Panama borg

  Buin ad vera i Panama city i 5 daga nuna, og er buin ad gera ymislegt. Buin ad versla fullt JIBBI, skoda Panama skurdinn ... eyddum klukkutima i ad horfa a tvo skip skrida i gegn, magnad, rolt um borgina og farid a argasta fylleri. Svo er eg lika buin ad versla JIBBI :D Eg og Hildur aetlum ad fara i klippingu a morgun svo madur se nu huggulegur thegar madur kemur aftur a klakann .... ekki girnilegur 7 manada lubbinn sem madur er buin ad safna her. Svo er eg lika buin ad versla sma, nefndi eg thad .... er ad verda algjor gella, skemmtileg tilbreyting fra thvi ad hlammast um a sandolum og svitablautum stuttbuxum seinustu manudi.

   Regntimabilid er ad ganga i gard svo stundum koma 'smaaaaa' bunur ur himninum. Vid keyptum okkur allar regnhlifar um daginn af manni sem var ad rolta um straeti Panama borgar med allar regnhlifarnar sinar ... godur bisness. Aetli hann selji mikid thegar thad er ekki rigning? 

   Vid eigum eftir ad versla sma i vidbot .... hvad viljidi fa i gjafir, thad er ef eg a einhvern pening eftir til ad kaupa gjafir, thetta verdur taept!!!

    Vid erum bunar ad fa svo mikid oged af sveittum hostelum ad vid aetlum ad gera vel vid okkur seinustu tvaer naeturnar her i mid-ameriku. Lobbudum inn a dyrindis hotel og inntum eftir verdi og vitid menn, thad var ekkert svo slaemt, svo vid aetlum ad liggja uppi rumi og horfa a sjonvarpid i tvo heila daga adur en vid fljugum heim ( eda til N.Y. ). Thad hljomar kannski skringilega i ykkar eyrum, thid sem hyrist a Islandi, en ad getad legid i hreinu rumi og horft a thad sem mann listir er eins og himnariki a jordu fyrir okkur hehe. Get ekki bedid.

   Svo er thad New York. Verd thar i ca. viku. Aetla ad fara a oll sofnin og skoda i allar budirnar. Veit ekki hvort eg get verslad mikid thar sem hotel kosta formugu i N.Y. .... aetli madur sofi ekki bara a gotunni til ad spara ... eda sleppi thvi ad eta .... kannski bara 50/50 .... I'll keep you posted.

   P.S. eg er i fylu ... minniskortid mitt er kannski buid ad tapa um 1000 myndum .... ekki mikil gledi Crying


« Sķšasta fęrsla

Athugasemdir

1 identicon

snertu ekki minniskortiš, einhver hlķtur aš geta reddaš žvķ hérna heima.

 Mig langar ķ vķkingasverš, brynju (c.a 15kg), bolla, diska (allt śr tréi), skart śr silfri, hest meš hįa hęfileikaeinkunn, gullbeisli og kśrekahnakk.

Jói vill ekkert og ekki heldur börnin, bara ég.

hlakka til aš sjį jesśkaleikinn sem žś hlķtur aš vera bśin aš finna by now.

CHAO 

sys (IP-tala skrįš) 6.5.2008 kl. 20:35

2 identicon

Tharf eg sem sagt marga daga i Panama City til ad geta verslad eitthvad af viti. (Finn ekki spurningarmerki).

 Kv. fra Copan Honduras

Heida (IP-tala skrįš) 7.5.2008 kl. 02:47

3 Smįmynd: Sesselja Mjöll Kristinsdóttir

Ja ja Heida min. Timin er dyrmaetur hlutur her i Panama borg ;)  Annars eru mollin herna bara svo stor ad thad er audvelt ad eyda looooongum tima i ad versla. Madur gjorsamlega gleymir ser, vid t.d. aetludum ad kikja i bio einu sinni en vorum ad versla svo mikid ad vid mistum af myndinni hehe. Thad er lika fullt af hlutum til ad skoda herna svo thad er fint ad hafa timann med ser.

  Vonandi skemmtid thid ykkur vel a ferdalaginu.

Kv. Sesselja

Sesselja Mjöll Kristinsdóttir, 9.5.2008 kl. 03:09

4 Smįmynd: Heiša Marķa Siguršardóttir

Agalegt žetta meš myndirnar :( Žś įtt žó allavega minningarnar.

Heiša Marķa Siguršardóttir, 12.5.2008 kl. 06:26

5 identicon

Jaeja, hvar eruthi staddar nuna? Enn i Mollinu?

Kv. fra Ometepe

Heida (IP-tala skrįš) 16.5.2008 kl. 01:24

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband