku a Kubu og svo liklega forum vid til Mexiko eftir thad og skodum okkur adeins um thar. Thar er mikid af flottum maya-rustum og forleifum og svo er thad jafnvel paeling ad fara ad laera ad kafa thar thvi vid sjaum ekki fram a ad hafa tima til ad bruna til Honduras medan Elvar (brodir hennar Erlu) er her. Ja b.t.w. tha er brodir hennar Erlu ad koma i heimsokn i um 3 vikur Smile.  Vid tokum okkur liklega um 10 daga til ad ferdast nidur Mexiko og inn i Guatemala aftur og tha getum vid kikt a Tikal og Coban (fraegar maya-rustir) og svo slakad adeins a i Antigua adur en Elvar tharf ad fara aftur heim. Thetta verdur sjalfsagt mjog skemmtilegt ferdalag og erum vid oll farin ad hlakka mikid til.

   Vid islensku stelpurnar erum komnar med heilsu a heilann herna. Vala er ad vinna a spitala fyrir fataek veik born og thar vinnur einn laeknir sem sagdi henni fra alveg hreint frabaerum afeitrunarkur sem er einmitt thad sem vid thurfum a ad halda eftir manadar stifa drykkju Shocking. Kurinn virkar thannig ad madur drekkur 300ml. af ananassafa a tveggja tima fresti i viku og ekkert annad (ok, madur ma drekka eins mikid vatn og madur vill). Ok ekkert mal. Vid akvadum ad skella okkur a thetta og a midvikudaginn hofust herlegheitin. Olga, mamma okkar herna i Guatemala var tilbuin med dyrlegan nykreistan safan a midvikudagsmorguninn og vid heltum veigunum i halfslitra floskur og hofum fostuna. Eftir viku munum vid allar hafa fallegar alheilbrygdar lifur og lida betur en aldrei fyrr ...... eda thannig atti thad alla vega ad vera. Eg var svo thunn eftir ladiesnight a Monoloco daginn adur (sem var eitt thad skemmtilegasta djamm sem eg hef farid a lengi svo thad var alveg thynnkunnar virdi Tounge) ad eg gat bara drukkid eina flosku og seldi innihaldid svo bara upp stuttu seinna, og aumingja Vala og Erla voru ordnar svo adframkomnar af hungri um kvoldid ad thaer thjadust af baedi hausverk og slappleika. Thad var bara eitt rad i stodunni .... riiiiiiisatorar samlokur med fronskum og kok Devil.  Og thannig for med sjoferdina tha!

   Vid forum ekki til Livingston thessa helgi en thad er alveg paeling ad skella ser naestu helgi, thvi vid hofum annars liklega ekki tima fyrr en i desember eda jafnvel januar. Madur hefur svo margt ad skoda herna ad vid komum orugglega ekki heim fyrr en eftir ar bara Wink.

Hasta luego


Antigua

Hallo allir saman

Tetta er buin ad vera vidburdarik vika. Hrekkjavakan var a midvikudag og var hun tekin med trompi. Vid islensku gellurnar forum a markad her sem selur notud fot og keyptum okkur brudardress .... reyndar fundum vid bara tvo brudarkjola svo eg og Hrafnhildur turftum ad gera okkur ad godu nattkjola sem vid saumudum svo blundur a ..... ja, eg for ad djamma i nattkjol. Siggi var svo brudgumi okkar sem hafdi drepid okkur allar! Vid keyptum matarlit og blondudum i vatn og forum svo ut a gotu og slettum yfir hvort annad svo vid vorum oll lodrandi i blodi, og tad voru komnir ahorfendur i alla glugga og dyragaettir. Tad er vist ekki a hverjum degi sem klikkadir utlendingar sletta blodi a hvort annad i fullum brudarklaedum! Vid forum svo a stad sem kallast Casbah og dilludum okkur i mikilli mannthrong tvi tetta er vist "the place" tessa nottina.

Fimmtudagurinn var ekki sidri, ta var dagur hinna daudu. Ta er mikid djamm i kirkjugardinum en vid komumst ekki tvi vid djommudum allan eftirmiddaginn med fjolskyldunni okkur herna i Antigua. Siggi atti afmaeli og vid keyptum riiiisastora koku handa honum og margar skemmtilegar gjafir. Svo fengum vid hefdbundin Guatemala mat i hadeginu sem var einhverskonar salad, mjog fint. Svo var bjorinn dreginn fram, fyrst voru tad 3-4 litrar en svo hlodust bara fleiri og fleiri floskur a bordid og tad var drukkid stift fram a kvold. Nu hugsid tid a vid islendingarnir seum alltaf vid sama heygardshornid, alltaf full, en tetta var ekki okkur ad kenna tetta skiptid. Guatemalabuar eru greinilega ekki okkur sidri i mikilli drykkju tvi tad voru tau sem letu bjorinn flaeda. Tad er lika eitthvert stodutakn ad vera sa sem drekkur mest tvi teir toldu alveg ofan i sig drykkina LoL og sa sem drakk mest var voda stoltur. Tad voru nu lika nokkrir sem turftu ad leggja sig heldur snemma. En vid heldum afram ad djamma i baenum, enda buin ad panta stad fyrir afmaeli Sigga og Victoriu og var tar mikid fjor og hullumhae.

Svo a fostudaginn skruppum vid islendingarnir til Guatemala city til ad fara i farandstivoli sem verdur tar allan november. Vid tokum chickenbussid goda og vorum okrud um 0.5Q!!!!! Allt i einu bara buid ad haekka verdid.... vid vorum feflett um 4kr.  hneysa!!! En tivoliid var bara mjog skemmtileg. Vid forum i morg taeki, flest skemmtileg. Eitt taekid var mjog ahugavert. Tad var svona stor diskur med longum bekkum allan hringinn. Vid forum og fengum okkur saeti. Eg hafdi nu nokkrar ahyggjur af tvi ad tad voru endin haldfong eda neitt til ad binda mann nidur, en sa ad tvaer gellur ( greinilega med reynslu) voru bunar ad skorda sig upp vid grind sem var efst a saetunum fyrir aftan mann. Tegar taekid for af stad skildi eg af hverju tvi tad for ekki adeins ad snuast i hringi heldur hristist tad lika heldur ruddalega. Tad eina sem madur gat gert var ad halda daudahaldi i grindina og reyna ad hlaeja sig ekki mattlausan. Vid byrjudum lika nidru svo stelpurnar a moti okkur voru naestum hangandi i lausu lofti og vid hloum mikid af hvad taer voru asnalegar tarna hahaha, en svo snerist taekid og ta vorum vid tarna hangandi eins og asnar Blush. Svo missti Vala takid og greip i Sigga og rann nidur fotlegginn a honum skraekjandi "Siggiiiiii ekki sleppa" en hann atti i mestum vandraedum med ad halda ser sjalfum svo hann var mikid ad paela i ad sparka henni bara af hehehe. Svo missti Vala natturulega takid og valt tarna um, ta haegdi madurinn sem stjornadi taekinu ferdina og bad hana mjog treytulega ad gjora svo vel ad fa ser aftur saeti ... hihi, mjog spes taeki.

Svo i gaer forum vid stelpurnar aftur til Guatemala city med Jacky pilates kennaranum okkar. Hun syndi okkur margt i borginni, og vid komumst af tvi ad borgin er ekki eins slaem og allri segja. Vid skodudum medal annars hverfi rika folksins og var tad ekkert slor, flottara en Thingholtin! Hun syndi okkur lika alla barina og dansstadina og helstu veitingastadina svo nu er engu likara en vid seum bara faeddar og uppaldar i tessarri borg Wink. Svo tegar tad var farid ad dimma keyrdum vid ad utsynisstad og litum yfir borgarljosin og tad var otrulega fallegt ad sja. Mjog godur dagur.

Eins og eg hef adur sagt er verdlagid her ekki alveg tad sama og heima a Froni. T.d. er litil dyrabud vid hlidina a supermarkadnum tar sem kaupa ma heila haenu a 47Q/380kr. hmmmm...... odyrara en KFC. Svo er lika haegt ad kaupa hvad sem er i apoteki an lyfsedils, sama hversu sterkt tad er ... spes.

Vid erum ad hugsa um ad skella okkur til Rio Dulce og Livingston naestu helgi sem er vid austurstrondina, s.s. vid Karabiskahafid ... hlakka svolitid til ... hvitar strendur, palmatre og glampandi sol *mont mont* Happy. I'll ceep you posted.

Adios


San Pedro

Hola

Ég er nú stodd í San Pedro aftur, eins og seinustu helgi. Planid var nú reyndar tannig ad vid aettum ad vera í Santa Cruz núna en vid vorum svo afsloppud ad vid misstum af seinasta bátnum svo vid erum áfram í San Pedro .... smá mistok. Vid erum adeins fleiri núna heldur en seinustu helgi tegar vid vorum bara trjú, núna erum vid átta sem er gaman. En ad vísu erum vid heldur dopurleg á ad líta tví ein norsk stelpa er búin ad vera med hálfgerda matareitrun, Siggi er heldur slappur eftir gaerkvoldid, Hrafnhildur er veik og svo braut Erla tvaer taer í gaer!!!!! Já tad var heldur glaesilegt, vid sátum nokkur saman ad drykkju inná hótelherbergi í gaer. Erlu vantadi smá ábót í glasid sitt og gekk ad bordinu tar sem nokkrar vodkafloskur sátu tegar ein teirra tekur sig til og raedst á fótinn á Erlu med fyrrnefndum afleidingum. Erla var edli málsins vegna í frekar gódum fíling svo hún lét sig bara hafa tad um nóttina og fór alveg med okkur á barinn og dansadi alla nóttina med glaesilegustu mjadmasveiflum hérna megin Atlandshafsins. En í morgun var innihald árásarhneigdu floskunnar horfid úr líkama Erlu svo hún er skiljanlega frekar aum í tánnum núna. Grei taernar hennar eru núna bólgnar og fjólubláar .... ekki flottar á ad líta.

Annars er dagurinn búinn ad vera fínn. Vid tékkudum okkur út af hótelinu í morgun (og turftum svo ad tékka okkur aftur inn ádan tegar vid fottudum ad vid kaemumst ekki til Santa Cruz hehe), og svo eyddum vid deginum á veitingastad sem ad heitir Secret garden og er bara algjor darumur. Tar situr madur á mottu á gólfinu í kringum lágt bord med hundrad kodda í kringum sig og hefur tad gott. Madur getur svo spilad á spil sem madur getur fengid tarna, eda bara lagt sig sem nokkur okkar gerdu, og svo náttúrulega bordad líka. Eini gallinn vid tennan stad er ad maturinn er óedlilega lengi ad koma, og allir fá ekkert endilega matinn sinn á sama tíma. Enda reyttum vid af okkur brandarana ; "hvad, turfa teir ad fara út ad mjólka kúnna?!?!" "hva, turfa teir ad ná í kaffibaunirnar til Kólumbíu?!?" ahahahaha .... vid erum alveg dreeeeepfyndin. Og vid hofdum tad svo gledilegt ad vid gleymdum alveg ad athuga hvenaer bátarnir haettu ad ganga svo vid vorum alveg klukkutíma of sein og tessvegna hef ég núna tíma til ad blogga smá Wink, tad er bara ágaett.

Vid fórum med chickenbus aftur hingad og teir eru bara búnir ad haekka farid!!!! Algjor hneisa. Borgudum 5Q meira núna, s.s. 40kr. meira!!!!!! Hvers eigum vid eiginlega ad gjalda. Svo vid turftum ad borga heilar 240kr. fyrir fjogurra tíma ferdalag hehe .... sjálfsagt adeins dýrara heima á Íslandi. En ég fékk tví midur ekki mjog gott saeti tessa ferdina svo ég var búin ad missa alla tilfinningu í tánnum (eitthvad sem Erla mundi borga fyrir núna múhahahaha) tegar ég loksins komst í gott saeti. En madur finnur sér ýmislegt til dundurs tegar madur er í margra tíma ferdalagi med ókunnugt fólk í fanginu svo vid fórum ad leika "hver er madurinn" s.s. e-r hugsar sér einhverja persónu og hinir reyna ad finna út hver tad er med tví ad spyrja já og nei spurningar. Og tá kom Siggi med heldur illa hugsada spurningarunu:

   Siggi: "Var hann til í gamladaga?"

   Sesselja: "Já"

   Siggi: "Dó hann fyrir krist?" (sem sagt dó hann fyrir Kristsburd)

    Sesselja: "Já"

    Siggi: " Er tetta Jesú?"

Mjog snjallt

En ég er enntá á tví ad chickenbus er hin mesta snilld, mér finnst tad bara notalegt ad vera med manneskjur tétt upp vid tig á alla kannta í gomlum bandarískum skólabíl og kastast um aedislegu vegina í Gvatemala ... allavega ef madur er ekki tunnur hehe.

Naesta vika verdur mjog skemmtileg. Hrekkjavakan er á midvikudaginn og dagur hinna daudu er svo daginn eftir s.s. 1. nóvember. Og svo eiga Siggi og Viktoria, norsk gella, afmaeli 1.nóv svo tetta verdur mikil gledivika. Á hrekkjavokunni verda allir í búningum og vid aetlum ad sjálfsogdu ad láta ekki okkar eftir liggja. Vid erum ekki alveg búin ad ákveda hvad vid aetlum ad vera en tad verdur ad sjálfsogdu magnad, ég hlakka mikid til LoL. Svo á degi hinna daudu er víst skemmt sér allan daginn í kirkjugadinum og svo fiesta grande um nóttina... segi ykkur betur frá tessu eftir ad ég veit meira um málid.

 Laet tetta duga ad sinni

   Farid vel med ykkur

 


'Eg er enn a lifi!!!

'Eg veit, eg veit, eg er ekki buin ad vera dugleg ad blogga.... tad er bara buid ad vera svo mikid ad gera ad timinn hleypur oft fra manni.

Eg er buin ad gera margt og mikid og kynnast fullt af folki ... adallega a djamminu en svo lika i skolanum. Erla og eg forum til Monterrico tar seinustu helgi og hofdum tad gott. Tad ringdi ad visu heldur mikid a fostu- og laugardaginn en sunnudagurinn var bara eiginlega allt of heitur og vid brunnum i koku. Sem er bara fint  tvi nu erum vid alveg chocko-brunar Wink. Montericco er tekt fyrir saeskjalbokur tvi taer koma tar a land og verpa eggjum, og svo er tar lika eldi tar sem teim er svo slept i sjoinn. Vid gerdum mikla tilraun til ad finna skjaldbokurnar, og forum i kraftgongu upp og nidur strondina a fostudagskvoldid med leidsogumanni. En tad eina sem vid fundum voru trir krabbar og ein ogedsleg daud rotta Sick.

Seinasta helgi var lika mjog god. Vid Erla og Siggi forum til San Pedro sem er litid torp vid fallegt vatn sem kallast Lago Atitlan. Tessi helgi snerist reyndar upp i mikid djamm og vitleysu, mjog friskandi. Vid forum tangad i chickenbus til ad spara pening. Chickenbus er semsagt svona almenningsruta tar sem plassid er nytt til hins ytrasta i mjog bokstaflegum skilningi. Tar mega s.s sattir trongt sitja, enda hefur madur okunnugt folk nanast i fanginu, sem er reyndar bara kosi .... svo lengi sem tad er ekki vond lykt af manneskjunni vid hlidina a ter eins og Erla fekk ad reyna Grin. En tetta ferdalag tok um fimm tima svo vid vorum frekar treytt tegar vid komum til San Pedro. Vid fundum okkur hotel og sarkvalin af hungri skridum vid inn a naesta veitingarhus sem var bara mjog flott og mikill mellow filingur i gangi. Vid vorum to ekki alvega ad skilja hversu mikill mellow filingur tarna var fyrr en okkur var tilkynnt ad tad vaeri ekki seldur bjor a tessum stad Woundering. WHAAAAAAATTTTT?!?!?  Tetta er orugglega eini veitingarstadurinn i heimi sem selur ekki afengi! En allt i lagi .... maturinn var finn og stadurinn flottur svo tetta virkadi allt saman. Fostudagskvoldinu var svo varid a mognudum stad sem kallast Freedom. Tar var i gangi live svona Jamica reaggy rapp daemi... mjog athyggligsvert. Svo skelltum vid okkur bara i tad sem vid heldum ad vaeri midnaetursund i vatninu, en reyndist vist vera svona fimmumnottinasund .... gaman. Vid byrjudum svo laugardaginn klukkann niu um morguninn og forum a e-n veitingarstad til ad fa okkur i gogginn og akvadum bara ad fa okkur einn bjor til ad verjast tynku ..... og allt i einu voru teir ornir tveir og ta var ekki aftur snuid!!!!! Tad komu til okkar tvaer indjanakonur og reyndu ad selja okkur handunna hluti, og eg keypti rosa flott teppi sem eg nadi ad prutta nidur ur 350Q i 105Q sem er um 800kr .... haefileikar sko Cool ... leid reyndar svolitid illa tegar taer sogdu okkur ad tad taeki um 2 vikur ad sauma eitt teppi og taer vaeru hvorki bunar ad selja neitt ne borda neitt um daginn .... nett samviskubit. Svo a sunnudaginn aetludum vid ad taka chickenbussid aftur til Antigua en Siggi var svo tunnur ad vid akvadum ad taka bara privat skutlu heim sem var kaerkomid ... okkur var meira ad segja skutlad heim a troppurnar svo vid turftum ekki einu sinni ad labba fra rutustodinni ... snild. En eins og eg sagdi ta var tetta frabaer helgi sem mun lengi lifa i minnum flestra okkar Blush.

En eg er nu buin ad gera ymislegt annad en ad drekka, eg lofa. Er mjog oflug i spaenskunni og svo er her kaffihus sem heitir cafe 2000 tar sem syndar eru nylegar kvikmyndir a storum skja. Tar er mjog gott ad flatmaga a kvoldin i godra vina hop med sukkuladikoku namm. Svo forum vid alltaf a kaffihus sem heitir Los arces reds eftir hadegismat og laerum. Eg verd sjalfsagt reiprennandi a notime hehe.

Eg hugsa ad eg lati tetta naegja i bili

 Hasta luego


Antigua Guatemala

Jaeja, tá er best ad blogga smá. Gerdi tad reyndar á mánudaginn en tad fór greinilega ekki í gegn Angry.

  Hér er mjog gott ad vera, verdrid er mjog fěnt, ekki of heitt sem er frábaert. Tad er ad vísu svolítid kalt á nóttunni tví húsin eru ekki upphitud en madur sefur bara í ullarsokkum og í flíspeysu .... mjog kósí. Ég bý hjá mjog fínni fjolskyldu í bara frábaeru húsi, madur var búin ad undirbúa sig fyrir slaemar adstaedue og tá sérstaklega slok klósett en ég er bara mjog ánaegd med allt, madur tarf ad vísu ad henda klósettpapírnum í ruslafotu en ekki ě klósettid, tad tekur smá tíma ad venjast tví. Ég og Erla búum í sama húsi og svo eru tveir adrir Íslendingar tar líka, Siggi og Vala. Tau eru hid fěnasta fólk, vid fórum oll ad djamma í gaer, tví tridjudagar eru mestu djammdagarnir FootinMouth. Vid fórum á stad sem heitir Monoloco og tar var ladiesnight svo vid fengum drykkina á 3Q sem er um 24 krónur .... ódýrt djamm tad. Verdlagid hér er orlítid odruvísi en á Íslandi, svona adeins ódýrara. Manni lídur stundum bara illa ad vera ad borga bara orfáa hundradkalla fyrir máltíd eda fot ... og svo er alltaf haegt ad prútta á markadinum, svolítid fyndid ad vera ad reyna ad laekka verdid um kannski 40 krónur og bara hardur á tví LoL.

  Spaenskan gengur bara vel. Vid erum í skólanum frá 8-12 á daginn og erum med sér kennara hver svo madur faer mikla athyggli jei. Ég er alveg farin ad skilja tónokkud ef fólk talar rólega en ég get nú ekki sagt mikid nema mjog einfaldar setningar, en ég vona ad tetta komi fljótt svo madur geti talad adminnilega vid fólkid hérna.

Tegar vid erum búnar í skólanum roltum vid venjulega heim og fáum okkur hádegismat sem vid fáum hjá fjolskyldunni sem vid búum hjá, oftast mjog fínn matur en sumu tarf madur ad venjast. T.d. er allt braud hérna hvítt, og oft bara eins og vínarbraud á bragdid tví tad er svo saett. En madur sveltur ekki hérna sem er alltaf gott.

Vid erum ekki búnar ad skoda mikid hérna enda bara búnar ad vera hér í fjóra daga, en skólinn er oft med e-r ferdir sem madur getur skrád sig í. Á fostudaginn erum vid ad spá í ad skreppa á strondina í Montericco sem er vid Kyrrahafid, og sóla okkur smávegis svo vid fáum lit .... tad dugir víst ekki ad vera hvítur sem naepa hér ónei.

 Tad var tá ekki lengra í tetta skiptid

 Hasta lluego mis amigos

  Sesselja


P.S.

Ţeir sem vilja fá póstkort verđa ađ senda mér heimilisfangiđ sitt, man ekkert svoleiđis í hárri elli minni Blush

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband