Panama borg

  Buin ad vera i Panama city i 5 daga nuna, og er buin ad gera ymislegt. Buin ad versla fullt JIBBI, skoda Panama skurdinn ... eyddum klukkutima i ad horfa a tvo skip skrida i gegn, magnad, rolt um borgina og farid a argasta fylleri. Svo er eg lika buin ad versla JIBBI :D Eg og Hildur aetlum ad fara i klippingu a morgun svo madur se nu huggulegur thegar madur kemur aftur a klakann .... ekki girnilegur 7 manada lubbinn sem madur er buin ad safna her. Svo er eg lika buin ad versla sma, nefndi eg thad .... er ad verda algjor gella, skemmtileg tilbreyting fra thvi ad hlammast um a sandolum og svitablautum stuttbuxum seinustu manudi.

   Regntimabilid er ad ganga i gard svo stundum koma 'smaaaaa' bunur ur himninum. Vid keyptum okkur allar regnhlifar um daginn af manni sem var ad rolta um straeti Panama borgar med allar regnhlifarnar sinar ... godur bisness. Aetli hann selji mikid thegar thad er ekki rigning? 

   Vid eigum eftir ad versla sma i vidbot .... hvad viljidi fa i gjafir, thad er ef eg a einhvern pening eftir til ad kaupa gjafir, thetta verdur taept!!!

    Vid erum bunar ad fa svo mikid oged af sveittum hostelum ad vid aetlum ad gera vel vid okkur seinustu tvaer naeturnar her i mid-ameriku. Lobbudum inn a dyrindis hotel og inntum eftir verdi og vitid menn, thad var ekkert svo slaemt, svo vid aetlum ad liggja uppi rumi og horfa a sjonvarpid i tvo heila daga adur en vid fljugum heim ( eda til N.Y. ). Thad hljomar kannski skringilega i ykkar eyrum, thid sem hyrist a Islandi, en ad getad legid i hreinu rumi og horft a thad sem mann listir er eins og himnariki a jordu fyrir okkur hehe. Get ekki bedid.

   Svo er thad New York. Verd thar i ca. viku. Aetla ad fara a oll sofnin og skoda i allar budirnar. Veit ekki hvort eg get verslad mikid thar sem hotel kosta formugu i N.Y. .... aetli madur sofi ekki bara a gotunni til ad spara ... eda sleppi thvi ad eta .... kannski bara 50/50 .... I'll keep you posted.

   P.S. eg er i fylu ... minniskortid mitt er kannski buid ad tapa um 1000 myndum .... ekki mikil gledi Crying


Allt ad gerast

 Jaeja, búin ad vera útum allt ad gera fullt af skemmtilegum hlutum .... nenni varla ad skrifa thetta allt hehe. Vid fórum sem sagt til Korn eyjanna, med flugi og alles, nenntum ekki alveg ad taka bát í 9 klukkutíma. Vid voldum líka rétt flugfélag thví hin flugvélin sem flaug thangad leit út eins og rúta med vaengi .... hefdi ekki svo mikid sem stigid med litlu tánna thangad inn! Thegar vid lentum á Stóru Korn eyjunni thurftum vid ad taka bát yfir á Litlu Korn eyjuna og thad var sko bátsferd í lagi, vid hoppudum og skoppudum á oldnum svo manni var nú alveg nóg um, gott ad vid sátum oll throngt saman thví annars hefdi orugglega einhver hentst útbyrdis í hamagangnum. Og grey Milan (bretlandi) vard svo sjóveikur ad litlu mátti muna ad vid fengjum oll yfir okkur spýjuna Sick.

  Vid skemmtum okkur konunglega á eyjunni. Vid vorum tharna í 6 naetur, 5 af theim gistum vid í litlum kofum á strondinni, thar sem krabbar grófu sér holur inní kofann á hverri nóttu, og flúdu svo í ofbodi thegar madur fór á faetur á morgnana .... eda um hádegid Blush. Í rauninni gerdum vid ekki mikid á eyjunni, bara roltum um og lágum í hengirúmum. Og thad var bara mjog fínt. Algjort rólegheitslíf. Fór jú ad kafa einu sinni, sá nokkra hákarla og skotur .... verulega svalt. Og thad var svo mikill svelgur í sjónum ad thad var eins og madur vaeri í thurkara, var skolad í allar áttir, sem var bara drullugaman ... nema thegar madur var á fullri ferd ad skella á kóralli ... sérstaklega thegar stórt ígulker var beint í vegi fyrir manni, thá thurfti madur ad sprikkla kroftulega til ad halda ollum limum. Thad tókst alveg baerilega sem betur fer. Thad gerdust líka ýmisleg aevintýr á eyjunni. Milan hélt uppi stemmningunni med thví ad laesa sig tvisvar úti, tvo daga í rod. Fyrst thurfti ad brjóta lásinn upp thví engin aukalykill var til, en í seinna skiptid thurftum vid ad brjóta hurdina upp thví lásinn hennar Erlu er greinilega thjófheldur. Ég skemmti mér konunglega vid ad horfa á thau tvo reyna ad brjótast inní kofann sinn ... thad er greinilegt ad verkvitid er ekki sjálfgefid ( Milan er logfraedingur, their thurfa greinilega ekki ad smída mikid!!!).

  Svo lentum vid í lífsháska í leigubíl á Stóru Korn eyjunni!!!! Tókum leigubíl frá flugstodinni í hradbankann og svo á veitingastad. Somdum um verd, 50 cordóbur, svona 200kr. En thegar vid komum á veitingastadinn vildi hann fá 100 cordópur!!!!! Whaaaaat!!!! Vid héldum nú ekki, og á edanum sagdist hann aetla ad fara ad ná í loggumann, og vid sogdum fínt, komdu med loggimann. Hann kom nokkrum mínútum seinna med enga loggu og fór ad rífast. Vid settum Milan bara í málid ... gott ad eiga logfraedi vini á svona stundum. Á endanum saetti gaurinn sig vid 50 kall, thví hann hélt ad vid mundum borga honum í 100 krónu sedli, en vid bádum gengilbeinuna um ad skipta honum í tvo 50 kalla. Thá vard leigubílsstjórinn alveg gaga og reif sedilinn í tvennt, fleygdi honum uppí loft og rauk í burtu .... allt thetta vesen og svo vildi hann ekki einu sinni peninginn. Vid bjuggumst líka vid thví ad hann kaemi med hagglarann og plaffadi okkur bara nidur, en hann lét sér naegja ad keyra nokkrum sinnum framhjá og stara á okkur med mordssvip. Spes náungi. Okkur munadi náttúrulega ekki mikid um 200 krónurnar en thad er prinsippid sem skiptir máli!!!!

   Naest héldum vid til Kosta Ríka. Fórum til Santa Elena í canopy túr. Thad var horku fjor. Thá rennir madur sér á vírkopplum á milli trjátoppa, og hangir bara í beisli ... ég var bara skíthraedd, ógó gaman. Ég var nú ekkert sérstaklega gód í ad bremsa svo stundum skall ég med miklum látum á tréin (George of the jungle!!!) En thad var bara gaman homm homm. Svo fórum vid í Tarsan rólu sem var nú meiri gedveilan. Gaurarnir sem vinna tharna trjódra thig vid langt reipi sem er fast vid trjágrein maaaaarga metra uppí tréi og thú stendur uppí nokkra metra háum turni. Svo hrinda their manni bara úr turninum og thú oskrar úr thér lungun af hreinum ótta ... en thad endist bara í eina sekúndu eda svo, thví thetta er bara ótrúlega gaman, madur thýtur um í reipinu á ógnar hrada og langar ekkert ad haetta thví híhí. Maeli med thessu fyrir alla.

   Núna erum vid í Bocas del Toro í Panama, eyja ad sjálfsogdu. Verdum hér í nokkra daga í vidbót og vinnum í taninu Wink. Madur verdur nú ad vera soldid svartur thegar madur kemur heim ... svo fólk trúi thví ad madur hafi eytt megninu af árinu á sudraenum slódum hehe.

   Sjáumst eftir ekki svo langan tíma Gasp

  Kv.Sesselja


Breytt plon

  Smá breytingar á ferdaáaetluninni. Forum til Corn Islands á morgun. Thar á ad vera geggjad ad kafa og snorkla og bara slappa af á strondinni svo vid thangad Wink. Verdum thar í um 4 daga ... sjáum bara til. Svo holdum vid til Monteverde í Costa Rica eftir thad ... fun fun fun.

 Skemmtid ykkur á Klakanum muhahahaha 


Gaman gaman

 Vid erum búnar ad skemmta okkur konunglega hér í Nicaragua seinustu daga. Fórum í skodunartúr um eyjurnar í Nicaragua vatninu sem var mergjad. Thad eru um 360 eyjar í vatninu og flestar pínulitlar.  Marg ríkasta fólk Nicaragua  á eyjur  tharna og  thau eru sko ekkert ad spara í húsin sín vúúúú.  Thetta voru bara hallir nánast, ríkisburdurinn var thvílíkur. Vid vorum nú bara ad spá í ad leggja saman í púkk til ad kaupa eina eyju. Einka eyja med húsi og sundlaug á 500.000 dollara ... thad er bara eins og 3. herbergis íbúd í Reykjavík .... ekki slaemt thad. En já, vid fórum líka ad einni eyju sem kallast apaeyjan, thví thar búa ... getidi hvad ... jújú, apar hehe. Og their hoppa yfir í bátinn og sjá hvort madur eigi ekki ofurlítinn bita handa theim. Vid gáfum theim ritz-kex og orío kokur sem gerdi mikla lukku. Einn apinn hrifsadi til sín orío pakkann og tók kexkokurnar í sundur, sleikti kremid en henti kexinu sjálfu LoL haha, bara thad besta fyrir suma. Vid vorum líka med appelsínudjús í poka (já thú getur keypt flesta drykki í poka .... thad er ódýrara), og apinn greip tvo poka, beit á thá gat (kunni greinilega ekki ad nota ror .... lúdi) og gaeddi sér á djúsnum namm namm. Vid vorum alveg í skýjunum. Hef aldrei klappad apa ádur, hvad thá setid med einn í fanginu og tínt af honum poddur hohoho.
  Vid gistum líka eina nótt vid lítid vatn sem kallast Apoyo. Thad er í gomlum eldfjallagýg. Thar sátum vid á grasbala í tvo daga og sleiktum sólina, thar til okkur var of heitt, en thá greip madur dekkjaslongu og skellti sér útá vatnid og lét sig fljóta í oldunum .... frekar flott.
   Thví naest skelltum vid okkur til Isla Ometepe, sem er staersta eyjan á Nicaragua vatninu. Hún er í rauninni tvo eldfjoll sem hafa spúid svo miklu hrauni upp í gegnum tídina ad nú stendur thar staerdarinnar eyja. Vid vorum thar á fáránlega ódýru hóteli, en hofdum samt einka badherbergi og loftkaelingu og alles. Borgudum um 4000 krónur fyrir helgina thar med herberginu og mat!!!! 1300 krónur á mann fyrir helgi er frekar vel sloppid á jafna gódum stad og vid vorum ... alltaf ad graeda madur W00t
  En núna erum vid í San Juan del Sur sem er strandbaer vid Kyrrahafid. Ég geri rád fyrir thví ad vid verdum hér í nokkra daga, svona rétt til ad vinna í taninu, og drýfum okkur svo til Kosta Rica.
 
   Hasta luego

Nicaragua

  Er nu stodd i Granada i Nicaragua. Kom hingad i gaer eftir um 12 tima rutuferdalag .... fjor. En var s.s i Utila i Honuras i taepa viku. Ohh elskulega Utila, einn uppahalds stadurinn minn her i mid-ameriku. Allir svo kammo. Eg tok s.s. advanced kofunarnamskeid svo nuna ma eg kafa nidur a 30 metra dypi ligga la. Eg fann nu ad visu engan mun a thvi ad vera a 30 metrunum og 18 metrum. Madur gerir ser svo litla grein fyrir thvi hversu djupt madur er nema madur liti ad dyptarmaelinn. Vid kofudum lika nidur ad skipsflaki, thar saum vid huuuuuge stora fiska a kroppa i flakid, og lika storar beinagrindur af fiskum sem hafa greinilega ekki verid mjog heppnir i lifinu ... eg vonadi heitt og innilega ad eg kaemist betur fra kofuninni en their Gasp. Vid aetludum lika ad synda inn i velarhusid en thad var risa fiskur thar inni svo vid letum okkur naegja ad kikja inn um hurdina ... betra en ad vera etinn!!! Vid forum lika ad kafa um nott, thad var soldid aevintyr. Vid vorum 6 nemendur og thad var eiginlega og mikid. Eg og Victoria, kofunar buddyinn minn, vorum numer tvo i halarofunni og thad var nu ekki audvelt.  Gellan fyrir framan okkur syndir alltaf mjog skakkt utum allt svo hun var alltaf ad sparka i mig, og Victoria fekk einu sinni tankinn hennar i hausinn .... thad er ekki thaeginlegt. Og parid fyrir aftan okkur var alltaf komid undir mig svo eg sa bara loftbolurnar theirra .... eins og madur sjai ekki nogu litid um nott i kafi!!!! Thar sem thad er nattla kolnidarmyrkur tharna nidri vorum vid med vasaljos ... svona til ad sja e-d. Matt, kennarinn okkar sagdi okkur ad madur fer alltaf med alla vega eitt aukaljos, svona til vonar og vara, ef ljosid manns deyr i midri kofun .... jaja, og audvitad do ljosid hennar Victoriu, en allt i lagi, Matt let hana fa aukaljosid svo thad var allt i lagi ... en hey, svona fimm minutum seinna do thad ljos lika svo hun var bara falmandi i myrkrinu hehe. Og nu voru engin aukaljos svo vid leiddumst bara thad sem eftir var af kofuninni og notudum mitt saman. Thar af leidandi saum vid ekki mikid af dyralifi ... en thetta var alveg kul samt ... eg hef kafad i myrkri jei. Atti lika adra skrautlega kofun. Eg og Erla vorum ad kafa saman med dive master sem het Steve. Tankurinn minn var ekki alveg fullur thegar vid forum nidur, og vid vorum ad kafa a um 20 metra dypi svo surefnid eyddist fljott (thvi dypra sem madur er thvi hradar klarar madur loftid), svo eg var komin nidur fyrir rauda strikid a maelinum i endann a kofuninni. En ekki nog med thad, heldur losnadi lika tankurinn minn! Eg skildi ekkert af hverju eg var ad fljota upp a yfirbordid, gerdi mitt besta til ad komast nidur en ekkert gekk, svo eg svindladi bara adeins a oryggis stoppinu (madur a ad vera 3 minutur a 5 metra dypi til ad verjast kofunarveikinni) og skaust upp hehe. Fjor. En vid saum fullt af flottum fiskum, og vorum ad kafa inn i halfgerda hella .. mjog svalt. Thetta var allt saman oggislega skemmtilegt og eins og fyrra skiptid a Utila, tha langadi mig bara ekkert ad fara ... en vid eigum bara um 7 vikur eftir her i mid-ameriku svo vid verdum ad halda afram. 

  Ja, eg er s.s. i Granada, sem er gamall baer ekki osvipadur Antigua. Her eru margar gamlar byggingar fra 16. old, rosa toff. Vid leigdum okkur hestvagn i dag og forum i tur um borgina. Eini gallinn herna er ad thad er svo rooosalega heitt ... madur kofsvitnar bara a kvoldin og er bara med oradi a daginn hehe. Hlakka til ad geta komist ad synda, hvort sem thad verdur i vatni eda hafinu. Best bara ad koma ser a strondina og fljota i sjonum .... aaaaahhhh, ljufa lif *mont mont* Vid erum ekki med neitt plan, svo vid vitum ekki hversu lengi vid verdum her ... liklega 3-4 daga i vidbot og kikju svo e-d annad ... kemur allt i ljos. Laet ykkur vita Wink

  Hasta luego

Sesselja 


Bloggiblogg

Aetla ad reyba thetta aftur, netid er buid ad vera ad stryda mer undanfarid.

  Atti afmaeli um daginn jubbijei. For med thremur vinkonum minum uppa utsyniststad thar sem madur ser yfir borgina og bordudum hadegismat og sukkuladikoku :D Svaka gott. Um kvoldid forum vid a Reilly's, einn uppahalds barinn minn herna og drukkum nokkra bjora. Eg rolti svo heim um med Heidu, islenskri stelpu, og vid vorum bara raendar!!! Eda hann reyndi ad raena okkur. Eg geymi peninginn minn alltaf i brjostahaldaranum, og eg var nybuin ad kenna Heidu thad, svo gaurinn fekk bara 3Q (30kr.) sem Heida var med i vasanum hehe. Eg var med um 2000kr. og simann minn inna mer en hann fann thad ekki hahaha auli. Gaurinn thottist vera med byssu, stakk hendinni inna buxnastrenginn odruhvoru, en eg sa nu alveg ad thad var ekkert tharna. Byssan hefdi thurft ad vera bokstaflega i klofinu a honum midad vid hvar hann var ad troda hendinni. Hann vard nu ekki par hrifinn ad vid vaerum ekki med meiri pening, svo eg var naestum buin ad segja honum (a mjog godri spaensku) ad vid vaerum labbandi thvi vid attum ekki pening i leigubil, thegar hann spurdi hvar vid aettum heima. Tha sagdi eg bara "huh? Eg skil ekki mikla spaensku" og hann spurdi nokkrum sinnum aftur hvar vid byggjum en eg var bara " no entiendo" (skil ekki). Loks kom svo hopur af folki roltandi inn gotuna og tha sagdi eg honum ad drulla ser bara i burtu sem hann og gerdi helviskur. Fyndid ad vera buina ad vera herna i naestum 6 manudi an vandraeda og vera svo raendur a afmaelisdaginn sinn!!!

  En Honduras. Utila var aedi. Laerdi ad kafa hja Cross Creek, sem er frabaer stadur. Allt starfsfolkid er mjog adminnilegt og kammo svo manni leid mjog vel tharna. Eg var med mjog godan kennara, Mike fra englandi. Hann for mjog vel yfir allt sem atti ad gera i kafinu og vildi hjalpa manni med allt, finn kall. Eg fekk lika 100% a skriflega profinu ligga la, svo Mike gaf mer Scorpion bowl, sem er stor skal full af afengi hehe. Reyndar held eg ad Kristina hafi drukkid megnid af henni thvi hun var heldur skrautleg thad kvoldid. En eg skemmti mer alveg konunglega a eyjunni og kynntist fullt af folki. Mig langar mjog mikid ad fara aftur thangad og taka advanced diverinn, tha ma eg kafa nidur a 30 metra dypi (nu ma eg fara nidur a 18 metra), og fae ad kafa um nott og nidur ad skipsflaki. Svo eg se til thegar vid Erla holdum i ferdalagid, kannski madur kiki tharna aftur vid.

Hasta luego


Tikal

  Ég er nú stodd í Flores, í nordurhluta Guatemala. Thad tók ekki nema um 9 klukkutíma ad komast hingad frá Guatemala city vúbbídú. Og ad sjálfsogdu voru rútumálin í ólagi, ad vid séum enn ad aetlast eftir hlutirnir verdi eins og okkur er sagt ad their verdi. Thar sem thetta var svona long leid, og ad vid mundum eyda nóttinni í rútunni ákvádum vid ad taka lúxus rútu, med semi-bed, samlokum og alles. En audvitad gekk thad ekki. Okkur var tilkynnt 20 mín. fyrir brottfor ad fína rútan vaeri bilud svo vid yrdum ad annad hvort ad taka naesta class fyrir nedan, eda ellegar bída thad til á morgun. Thad sem vid erum ad ferdast eftir stífri ferdaáaetlun var ekki annad í stodunni en ad ferdast eins og skítugur almúgurinn Shocking. Rútan var nú allt í lagi svosem, madur er nú vanur ýmislegu. En vid vorum búin ad hlakka svo til ad sjá thessi semi-bed, og thad er sko ekkert audvelt ad koma sér thaegilega fyrir í einfoldu rútusaeti .... gaurinn sem sat vid hlidina á mér var alltaf ad vekja mig thegar hann bylti sér ... vid vorum heldur ósofin thegar vid runnum í hladid í Flores um kl. hálf sex um morguninn. Og til ad halda tímaáaetlunni okkar hentum vid bara dótinu okkar inn á hótelherbergi og drifum okkur uppí naestu rútu ad Tikal. Tikal er stór forn maya-borg. Thar má finna risa stóra píramýda (sá staersti er 65m hár .. og já, audvitad klifrudum vid upp), dreifda yfir risastórt landsvaedi. Vid eyddum um 5 klukkutímum í ad rolta um í frumskóginum, horfa (og hlusta, madur kemst illa hjá thví) á ofvirka oskurapa, hlaupa upp og nidur hofin og njóta stadarins. Núna eru allir hinir sofandi inná hótelherbergi, en ég ákvad ad geyma thar til naeturinnar, get orugglega ekkert sofnad ef ég legg mig núna. Vid erum svo ad taka rútu til Beliz kl. 5 í nótt, onnur svefnvana nótt í vaendum jubbí. Stefnan er tekin á Dandriga, baer sem allir maeldu med thegar vid vorum seinast í Beliz og munum vid sjálfsagt eyda einni nótt thar, fara svo sudur med strondinni ad odrum bae thar sem haegt er ad fá sér ferju yfir til Hondúras thar sem vid munum eyda 4-5 dogum vid ad laera ad kafa jei. Svo rúllum vid aftur heim til Antigua .... gott plan.

P.S. thad eru komnar inn fleiri myndir ... thetta er allt á leidinni


El Salvador og Semuc Champey

  Verd ad blogga um tvaer helgar herna .... ekki buin ad nenna ad blogga mikid undanfarid, komin med nettann bloggleida hehe.

 En ja, for til El Salvador um tharseinustu helgi. Thad var bara frekar heitt i Antigua thegar vid logdum af stad og ekki batnadi thad thegar vid nalgudumst Kyrrahafid, sveitt ferd. Vid konnudumst eitthvad vid gaurinn sem keyrdi okkur og thad kom i ljos ad hann hafdi verid ad vinna a Reilly's, einum uppahalds barnum minum herna, en nuna er hann i ferdabisnessinum. Hann a raunast hostelild sem vid gistum a. Thegar vid komum a leidasenda vorum vid oll blaut af svita, svo vid skelltum i okkur kvoldmat og stungum okkur svo i sundlaugina. Tha var thegar myrkur, en okkur thotti vatnid tho frekar gruggugt, en letum okkur hafa thad sokum hita .. og thad var mjog gaman, vid lekum okkur eins og born med ofvaxinn standbolta. En thegar vid voknudum morguninn eftir stod okkur nu ekki alveg a sama thvi vatnid i lauginni var faaaagurgraent, bjakk. Vid logdum ekki i ad fara ofan i aftur, svo vid letum sjoinn naegja. Sumir foru ad laera a brimbretti en eg hafdi litinn ahuga a thvi, let mer naegja ad tana a strondinni og leika mer i hafinu. Oldurnar voru matulega storar til ad tuska mann adeins til an thess ad drekkja manni .... sem er gott. Dagarnir foru ad mestu leit i ad liggja i solbadi og spila a spil ... tha adallega backgammon og sma poker. Thad var enginn ad vinna a barnum svo vid fengum bara ad ganga i hann og blanda okkar eigin drykki, okkur var bara treyst fyrir ad skra nidur thad sem vid fengum okkur, magnad.  Thetta var mjog fin helgi, allir vel raudir og flagnandi ;)

   Svo forum vid Mia, Kristina, Siggi og Fridthjofur til Semuc Champey seinustu helgi. Thad er gardur sem hefur nokkurs konar laugar likar theim sem eg badadi mig i i Agua Azul i Mexiko. En ferdin byrjadi nu ekki vel. Rutan atti ad koma klukkan 2, en madur er nu buin ad laera ad thad stenst sjaldan. Um 3 leitid kom gaurinn fra ferdaskrifstofunni a motorhjoli og tilkynnti okkur ad billinn faeri alveg ad koma og oja, eg gleymdi ad segja ykkur ad thid thurfid ad borga 60Q (500kr.) meira! Api. Jaeja, rutan kom loksins um 3:30 og vitid menn, hun var bara full. Gaurinn hafdi sagt okkur thegar vid borgudum ferdina ad thad vaeri nog plass og meira ad segja DVD-spilari. En nei, vid thurftum tvo ad deila einu saeti sem madur dregur ut, sem eru alveg nogu othaegileg thegar madur er bara einn i thvi, og ekkert boladi a DVD-spilaranum sem hann lofadi okkur. Api. Svo vid vorum heldur bakveik med dofna rassa thegar vid runnum i hladid 9 timum seinna! En vid komumst tho a leidarenda, og eg fekk meira ad segja einkherbergi thvi vid vorum oddatala, ljuft. Thad thyddi tho ad eg thurfti ein ad kljast vid poddurnar. Thad var ogedsleg margfaetla ad rolta upp vegginn thegar eg kom inn og eg kramdi hana med oskubakka (Sigridur, eg veit ad thu skilur kvol mina, margfaetlur eru ogedslegustu poddurnar til ad drepa ), og svo var brjalud mordfluga a spitti i orustuflugvelaleik ad hrella mig um nottina, eg hoppdi i og ur ruminu minu i halftima thegar eg var baedi ad reyna ad na henni og flyja hana. Svo kom systir hennar til min i sturtu daginn eftir til ad hefna dauda systur sinnar. Eg bardist hetjulega og stod sem betur fer uppi sem sigurvegarinn. A laugardaginn forum vid svo i turinn. Their segja ad fall se fararheill og vid forum ekki varhluta af thvi. Okkur var ollum trodid aftan a pallabil og vorum vid ekki buin ad keyra lengi thegar thad sprakk a bilnum (theim megin sem eg stod ... kannski madur fara minnka vid sig i fronskunum Errm). Svo vid thurftum ad bida vid vegarkantinn i steikjandi hita medan vel loftraestir turistabilar brunudu framhja. En vid komumst a leidarenda ad lokum, og tha tok vid heljarinnar fjallganga upp ad utsynispalli til ad sja yfir laugarnar, og thad var mjog flott. Manni var reyndar ordid svo heitt thegar tharna var komid ad mig langadi helst til ad fleygja mer ofan af hamrinum til ad komast i vatnid sem fyrst, en eg let thad tho vera. Thegar vid komum loksins nidur stukkum vid beint uti og flatmogudum i solinni, og leyfdum silunum ad narta i taernar. Ljufa lif. Eftir um rumann klukkutima svaml fengum vid okkur snarl og heldum svo ad bru sem haegt var ad hoppa af. Guidinn sagdi okkur ad thetta vaeri um 8 metra fall, en strakarnir voru alveg a thvi ad thad vaeri 10 metrar svo vid holdum okkur vid thad! Eg lagdi ekki i ad hoppa, enda litid fyrir sarsauka, en thonokkri stukku og kvortudu saran i kjolfarid. Alveg kul samt. Eftir ad allir hofdu jafnad sig var komid ad hellaferdinni. Hellirinn er fullur af iskoldu vatni sem madur tharf ymist ad vada eda synda til ad komast leida sinna. Ekki nog med thad heldur tharf madur ad gera thetta med kerti i hond til ad sja hvert madur er ad fara. Vid vorum lika svo morg ad thad voru ekki til skor a alla svo eg er frekar sarfaett nuna eftir ad prila yfir kvasst grjotid. Kuldinn var lika svakalegur i byrjun ferdarinnar svo eg var komin fram a fremsta hlunn med ad gleypa kertid mitt til ad fa i mig sma hita, en tha hefdi eg natturulega ekki sed neitt svo eg let thad vera. En thetta var alveg hapunkturinn a ferdinni finnst mer. Mega snilld. Vid thurftum ad prila upp og nidur stiga sumstadar til ad komast afram og a leidinni til baka thurftum vid ad hoppa nidur foss sem var frekar scary thar sem madur sa ekki neitt nema svart vatnid fyrir nedan sig og thegar madur lenti for madur a bolakaf og vissi ekkert hvad sneri upp ne nidur. En thetta var allt vel marblettanna virdi. Eftir hellaferdina var komid ad seinasta lid ferdinnar, en tha fendum vid gummislongur ur dekkjum og flutum a theim nidur a. Risastor tre uxu medfram anni svo utsynid var storkostlegt. Thetta var mjog godur dagur. Maeli med thessum stad fyrir tha sem eiga her leid um.

  Svo er eg aftur a leid utur baenum a annadhvort midviku- eda fimmtudaginn. Tha fer eg vid fjorda mann til Tikal (mergjadar mayjarustir) og svo til Honduras ad laera loksins ad kafa LoL. Verd i burtu i ruma viku bist eg vid.

  Hasta luego amigos


THAD ERU KOMNAR MYNDIR

Jaeja, thá er madur loksins búin ad drattast til ad setja inn nokkrar myndir. Thetta er ad vísu bara frá ferdinni til San Pedro um helgina en thad er betra en ekki neitt. Thetta tekur bara svo langan tíma, set restina inn seinna.

En já, vid skelltum okkur til San Pedro um helgina, mjog fín ferd. Vid vorum 13 saman. Hér kemur upptalningin; Ég, Siggi og Fridthjófur (Diddó), Maria, Kiri, Kristina, Mia og Kristian frá Danmorku, Jenny, Hampus og Robert frá Svíthjód, Kim frá USA og Jess frá Ástralíu ... svo hittum vid Sebastian frá Hollandi á leidinni og hann fékk ad slaepast med okkur. Thetta er s.s. hópurinn sem ég el manninn oftast med. Vid tókum skutlu sem átti ad fara kl. 2 frá Antigua en hún kom náttla hálftíma of seint, og hringsóladi svo í Antigua í klukkutíma svo vid logdum ekki af stad fyrr enn kl. hálf fjogur ... madur er nú bara ordin vanur thessum afstaeda mid-ameríku tíma. Eftir mjog skemmtilega rútuferd ( thad var mikid dansad og sungid vid rokna 90s tónlist) komum vid til San Pedro og hentum af okkur toskunum á hótelid og drifum okkur ad fá okkur kvoldmat. Ég fór seinast til San Pedro fyrir svona thremur mánudum og ég var naestum búin ad gleyma ad hér er hugtakid mańana mańana (á morgun á morgun) í heidrum haft. Thad tekur heila eilífd ad fá matinn og svo adra eilífd ad bída eftir reikningnum ... madur bídur mikid í San Pedro. Vid fórum á sama stad dagin eftir og til thess ad drepa tíman medan bedid var eftir matnum skemmtum vid okkur vid ad vedja á hvad thad taeki langan tíma ad reida fram réttina .... Jess vann med 1 klukkutíma og 3 mínútur ... hin bjartsýna ég vedjadi á 58 mínútur.

Venjalega er djammad mikid í San Pedro en vid vorum nú bara heldur róleg. Fórum bara ad sofa á fostudagskvoldid og svo fórum vid bara um 7 ad djamma á laugardaginn ... prýdisgott djamm thó engu ad sídur. Svo syntum vid líka í vatninu og sleiktum sólina, spiludum backammon ( sem er ordid adalspilid í okkar vinahópi), roltum um baeinn og sotrudum bjor. Á leidinni heim stoppudum vid í Panajatel og skodudum mayamarkadinn. Ég sýndi mikinn viljastyrk og keypti ekki neitt, flestir keyptu e-d sem their thurftu ekkert á ad halda eins og vill gerast á slíkum markodum.

En í dag er mikill sorgardagur, Erla er ad yfirgefa mig í fimm vikur. Hún er ad fara í sjálfbodavinnu í Mexikó thar sem hún mun kafa tvisvar á dag til ad skoda kóralla. Mjog áhugavert. En thad thídir ad hún mun missa af afmaelinu mínu í mars og af páskunum líka, en thad ku vera mikid djamm thá helgu viku hér (eins og alltaf thegar thad er frí í nokkra daga í rod ). En thegar hún kemur aftur munum vid fara saman ad ferdast nidur mid-ameríku ... ég bíd bara róleg thangad til thá. Ég fer líka sjálfsagt ad vinna í millitídinni vid ad reysa hús fyrir fátaeka ... gott mál.

Thad var thá ekki lengra í thetta skiptid

Hasta luego


" ... and I had a big cock in my throat"

   Thegar folk er ad tala saman a tungumalum sem eru ekki theirra modurmal koma hlutirnir stundum ekki alveg rettir ut. Vid satum um dagin ad drykkju og forum ad tala um hvad thad er erfitt ad kvedja vini og aettingja, sumir sogdu fra hvernig thau hefdu gratid thegar thau stigu inn i flugstodina og slikt. Erla vildi ad sjalfsogdu vera med i samraedunum og sagdi "Yes, and when I was saying goodbye to my brother I had a big cock in my throat" LoL.... ja, hun var sem sagt ad reyna ad segja ad hun hafi haft kokk i halsinum en hun var bara ad dryfa sig svo mikid ad thyda thetta yfir a ensku ad hun fann ekki aaaaalveg retta ordid. Thetta er nu adal brandarinn her, allir eru med storan lim i halsinum ... gerist oft a dag Wink.

   Vala okkar yfirgaf okkur i gaer Crying. Hun flaug til bandarikjanna, thar sem hun mun versla i fimm daga adur en hun fer HEIIIIIM. Vid forum thvi a lokadjamm med henni fostudaginn og thad var i alla stadi mjog vel heppnad. Vid forum a Reilly's (irskur bar ... einn uppahalds stadurinn okkar her), thar sem bara flestir sem vid thekkjum vorum saman komnir. Vid skreiddumst ekki heim fyrr en um klukkan var vel gengin i fimm, sem er frekar seint herna, s.s. hitt finasta djamm, allir mjog sattir. Thegar vid voknudum daginn eftir heidrudum vid hefdina okkar ad fara a McDonalds i thynkunni, seinasti thynkuborgarinn hennar Volu i Guatemala Frown. Loks leid ad kvedjustund og thad var bara frekar erfitt. Eg er buin ad kvedja marga goda vini herna, en thetta er i fyrsta skipti sem e-r sem hefur buid i sama husi og eg er ad fara burt, madur kynnist folki miklu betur ef madur deilir med thvi husi, svo thetta var allt odruvisis en venjulega. En thar sem vid erum nu fra saman landi eigum vid sjalfsagt eftir ad rekast a hvora adra svona endrum og eins. En thad voru sem sagt allir med storan lim i halsinum i gaer.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband