Spes jol i Guatemala

 Eg og Siggi rulludum inn i baeinn 23.des eftir 13 tima, frekar leidinlegt ferdalag. Vid logdum af stad fra San Cristobal kl. 7 um morguninn svefnthurfa og heldur thunn eftir seinasta djammid okkar med Steve i langan tima Frown. Eins og eg sagdi thad var thetta bara frekar leidinleg ferd, voda litid ad gera annad en ad sofa, sem eg atti tho erfitt med, frekar oslettir vegir ... mikid hoppsumbopps. En landslagid var mjog fallegt, maeli alveg med ad folk ferdist a thessum slodum. Eftir um 9 tima og tvaer rutuskiptingar komum vid til Panajachel vid Lago Atitlan thar sem vid thurftum ad bida i klukkutima eftir odrum bil til Antigua. Vid notudum taekifaerid og fengum okkur langthradan hadegisverd ( klukkan half fimm), en vid gleymdum ad vid vorum bara med mexikoska pesoa en mjog faa quetsali svo vid rett nadum ad skrapa saman fyrir maltidinni ... laglegt. Vid komumst svo fyrir rest heim til Antigua og thad var mjog ljuft. Agaetis tilbreyting ad kannast vid umhverfid thegar madur rullar inn i bae. Siggi var buinn ad vera a ferdast i taepa tvo manudi og eg slettan manud svo okkur leid mjog vel ad komast loksins heim, manns eigid herbergi (manns eigid rum), thrjar maltidir a dag, madur veit hvar allt er sem madur tharf ... ljufa lif. Vid svafum vel thetta kvold.

 En daginn eftir var adfangadagur sem atti eftir ad vera mest spes adfangadagur sem eg hef upplifad. Guatemalabuar halda ekki aaaalveg eins uppa jolin og vid a Islandi get eg sagt ykkur. Vid stelpurnar byrjudum daginn a thvi ad fara i markadinn ad kaupa thad sem okkur vantadi i korfuna sem vid bjuggum til handa fjolskyldunni, hun var stutfull af ostum, sultu, spaegipylsu, vini, rommi og ymis konar gummeladi, namm namm. Svo thurftum vid lika ad kaupa thad sem okkur vantadi i islenska jolamatinn sem vid hofdum 25. des. Vid keyptum hunangslegna kalkunarskinku, kaftoflur til ad bruna og graenar baunir og svo audvitad bruna sosu. Thetta mundi klarlega vera dyrindis maltid. Svo var kvoldmatur um 7 leitid, en tha var okkur sagt ad thad vaeri bara utaf okkur utlendingunum, venjulega borda thau bara um midnaettid thegar jolin byrja, og tha er thad matur sem kallast tamal, hefdbundinn guatemala matur. Thad er svona hrisgrjonastappa vafin inni laufblad ... frekar spes. En um 8 leitid for fjolskyldan i heimsokn til ommu og afa svo okkur var bara sagt ad fara a barinn, ja, thad eru opnir barir a adfangadagskvoldi .... og bara slatti af folki thar. Vid tokum hressilega a thvi a barnum og eg var frekar kennd thegar vid skakkloppudumst aftur heim, thar sem meiri drykkja tok vid ..... frekar skammarlegt ad vera bliiiindfullur a jolunum Blush. En alltaf gaman ad reyna e-d nytt hehe. Vid voknudum svo eldsnemma daginn eftir um hadegid og byrjudum ad plana jolamaltidina okkar. Fjolskyldan fludi ut (for a fylleri i naesta husi) svo vid hofdum husid utaf fyrir okkur sem var agaett thvi vid vorum eins og bakkabraedur ad reyna ad elda vid huskost sem vid erum ekki alveg von. Thad er t.d. enginn ofn, bara gashellur, vid fundum engan dosaopnara, pannan var storhaettuleg, og bruna sosan okkar var svona meira appelsinugul!!!! En einhvernveginn tokst okkur ad tofra fram dyrindis maltid, en punkturinn yfir i-id var tho hangikjotid sem vid fengum gefins fra fjolskyldu Hrafnhildar sem eru i heimsokn yfir hatidirnar. Vid hofdum semsagt vel nog af kjoti, u.th.b. thrju kilo af brunudum kartoflum, fullt af graenum baunum og eina dos af ora raudkali sem vid fengum med hangikjotinu ... vid aetludum varla ad tima ad gefa fjolskyldunni thad, en madur ma nu ekki vera nyskur um jolin Wink. Folkid var mjog hrifid af hangikjotinu (thad aetladi tho ekki ad trua thvi ad thad vaeri tadreykt .... vorum lengi ad sannfaera thau um ad thad vaeri utbuid med skit LoL ), en thad sem slog mest i gegn voru tho brunudu kartoflurnar ... held ad thaer hafi allar klarast, og vid gafum theim uppskriftina. God maltid. Svo fengum vid lika pakka Smile, vid stelpurnar fengum sedlaveski i maya-stil, og Siggi fekk gallo-bol (gallo er adalbjorinn i Guatemala). Godar stundir.

  Nuna erum vid bara ad jafna okkur eftir jolin Wink, okkur leidist reyndar bara. Enginn skoli, engin vinna, eg nykomin ur aesispennandi ferdalagi, svolitid spennufall bara. Tha er bara malid ad hanga a netinu og slaepast, kannski skreppa i raektina ef madur nennir..... neeee, best ad hanga bara hoho.

 Hasta luego amigos


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gott að þín jól voru kósý!!!

Hér voru HVÍT JÓL og það ekkert smá hvít, bara ófærð og vesen! Það er ekkert gaman að búa í Vogunum á hvítum jólum... sérstaklega ef maður kemst þangað bara með herkjum! Ég fékk kalkún á aðfangadag og ís hjá Mæju á Selfossi, en náði samt í smá ris a'la mandle heima þegar við komum þangað um kvöldið. Svo fengum við 2 teg af hangikjeti hjá Ragnheiði á jóladag og ís, og kjötbollur á annan. Fengum reyndar líka svínakjötsafganga hjá mömmu og pabba um kvöldið líka.

Þú veist væntanlega ekkert hvað þú gafst strákunum, en það var allavega voða fínt. Ég hef aldrei þurft að opna jafn mikið af pökkum og síðan ég var krakki... eg mæli með að eignast börn þá fær maður að opna fullt af pökkum og henda fullt af gjafaumbúðarusli. STUÐ

hev fun á gamlárskveldi.

Sys (IP-tala skráð) 27.12.2007 kl. 08:49

2 identicon

já gott að þú skemmtir þér úti :)
vonandi verða spennandi áramót hjá þér :)

bryndís (IP-tala skráð) 29.12.2007 kl. 01:14

3 identicon

Sælar....Gleðileg jólin gamla og góða skemmtun úti. Verður gaman að hittast þegar þú ákveður að koma hjem. :)

Rósa Rauðhetta (IP-tala skráð) 29.12.2007 kl. 14:18

4 identicon

http://www.youtube.com/profile?user=redfox802

var að setja inn slatta af myndböndum, bara fyrir ÞIG

sys (IP-tala skráð) 31.12.2007 kl. 13:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband