Monterrico 2

   Vid forum fongulegur hopur til Montericco um helgina, 11 i allt. Hopurinn samanstod af 5 islendingum, 5 donum og einni USA-gellu. Eg og Erla forum thangad fyrstu helgina okkar i Gutemala fyrir um 4 manudum svo thad var alveg kominn timi a endurfund Smile. Vid hofdum leigt skutlu til M. gegnum skolann og enn og aftur urdum vid fyrir vonbrigdum med hann, thvi skutlan var nu ekki upp a serlega marga fiska, og thegar vid vorum ad leggja i hann var okkur tilkynnt ad vid thyrftum ad borga um 2500kr. i vidbot thvi ein manneskja hafdi baest i hopinn. Okkur hafdi verid sagt ad vid vaerum ad leigja skultuna i heild en ekki kaupa saetin. Iss piss. En hvad um thad, thetta atti sko ad vera svaka djammhelgi, en thad var bara svo heitt ad vid gerdum litid annad en ad liggja til skiptis a strondinni og sundlaugarbakkanum, med kaelipasum til skiptis i sjonum og sundlauginni Cool, ekkert svo slaemt svo sem. Flestir komu heim raudir og saelir. Flestar stelpurnar verda ad vera i bikiniinu sinu afram, thvi thad er svo vont ad vera i brjostahaldara vegn bruna, en ekki eg Grin. Thegar madur er ordinn jafn sjoadur i ferdalogum og eg kann madur sko ad maela thetta ut, hversu lengi madur getur verid i solinni an thess ad brenna og hvenaer madur tharf ad bera a sig og svo hvila sig i sjonum .... ja, madur laerir sko ymislegt nytsamlegt a ferdalaginu hehe. Eg er t.d. haett ad kippa mer of mikid upp vid ad poddur seu ad vaebblast i kringum mig. Thegar eg opnadi myndavelatoskuna mina a strondinni um helgina heilsudu tveir kakkalakkar mer med virktum! Their voru nu ekkert velkomnir tharna svo eg reyndi ad veida tha uppur en their voru hreint ekki a theim buxunum ad yfirgefa nyja heimilid sitt. Thad tokst tho a endanum ad na theim uppur med tveggja manna hjalp, og hefur ekki sest til theirra sidan ( kakkalakkanna sko ... hjalparhellurnar sjast alveg reglulega). Vid gerdum heidalega tilraun vid ad fara a fylleri a alugardeginnum. Vid sofnudum saman trjarusli og bjuggum til balkost til ad hafa brennu a strondinni eftir myrkur. Vid gleymdum reyndar ad paela i ad hafa kveikilog en bensin svo vid thurfum ad tendra litid glod og blasa svo eins og vid aettum lifid ad leysa til ad gera glodid ad bali. Sem betur fer hafdi Kim (USA) farid a lifautinatturunni namskeid i Mexiko svo hun gat byggt fallegan blakost, og eg hjalpadi henni svo ad kveikja eldinn ( medan strakarnir stodu og horfdu a hehe, tybiskt). Svo reyndum vid ad svolgra i okkur romm i kok, en eg held bara ad eg se komin med of gott thol thvi eg fann bara ekkert a mer .... svindl. En mer leid alla vega ekkert illa daginn eftir svo thad var alveg gott ... gaman ad vera ekki thunnur eina helgi Wink.

   Eg mun fara til Honduras eftir um 2-3 vikur ad laera ad kafa Smile. Get ekki bedid. Vid Kristina og Mia (fra danmorku) og svo liklega Siggi aetlum ad skella okkur og eg get varla bedid. Nanast allir sem eg thekki herna eru bunir ad laera ad kafa og segja ad thad se geeeedveikt, svo thetta verdur fjor. Honduras er lika einn odyrasti stadurinn i heimi til ad laera listina, en er samt med mjog goda adstodu og flott korallarif .... ekki slaem samsetning. Tha munum vid lika nota taekifaerid og kikja a Copan sem hysir fornar maya-rustir, en thaer eru vid landamaeri Gutemala og Honduras. Tha a eg bara eftir a kikja a Tikal rustirnar og tha verd eg alveg svona satt ef eg fae ekki ad sja neitt meira .... thott mann langi nu alltaf ad skoda bara adeins meira Wink.

   Annars gengur lifid sitt vanagang her i Antigua. Rolegir dagar, madur sefur til 10, les sma, skodar maya-markadina, vaebblast a netinu, kikir jafnvel a eina mynd a cafe 2000 .... agaetis lif sem madur hefur skapad ser .... ja, og var eg buin ad nefna ad her rignir ekki og thad er heitt alla daga Devil muhahaha.

Hasta luego

  


Pacaya

  Eg skrapp upp a eldfjall i gaer. Sma radlegging, ef einhverjum skildi nokkurntiman detta i hug ad prila upp fjall, eld eda ekki, eftir klukkutima svefn og med horku thynku, tha verd eg ad rada fra thvi!!! Einhver kom s.s. med thad snilldar hugmynd ad fara ad djamma a fostudaginn, sem ad thidir natturulega ad madur verdur ad langt fram a nott, og enginn fekk meira en svona 2-3 tima svefn ( nema Kristian sem var svo gafadur ad fara ekki ad djamma). Thad tok ca. 2 tima ad keyra ad fjallinu og eg reyndi ad dotta en gat thad ekki thvi midur. Thegar vid komum a afangastad thurftum vid ad borga inn i gardinn, 40Q fyrir "international tourists" en 20Q fyrir "national tourists" .... hmph, mismunun! Svo hofst gangan, hun var ekkert slaem til ad byrja med. Madur getur leygt ser hest til ad rolta med mann upp en stoltid leyfir manni ekki slikt. Hestafolkid rolti med okkur fyrstu metrana songlandi "Taxi, taxi". Eftir svona 20 minutur for tho thynkan ad segja vel til sin Sick og eg for ad sja hesta i hillingum ... en neeiii, tha var enginn hestur i augsyn, their voru allir farnir nidur aftur til ad reyna ad plata adra turista a bak. Of sein, leidinlegt fyrir mig Crying. Eg var ordin nahvit i framan og tok nanast andkof af surefnisleysi, og var ordin nokkud viss um ad eg mundi bara drepast a thessu fjalli. Eg var byrjud ad semja erfdarskranna i kollinum thegar vid komum loksins ad stoppi thar sem Kiri gaf mer orio kexkoku, sma sykur, kom ser vel. Mer tokst ad drattast afram og bradlega komum vid opid svaedi thar sem vid gatum sed glitta i hraunflauminn. Thad gaf mer aukaorku og eg thrammadi af miklu oryggi upp seinasta spottann, aest i ad skoda herlegheitin. Oll thjaningin verd eg ad segja var alveg thess virdi. Vid lobbudum yfit storknad hraun og horfdum a bradid hraun vella upp ur fjallinu, og thvililkur hiti sem kom fra flaumnum uff, vid thurftum stundum ad snua okkur undan. Thad var lika frekar ohugnalegt ad labba yfir storknada hlutan thvi madur sa glitta i hraunid gegnum sprungur og ef madur bankadi i grjotid sem madur stod a hljomadi thad mjog thunt og brothaett Gasp, vid vorum mjog glod ad vid lifdum thetta af Wink. Eg var i godu gonguskonum minum (loksins, loksins fekk eg taekifaeri til ad nota tha .... var ekki ad burdast med tha heimsalfanna a milli ad astaedulausu) svo eg var alveg god a hrauninu, en sumir sem voru bara i strigaskom var heldur heitt a fotunum og thad bradnudu solar hja sumum sem haettu ser mjog nalaegt, en ekki hja mer hahaha ....  thykt gummi lengi lifi hurra! Thessi ferd var bara mjog god i flesta stadi (fyrir utan thynkuna audvitad) og eg maeli med ad allir kiki a rennandi hraun ef their hafa taekifaeri til thess thvi thad er mjog svaaaaalt uje Cool.

  Eins og eg sagdi adur er her vart thverfota fyrir donum, er buin ad kynnast einum 7. Danir eru mjog godir i drykkjuleikjum og thau eru buin ad kenna okkur thonokkra. Vid erum reyndar buin ad fara ut 5 sinnum i thessari viku. Nytt personulegt met hja mer! Eg se fram a ad thetta veri eins og fyrstu vikurnar minar her, thar sem vid vorum mjog aktiv i djamminu. En eg er buin ad kynnast svo skemmtilegu folki ad eg byd skorpulifrina bara kaerlega velkomna i baeinn.

Hasta luego


Nyir vinir

   Nu er Antigua ad fyllast af hyski hehe. Komid fullt af nyju folki til ad kynnast jei. Thad eru komnar tvaer nyjar stelpur i husid okkar, Maria og Natasja fra danmorku. Finar gellur, vid erum buin ad vera dugleg ad kynna thaer fyrir adal borum baejarins, buin ad djamma thrisvar i thessari viku og thad er ekki einu sinni komin helgi! En vid aetlum ad vera voda holl a morgun. Vid aetlum ad skella okkur upp a eitt eldfjallid herna, Pacaya, og thad er virkt, med flaedandi hrauni og alles. Kennarinn minn sagdi mer reyndar ad eldfjallafraedingar vaeru ad spa thvi ad thad muni gjosa bradum svo eg vona ad vid deyjum ekki ... en eg lofa ad lata ykkur vita ef thad gerist LoL. Vid forum fongulegur hopur saman, vid islendingarnir, bandarisk gella og svo um thad bil milljon danir ... thad er vart thverfota fyrir baunum her i Antigua, danskan hljomar a hverju gotuhorni .... og vid gerum ospart grin af theim ( kartaflan i halsinum spaugid, thad verdur aldrei gamalt hehe).

   Eg er haett i skolanum, og er nuna ad reyna ad finna mer vinnu. Thad gengur ad visu mjog haegt thvi skolinn okkar er ekki beint thekktur fyrir gott skipulag. Vid badum um ad lita a eitt programm i thessarri viku en thvi var frestad til naestu viku .... gaman ad sja hvort thad gengur eftir. Kannski madur taki bara meiri skola ef thetta a ad ganga svona.

   Eg og Erla erum loksins bunar ad njorva nidur timaplan. Thad hljomar einhverns veginn svona; eg verd her i Antigua fram yfir paska, vonandi vinnandi homm homm, og Erla aetlar i vinnu i Mexiko i fimm vikur. Eftir paska leggjumst vid i viking og kikju a hvad restin af mid-ameriku hefur upp a ad bjoda. Vid munum svo enda i Panama city og fljuga thadan til New York i endan a mai, vera thar i svona 4 daga og fljuga svo heim 29.mai. Thetta er alla vega planid, getur vel verid ad eg verdi ordin blafataek longu adur og neydist til ad skakklappast heim ... eda bara hanga a gotuhornum og betlad, thad er fullt af folki sem gerir thad herna ... kannski godur peningu i thessu, kannski ef eg geri nokkra spilagaldra eda segi fyndna brandara tha moka eg orugglega inn uje!!! 

  Hasta luego


Back in school

  Thá er madur aftur sestur á skólabekk. Ég og Erla erum ad klára thessa viku sem vid áttum eftir, byrjudum 2.jan, eiturhressar ad vanda! Thad er bara mjog erfitt ad fara á faetur thessa daganna. Svosem ekki vegna threytu heldur útaf thví ad thad er skíííííítkalt í Antigua thessa daganna. Thad snjóadi meira ad segja adeins á toppin á einu eldfjallinu hérna um daginn og thad er fremur sjaldséd, snjór í Antigua .... kennararnir drógu okkur uppá hústhak til ad sjá. Okkur Erlu thótti thetta nú ekki par merkilegt, komandi frá landi ísa, en sumir Guatemalabúar hafa aldrei séd snjó svo madur skilur nú alveg Wink. En thad er búid ad vera svo kalt ad vid sofum í alklaednadi, med ullarsokka og vetlinga ... Siggi svaf meira ad segja med lambhúshettu. Mér finnst ég vera algjor hetja ad drattast á faetur kl. sjo á morgnana .... ég thurfti líka ad taka tilhlaup í morgun úr rúminu til ad komast framúr. Líkaminn vill ekki hlýda í svona kulda, viljinn er fyrir hendi en holdid er veikt!

   Skólinn gengur annars vel thrátt fyrir fimbulkulda. Ég er med nýjan kennara, Álvaro, fínn kall. Mér finnst hann eiginlega betri en María sú sem ég var med ádur. Hún samkjaftadi varla svo ég fékk litla aefingu í ad tala .... en skil mjog mikid Happy. Ég er búin ad vera laera bodháttinn fyrir thá sem hafa áhuga ... mjog gaman ad getad loksins skipad fólki adminnilega fyrir hohoho.

  En áramótin! Áramótin voru gód. Vid byrjudum gledina heima med hvítvín (sem hvarf thó ad mestu ofan í húsmódurina Gasp ) og snakk og jafnvel nokkra bjóra. Svo var stefnan tekin á midbaeinn thar sem allir safnast saman til ad fagna nýja árinu saman. Vid stódum út á gotu á midnaetti og horfdum á flugeldana sem voru svona alveg lala ... madur ólst náttla upp á Íslandi svo madur er náttla vanur aaaadeins staerri sýningum, en thetta var alveg gaman sko. Eftir mikil fagnadarlaeti og fadmlog fórum vid á La Casbah, adal klúbbinn og hittum allt lidid ... gódar stundir. Eftir horkudjamm héldum vid heim á leid thví vid thurftum ad drekka adeins meira, reyndar var sólin komin upp thegar vid drottudumst í rúmid. Ég eyddi svo nýársdeginum í skemmtilegri thynnku, komst ekki á faetur fyrr en klukkam fimm .... saknadi thess svolítid ad komast ekki í Lord of the Rings marathon hjá Heidu og Birni ... gott ad liggja óhress í sófa og glápa á vídjó, minninga saella Joyful

   Nú fara dagarnir í ad laera og hanga, laera og hanga ... letilíf. Vid erum reyndar svolítid sorgmaedd thví Vala er ad fara Crying. Foreldrar hennar koma í dag og hún fer ad ferdast med theim, kemur svo í 3-4 daga aftur til Antigua 14.jan og er svo bara farinn fyrir fullt og allt Frown ... henni verdur sárt saknad.

   Ég er farin heim ad gráta búhú ... hasta luego


31. desember

  Tha er runnin upp gamlarsdagur. Planid er ad fjolmenna a netkaffi og horfa a Skaupid a netinu, bara vonandi ad thad se ekki mikid alag svo vid sjaum thetta adminnilega. En aetli madur skilji mikid hvad se verid ad gera grin ad, er ekki buin ad vera duglega ad fylgjast med frettum ad heiman eftir ad eg for ut. En thad verdur fjor, vonandi reddast thetta.

  Svo er natturulega djamm i nott. Veit reyndar ekki hvert vid aetlum, eda hvad vid aetlum ad gera ... fylgi bara fjoldanum i kvold Wink, trui ekki odru en thad verdi af nogu ad taka. Thad flykkjast vist allir a adalverslunargotuna og sprengja flugelda, syngja, drekka og skemmta ser saman ... bara eins og heima Grin  kvoldid leggst vel i mig.

  Eg byrja liklega i skolanum aftur 2.jan, best ad fara ad rifja upp oregglulegar sagnir .... thaer vilja gleymast.

Hasta luego


Spes jol i Guatemala

 Eg og Siggi rulludum inn i baeinn 23.des eftir 13 tima, frekar leidinlegt ferdalag. Vid logdum af stad fra San Cristobal kl. 7 um morguninn svefnthurfa og heldur thunn eftir seinasta djammid okkar med Steve i langan tima Frown. Eins og eg sagdi thad var thetta bara frekar leidinleg ferd, voda litid ad gera annad en ad sofa, sem eg atti tho erfitt med, frekar oslettir vegir ... mikid hoppsumbopps. En landslagid var mjog fallegt, maeli alveg med ad folk ferdist a thessum slodum. Eftir um 9 tima og tvaer rutuskiptingar komum vid til Panajachel vid Lago Atitlan thar sem vid thurftum ad bida i klukkutima eftir odrum bil til Antigua. Vid notudum taekifaerid og fengum okkur langthradan hadegisverd ( klukkan half fimm), en vid gleymdum ad vid vorum bara med mexikoska pesoa en mjog faa quetsali svo vid rett nadum ad skrapa saman fyrir maltidinni ... laglegt. Vid komumst svo fyrir rest heim til Antigua og thad var mjog ljuft. Agaetis tilbreyting ad kannast vid umhverfid thegar madur rullar inn i bae. Siggi var buinn ad vera a ferdast i taepa tvo manudi og eg slettan manud svo okkur leid mjog vel ad komast loksins heim, manns eigid herbergi (manns eigid rum), thrjar maltidir a dag, madur veit hvar allt er sem madur tharf ... ljufa lif. Vid svafum vel thetta kvold.

 En daginn eftir var adfangadagur sem atti eftir ad vera mest spes adfangadagur sem eg hef upplifad. Guatemalabuar halda ekki aaaalveg eins uppa jolin og vid a Islandi get eg sagt ykkur. Vid stelpurnar byrjudum daginn a thvi ad fara i markadinn ad kaupa thad sem okkur vantadi i korfuna sem vid bjuggum til handa fjolskyldunni, hun var stutfull af ostum, sultu, spaegipylsu, vini, rommi og ymis konar gummeladi, namm namm. Svo thurftum vid lika ad kaupa thad sem okkur vantadi i islenska jolamatinn sem vid hofdum 25. des. Vid keyptum hunangslegna kalkunarskinku, kaftoflur til ad bruna og graenar baunir og svo audvitad bruna sosu. Thetta mundi klarlega vera dyrindis maltid. Svo var kvoldmatur um 7 leitid, en tha var okkur sagt ad thad vaeri bara utaf okkur utlendingunum, venjulega borda thau bara um midnaettid thegar jolin byrja, og tha er thad matur sem kallast tamal, hefdbundinn guatemala matur. Thad er svona hrisgrjonastappa vafin inni laufblad ... frekar spes. En um 8 leitid for fjolskyldan i heimsokn til ommu og afa svo okkur var bara sagt ad fara a barinn, ja, thad eru opnir barir a adfangadagskvoldi .... og bara slatti af folki thar. Vid tokum hressilega a thvi a barnum og eg var frekar kennd thegar vid skakkloppudumst aftur heim, thar sem meiri drykkja tok vid ..... frekar skammarlegt ad vera bliiiindfullur a jolunum Blush. En alltaf gaman ad reyna e-d nytt hehe. Vid voknudum svo eldsnemma daginn eftir um hadegid og byrjudum ad plana jolamaltidina okkar. Fjolskyldan fludi ut (for a fylleri i naesta husi) svo vid hofdum husid utaf fyrir okkur sem var agaett thvi vid vorum eins og bakkabraedur ad reyna ad elda vid huskost sem vid erum ekki alveg von. Thad er t.d. enginn ofn, bara gashellur, vid fundum engan dosaopnara, pannan var storhaettuleg, og bruna sosan okkar var svona meira appelsinugul!!!! En einhvernveginn tokst okkur ad tofra fram dyrindis maltid, en punkturinn yfir i-id var tho hangikjotid sem vid fengum gefins fra fjolskyldu Hrafnhildar sem eru i heimsokn yfir hatidirnar. Vid hofdum semsagt vel nog af kjoti, u.th.b. thrju kilo af brunudum kartoflum, fullt af graenum baunum og eina dos af ora raudkali sem vid fengum med hangikjotinu ... vid aetludum varla ad tima ad gefa fjolskyldunni thad, en madur ma nu ekki vera nyskur um jolin Wink. Folkid var mjog hrifid af hangikjotinu (thad aetladi tho ekki ad trua thvi ad thad vaeri tadreykt .... vorum lengi ad sannfaera thau um ad thad vaeri utbuid med skit LoL ), en thad sem slog mest i gegn voru tho brunudu kartoflurnar ... held ad thaer hafi allar klarast, og vid gafum theim uppskriftina. God maltid. Svo fengum vid lika pakka Smile, vid stelpurnar fengum sedlaveski i maya-stil, og Siggi fekk gallo-bol (gallo er adalbjorinn i Guatemala). Godar stundir.

  Nuna erum vid bara ad jafna okkur eftir jolin Wink, okkur leidist reyndar bara. Enginn skoli, engin vinna, eg nykomin ur aesispennandi ferdalagi, svolitid spennufall bara. Tha er bara malid ad hanga a netinu og slaepast, kannski skreppa i raektina ef madur nennir..... neeee, best ad hanga bara hoho.

 Hasta luego amigos


San Cristobal

   Nú er farid ad síga í seinni hlutan á ferdinni ... vid erum raunast ad fara heim á morgun. Leggjum í hann kl. 7 um morguninn og rúllum inn í Antigua kl. 6 um kvoldid, s.s. um 11 tíma ferdalag frábaert!!! En vid komumst allavega heim, thad verdur gott. Manns eigin rúm, thrjá fastar máltídir á dag og allir vinir mans í kring :) Vid hofum thad nú líka bara gott midad vid Steve greyid, hann er ad fara aftur til Cancun og thad tekur 18 tima haha, hí á hann.

  En dagurinn í gaer var frábaer. Vid keyptum pakkaferd til Palenque, Misol-ha og Agua Azul. Frábaert í alla stadi. Palenque eru forn, mikilfengleg mayaborg. Thar eru yfir 1400 byggingar en einungis um 500 hafa verid grafnar upp. Vid hlupum thar upp og nidur alla píramítana sem vid sáum og tókum fullt af myndum (nema Stevem thví ad myndavélin hans gafst upp á besta tíma), og núna er ég med thrusu hardsperrur í laerunum ... en thetta var alveg thess virdi. Naet var forinni heitid til Misol-ha sem er fallegur foss og lítid vatn. Vid gengum undir fossinn og klifrudum upp ad helli sem er tharna og príludum inn í gegnum vatnselginn. Thar sáum vid hvar vatnid frussast út um gat á hellinum og líka litlar saetar ledurblokur sem reyndu ad hvíla sig en vid lýstum stanslaust í augum á theim med vasaljósum ... grey ledurblokurnar. Vid sáum líka steingerdar skjaldbokur ... mjog toff. Seinasti áfangastadurinn var svo Agua Azul, mjog nettur stadur. Ég veit ekki alveg hvernig ég á ad lýsa thví, en thar eru kraftmiklir fossar og litlar laugar til ad lauga sig í. Vid vorum tharna í 3 tíma í fiskaleik, og svolgrudum bjór med ... gódar stundir. Vid fórum reyndar í ofuga átt fyrst svo vid hofdum litla laug útaf fyrir okkur, thad var ljúft, en thaer voru flottari ofar svo vid eyddum mestum tíma thar. Svo tók vid loooong rútuferd til San Cristobal thar sem ég er núna á loksins aedislegu hóteli (sjónvarp og alles jei ). Thad er ad vísu bara drullukallt hérna thví baerinn liggur um 2000m yfir sjávarmáli, í gaerkvoldi kom meira ad segja svona móda thegar vid ondudum úti!!! En thad eru gód teppi á rúmunum okkar svo ég kvarta ekki.

  Antigua á morgun :D Tregablandin gledi, ferdalagid er búid en thad verdur gott ad komast heim

Jólakvedjur Sesselja


ÉG LIFI, ÉG LIFI

 Vid komum frá Belíz í gaer, og fórum beint á rútustodina í Chetumal til ad kaupa okkur mida til Palenque med naeturrútu .... oooohhh vid sáum thad alveg í hillingum, loftkaeld rúta, sjónvarp ... sveeeeefn (vid sváfum ekki mikid seinustu nóttina í San Pedro). Medan vid stódum í eilífdarrodinni á rútustodinni grínudumst vid med ad thad vaeri orugglega uppselt í rútuna hahaha, vaeri thad ekki típískt ... jújú, enda var líka uppselt í rútuna!!!!! og líka daginn eftir ARGGGGGG. Ekki aaaalveg ad passa inní tímaáaetlunina ad vera strand í litlum ljótum bae í marga daga. Eftir smá hópfund ákvádum vid ad spurja bara leigara hvad thad kostadi ad keyra okku alla leid. Eftir smá prútt komumst vid ad samkomulagi med verd, 1000kr dýrari en rútan en hey, vid héldum allavega tímaáaetluninni. Bílstjórinn sagdi ad  annar madur kaemi med svo their gaetu skipst á ad keyra (thetta var um nóttina) og vid skildum thad svosem ... vildum heldur ekkert ad hann mundi sofna á midri leid. Jaeja, vid logdum í hann í thaegilegri kremju tharna aftur í, en thá thurfti Siggi endilega ad deila thví med mér ad hann vaeri viss um ad their aetludu ad raena og drepa okkur bara ... takk, thá vard ég skíthraedd og thordi ekki ad fara ad sofa. Ég hlustadi af athyggli á allt sem their voru ad skrafa saman, svona bara ef their vaeru ad plotta aftokuna, en eftir svona klukkutíma fullvissadist ég ad their vaeru líklega fínasta fólk bara ad vinna vinnuna sína, hjúkket madur. En thá tók vid annar ótti .... mennirnir keyrdu eins og bavíanar, og ég sá fyrir mér hvernig ég mundi hringlast til inní bílnum og svo fljúga út um framrúduna thegar vid keyrdum á naesta bíl ..... ferdin tók fimm og hálfan tíma en ég nádi bara ad sofa í 20 mín. En allt kom fyrir ekki ;) ég lifdi húrra. Vid komum til Palenque um klukkan 4 um nóttina og tjékkudum okkur inn á naesta hótel. Hótelstarfsmadurinn baud okkur ferd til Palenque rústanna kl. 8 ... s.s. eftir fjóra tíma .... ommm, neeeeiiii, ekki alveg. Vid ákvádum ad dagurinn í dag vaeri afsloppunardagur svo vid sváfum til eitt (langthrád) og hofum bara verid ad flandra um baeinn og hanga á netinu í dag. En á morgun aetlum vid ad kíkja á rústirnar í Palenque, vatn ( lago Azul) og Altun-ha ... ég veit ekki alveg hvad thad er, kemur í ljós.

  En svo thurfum vid Siggi ad fara ad drýfa okkur til Antigua fyrir jólin svo vid missum ekki af gledinni Smile, aetlum ad reyna ad finna rútu 23. des og rúlla svo í baeinn um kvoldid myglud og saet eftir 12 tíma ferdalag ... thad verdur nú gaman.

 Hasta luego


Caye Caulker, Beliz

Margt og mikid er buid ad gerast sidan Tulum. Vid tokum rutu thadan til Bacalar um kvoldid (sem var annars flokks!!!! Vid erum ordin svo von loftkaelingu, sjonvarpi og klosetti i rutuferdum ad thetta voru thaningarfullir tveir klukkutimar Wink), og komum thangad um 11 leitid. Tha var bara ad finna e-n stad til ad gista a .... ekki svo lett, goturnar voru svo gott sem audar i thessu litla bae, og thad folk sem vid fundum visadi okkur i allar attir. Eftir mikid labb um naer allan baeinn fundum vid loksins gott hotel, Hotel America. Loftreasting, sjonvarp, klosett ... eins og hin finasta ruta Smile. Vid hofdum akvedid ad vera i Bacalar i einn dag til ad sja Lake Bacalar, vatn hinna sjo lita. Thegar vid forum ut um morguninn saum vid hvad baerin var i raun litill ... vatnid var bara bokstaflega vid endann a gotunni, og vid hofdum labbad framhja thvi svona 9 sinnum kvoldid adur en vid saum thad bara ekki i mykrinu ... skemmtilegt. En vatnid var mjog fint, thott ad eg hafi bara sed 6 liti .... hmmmm, alltaf verid ad snuda mann. Vid endann a vatninu var e-r fyrirbaeri sem kallast Cenote Azul. Thad er djup hola (90m thar sem hun er dypst) sem er full af mjog fersku, hreinu vatni sem er gaman ad synda i. Vid busludum thar i nokkurn tima thar til vid thurftum ad drifa okkur i naestu rutu. Nu var ferdinni heitid til Mahahual, god ruta. Thegar vid komum thangad thurftum vid enn og aftur ad finna okkur stad til ad sofa a, sem hefdi nu att ad vera audvelt thar sem rutan stoppadi hlidina a einu sliku, en thad virtist bara enginn vera vid! Svo vid roltum stundarkorn og tha maetti okkur litill tritill a hjoli sem virkadi svona 12 ara en eg held ad hann hafi nu verid um tvitugt. Hann var okkur haukur i horni og barasta vakti lidid a hotelinu (god lausn!!) og nottinni var redda. Kvoldid var enn ungt a thessari stundu, en Mahahual er greinilega thekkt fyrir margt annad en aesandi naeturlif svo vid fjarfestum i nokkrum kippum af bjor og forum a gott, islenskt (+norskt+breskt) kojufylleri. Margt gerdist thessa nott, Siggi komst ad thvi ad hann er berdreyminn, Steve vard master og Mathilde fekk snert af paranoju .... og eg bara fylgdist med og hlo LoL. Jaeja, daginn eftir var enn og aftur kominn ferdatimi, Chetumal naest a dagskra,svo vid hoppudum uppi naesta taxa a rutustodina. En leigubilstorinn baudst til ad keyra okkur til Chetumal fyrir smotteri (2 tima akstur) svo vid slogum til .... Steve var reyndar ekkert allt of aestur thvi hann er buinn ad vera slaemur i maga greyid, en thad for allt vel hehe. Chetumal er baer vid landamaeri Beliz, og thadan tekur madur rutu til ad komast yfir. Thegar vid komum a "rutubilastodina" urdum vid ekki par hrifin. Tharna blasti vid okkur chickenbus .... uss, buid ad alla mann a fyrsta flokks rutum og bjoda manni svo upp a svona fussum svei. En thar sem vid vorum bara ad fara til Corozal (eitthvad svoleidis) sem er bara rett hinum megin vid landamaerin slogum vid til, thetta yrdi i mesta lagi klukkutimi, litid mal. Jaeja, ekki alveg, vid satum aftarlega i rutunni og thar stod folk sem var alveg oooooootrulega fyndid, ja thau bokstaflega oskrudu og veinudu ur hlatri. Eg nadi ekki alveg humornum, thau (adalega einn kall sem oskradi manna mest af eigin fyndni) voru ad tala um kynlif, horur og Victoria's Secret Woundering og allur afturhluti rutunnar helt varla vatni yfir thessum megabrondurum. Sjalfsagt sokum thessarra hlaturmengunar heyrdum vid ekki thegar stoppid okkar var kallad upp svo vid satum sem fastast (thad var s.s. fyrsta stoppid, einfalt) og undrudum okkur a thvi hversu long thessi ferd var. Loksins datt okkur i hug ad spyrja e-n hvar vid vaerum og juju ... bara longu komin framhja. Thar sem vid erum svo sjoadir ferdamenn breyttum vid bara ferdaplaninu i snatri og akvadum ad fara bara til Beliz city thetta kvoldid og fara svo strax til Caye Caulker daginn eftir. I Beliz city fundum vid agaett hostel, Sea side guetshouse ..... sem vid komumst ad smatt og smatt ad vaeri gedveikrahaeli!!!! Folkid sem atti husid var mjog adminnilegt ... og fredid, alla vega gaurinn. Thau voru ad fara ad loka thegar vid komum (tilkynntu okkur thad svona tiu sinnum), en frestudu thvi adeins til ad spjalla og gefa okkur ad borda og svona. Jaeja, thad var allt i godu, en thvi meira sem vid spjolludum thvi meira forum vid ad efast um gedheilsu eigandanna. Eins og eg sagdi var gaurinn greinilega buinn ad reykja aaaaadeins of mikid gegnum aevina og samraedurnar voru eftir thvi. Svo dro hann skyndilega framm spilastokk med e-m spadomsspilum og for ad spa fyrir Mathilde ... og bladradi ut i eitt. Thegar hingad var komid vid sogu var spussa hans ordin heldur pirrud og thau foru ad rifast, tha akvadum vid ad koma okkur i baelid. Daginn eftir sat Siggi og var ad horfa a sjonvarpid thegar adurnefndur klikkhaus sest med honum og fer ad ... jah, strjuka sjonvarpinu eda e-d .... hann var ad strika utlinurnar a folkinu i sjonvarpinu og gerdi skritin hljod med, vid vorum ekki lengi ad tjekka okkur ut.

 En nu er eg buin ad vera her i Caye Caulker i fimm daga og thad er frabaert!!!! Thetta er mjog litil eyja (tekur mann svona 20min ad ganga hana endanna a milli) sem er algjor paradis. Vid leigdum okkur hus med eldhusi og ollu svo vid erum buna spara ogo mikid a thvi ad elda sjalf. Vid keyptum svona 3 kilo af fiski (snapper, allt of godur) og Siggi er buin ad tofra fram dyrindis retti nanast hvert kvold (thad er reyndar enn nog eftir). Ef thid aetlid e-n timan til Beliz verdid thid ad profa thennan stad, thid sjaid sko ekki eftir thvi. Vid erum ad fara til San Pedro a eftir og verdum thar i svona 2 naetur, og svo aetlum vid ad bruna til Palenque med naeturrutu ... svona 12 tima ferdalag jei.

 Untill next time


Tulúm

   Ég er nú stodd í Tulúm, litlum strandbae í Mexíkó. Thad er nú svosem ekki mikid ad gera hér annad en ad liggja á strondinni, en thad er bara ágaett. Vid komum hingad ŕ fostudaginn og tjékkudum okkur inn á skrítid hótel. Herbergi med fjórum rúmum og klósetti, nema ad veggirnir á klósettinu nádu ekki alla leid uppí loft (svona meira eins og klefi ŕ almenningsklósettum) svo vid gátum bara rabbad saman thótt einhver vaeri í sturtu eda e-d, mjog spes. Svo gistum vid seinustu nótt í kofum ŕ strondinni. Their litum nú svossem betur út ad utan heldur enn innan en samt alveg ágaetir, svo var thetta bara ein nótt.

   Ferdaplanid er komid í betri horfur núna. Á eftir tokum vid kvoldrútu til Bacalar og aetlum svo ad skoda vatn hinna 7 lita á morgun. Thad lofar gódu. Thví naest holdum vid til enn annars strandbaes sem heitir Mahahual, svo munum vid fara yfir landamaerinn til Belíz og stoppa í San Pedro í 1-2 naetur, svo forum vid til Caye Caulker sem er lítil eyja í Belíz og thadan forum vid aftur til Mexíkó og holdum til Palenque, hugsanlega med e-m stoppum. Svo aetlum vid ad skoda Lago Azul og San Christobal og e-d fleira. Eins og málin standa er planid ad koma til Antigua 23. des. ... svo vid rétt náum jólunum Smile.

  Ég og Siggi fórum til Chitchen Itza í gaer, en thar eru margar mayarůstir. Vid roltum um svaedid í u.th.b. fjóra klukkutíma og tókum glommu af myndum. Thetta eru fyrstu adminnilegu rústirnar sem ég hef séd svo ég var alveg í skýjunum. Thad fyrsta sem madur sér thegar madur labbar inná svaedid er staersti pýramídinn sem er alveg magnadur (thad er líklega svolítill tími í ad ég setji inn myndir svo thig skulud bara googla thetta Wink). Thad er samt smá galli vid thetta svaedi thví madur má ekki labba upp á neinar rústirnar. Thad var víst einhver asni sem spreyjadi eitthvad ŕ einn píramídann fyrir nokkrum árum svo núna er bannad ad snerta ... fífl. Svo er thetta líka mjog túristasinnadur stadur, fullt af fólki og sama hvert madur snýr sér, thá er e-r ad reyna ad selja manni e-d .... bara alveg eins og á strondinni hehe. Rútuferdin heim var svolítid stressandi, rútubílstjórinn var líklega ad reyna ad setja persónulegt hradamet, eda var bara fullur, thí hann keyrdi eins og bavíani ... ég var svo hraedd ad ég setti á mig oryggisbelti svo ég mundi ekki deyja. Samt vorum vid svo lendi á leidinni ad vid héldum ad vid hofdum misst af stoppinu okkar .... en vid komumst ad lokum aftur til Tulúm og allt var gott Grin.

 Núna verd ég ad drýfa mig í rútuna

Hasta luego


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband