San Cristobal

   Nú er farid ad síga í seinni hlutan á ferdinni ... vid erum raunast ad fara heim á morgun. Leggjum í hann kl. 7 um morguninn og rúllum inn í Antigua kl. 6 um kvoldid, s.s. um 11 tíma ferdalag frábaert!!! En vid komumst allavega heim, thad verdur gott. Manns eigin rúm, thrjá fastar máltídir á dag og allir vinir mans í kring :) Vid hofum thad nú líka bara gott midad vid Steve greyid, hann er ad fara aftur til Cancun og thad tekur 18 tima haha, hí á hann.

  En dagurinn í gaer var frábaer. Vid keyptum pakkaferd til Palenque, Misol-ha og Agua Azul. Frábaert í alla stadi. Palenque eru forn, mikilfengleg mayaborg. Thar eru yfir 1400 byggingar en einungis um 500 hafa verid grafnar upp. Vid hlupum thar upp og nidur alla píramítana sem vid sáum og tókum fullt af myndum (nema Stevem thví ad myndavélin hans gafst upp á besta tíma), og núna er ég med thrusu hardsperrur í laerunum ... en thetta var alveg thess virdi. Naet var forinni heitid til Misol-ha sem er fallegur foss og lítid vatn. Vid gengum undir fossinn og klifrudum upp ad helli sem er tharna og príludum inn í gegnum vatnselginn. Thar sáum vid hvar vatnid frussast út um gat á hellinum og líka litlar saetar ledurblokur sem reyndu ad hvíla sig en vid lýstum stanslaust í augum á theim med vasaljósum ... grey ledurblokurnar. Vid sáum líka steingerdar skjaldbokur ... mjog toff. Seinasti áfangastadurinn var svo Agua Azul, mjog nettur stadur. Ég veit ekki alveg hvernig ég á ad lýsa thví, en thar eru kraftmiklir fossar og litlar laugar til ad lauga sig í. Vid vorum tharna í 3 tíma í fiskaleik, og svolgrudum bjór med ... gódar stundir. Vid fórum reyndar í ofuga átt fyrst svo vid hofdum litla laug útaf fyrir okkur, thad var ljúft, en thaer voru flottari ofar svo vid eyddum mestum tíma thar. Svo tók vid loooong rútuferd til San Cristobal thar sem ég er núna á loksins aedislegu hóteli (sjónvarp og alles jei ). Thad er ad vísu bara drullukallt hérna thví baerinn liggur um 2000m yfir sjávarmáli, í gaerkvoldi kom meira ad segja svona móda thegar vid ondudum úti!!! En thad eru gód teppi á rúmunum okkar svo ég kvarta ekki.

  Antigua á morgun :D Tregablandin gledi, ferdalagid er búid en thad verdur gott ad komast heim

Jólakvedjur Sesselja


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gleđileg jól sessulingur! =)

stella jólagella (IP-tala skráđ) 23.12.2007 kl. 15:29

2 Smámynd: Heiđa María Sigurđardóttir

Vá hvađ ég vćri til í ađ skođa svona fornar borgir! Vonandi hefurđu ţađ frábćrt um jólin Sesselja mín. Hátíđarkveđjur, Heiđa María.

Heiđa María Sigurđardóttir, 23.12.2007 kl. 19:51

3 identicon

Hć, gaman ađ ţú skemmtir ţér innan um fornar rústir og saklausar leđurblökur.

Hér lítur út fyrir ađ verđa HVÍT JÓL svo viđ viljum ađ ţú verđrir ALLTAF í útlöndum um jólin - ţú ert greinilega "rauđ jól sökudólgurinn".

En, viđ öngum af skötulykt, Hrafnkell er međ sprungna hljóđhimnu og ég er ađ kafna útaf skötulykt.... éta ţeir skötu ţarna úti?

GLEĐILEG JÓL litla sys, hafđu ţađ gott yfir hátíđina.
Kv. viđ öll

sys og fjölskylda (IP-tala skráđ) 23.12.2007 kl. 23:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband