ÉG LIFI, ÉG LIFI

 Vid komum frá Belíz í gaer, og fórum beint á rútustodina í Chetumal til ad kaupa okkur mida til Palenque med naeturrútu .... oooohhh vid sáum thad alveg í hillingum, loftkaeld rúta, sjónvarp ... sveeeeefn (vid sváfum ekki mikid seinustu nóttina í San Pedro). Medan vid stódum í eilífdarrodinni á rútustodinni grínudumst vid med ad thad vaeri orugglega uppselt í rútuna hahaha, vaeri thad ekki típískt ... jújú, enda var líka uppselt í rútuna!!!!! og líka daginn eftir ARGGGGGG. Ekki aaaalveg ad passa inní tímaáaetlunina ad vera strand í litlum ljótum bae í marga daga. Eftir smá hópfund ákvádum vid ad spurja bara leigara hvad thad kostadi ad keyra okku alla leid. Eftir smá prútt komumst vid ad samkomulagi med verd, 1000kr dýrari en rútan en hey, vid héldum allavega tímaáaetluninni. Bílstjórinn sagdi ad  annar madur kaemi med svo their gaetu skipst á ad keyra (thetta var um nóttina) og vid skildum thad svosem ... vildum heldur ekkert ad hann mundi sofna á midri leid. Jaeja, vid logdum í hann í thaegilegri kremju tharna aftur í, en thá thurfti Siggi endilega ad deila thví med mér ad hann vaeri viss um ad their aetludu ad raena og drepa okkur bara ... takk, thá vard ég skíthraedd og thordi ekki ad fara ad sofa. Ég hlustadi af athyggli á allt sem their voru ad skrafa saman, svona bara ef their vaeru ad plotta aftokuna, en eftir svona klukkutíma fullvissadist ég ad their vaeru líklega fínasta fólk bara ad vinna vinnuna sína, hjúkket madur. En thá tók vid annar ótti .... mennirnir keyrdu eins og bavíanar, og ég sá fyrir mér hvernig ég mundi hringlast til inní bílnum og svo fljúga út um framrúduna thegar vid keyrdum á naesta bíl ..... ferdin tók fimm og hálfan tíma en ég nádi bara ad sofa í 20 mín. En allt kom fyrir ekki ;) ég lifdi húrra. Vid komum til Palenque um klukkan 4 um nóttina og tjékkudum okkur inn á naesta hótel. Hótelstarfsmadurinn baud okkur ferd til Palenque rústanna kl. 8 ... s.s. eftir fjóra tíma .... ommm, neeeeiiii, ekki alveg. Vid ákvádum ad dagurinn í dag vaeri afsloppunardagur svo vid sváfum til eitt (langthrád) og hofum bara verid ad flandra um baeinn og hanga á netinu í dag. En á morgun aetlum vid ad kíkja á rústirnar í Palenque, vatn ( lago Azul) og Altun-ha ... ég veit ekki alveg hvad thad er, kemur í ljós.

  En svo thurfum vid Siggi ad fara ad drýfa okkur til Antigua fyrir jólin svo vid missum ekki af gledinni Smile, aetlum ad reyna ad finna rútu 23. des og rúlla svo í baeinn um kvoldid myglud og saet eftir 12 tíma ferdalag ... thad verdur nú gaman.

 Hasta luego


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiđa María Sigurđardóttir

Til hamingju međ ađ vera lifandi Sesselja mín híhíhí.

Heiđa María Sigurđardóttir, 22.12.2007 kl. 12:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband