26.4.2008 | 16:59
Allt ad gerast
Jaeja, búin ad vera útum allt ad gera fullt af skemmtilegum hlutum .... nenni varla ad skrifa thetta allt hehe. Vid fórum sem sagt til Korn eyjanna, med flugi og alles, nenntum ekki alveg ad taka bát í 9 klukkutíma. Vid voldum líka rétt flugfélag thví hin flugvélin sem flaug thangad leit út eins og rúta med vaengi .... hefdi ekki svo mikid sem stigid med litlu tánna thangad inn! Thegar vid lentum á Stóru Korn eyjunni thurftum vid ad taka bát yfir á Litlu Korn eyjuna og thad var sko bátsferd í lagi, vid hoppudum og skoppudum á oldnum svo manni var nú alveg nóg um, gott ad vid sátum oll throngt saman thví annars hefdi orugglega einhver hentst útbyrdis í hamagangnum. Og grey Milan (bretlandi) vard svo sjóveikur ad litlu mátti muna ad vid fengjum oll yfir okkur spýjuna .
Vid skemmtum okkur konunglega á eyjunni. Vid vorum tharna í 6 naetur, 5 af theim gistum vid í litlum kofum á strondinni, thar sem krabbar grófu sér holur inní kofann á hverri nóttu, og flúdu svo í ofbodi thegar madur fór á faetur á morgnana .... eda um hádegid . Í rauninni gerdum vid ekki mikid á eyjunni, bara roltum um og lágum í hengirúmum. Og thad var bara mjog fínt. Algjort rólegheitslíf. Fór jú ad kafa einu sinni, sá nokkra hákarla og skotur .... verulega svalt. Og thad var svo mikill svelgur í sjónum ad thad var eins og madur vaeri í thurkara, var skolad í allar áttir, sem var bara drullugaman ... nema thegar madur var á fullri ferd ad skella á kóralli ... sérstaklega thegar stórt ígulker var beint í vegi fyrir manni, thá thurfti madur ad sprikkla kroftulega til ad halda ollum limum. Thad tókst alveg baerilega sem betur fer. Thad gerdust líka ýmisleg aevintýr á eyjunni. Milan hélt uppi stemmningunni med thví ad laesa sig tvisvar úti, tvo daga í rod. Fyrst thurfti ad brjóta lásinn upp thví engin aukalykill var til, en í seinna skiptid thurftum vid ad brjóta hurdina upp thví lásinn hennar Erlu er greinilega thjófheldur. Ég skemmti mér konunglega vid ad horfa á thau tvo reyna ad brjótast inní kofann sinn ... thad er greinilegt ad verkvitid er ekki sjálfgefid ( Milan er logfraedingur, their thurfa greinilega ekki ad smída mikid!!!).
Svo lentum vid í lífsháska í leigubíl á Stóru Korn eyjunni!!!! Tókum leigubíl frá flugstodinni í hradbankann og svo á veitingastad. Somdum um verd, 50 cordóbur, svona 200kr. En thegar vid komum á veitingastadinn vildi hann fá 100 cordópur!!!!! Whaaaaat!!!! Vid héldum nú ekki, og á edanum sagdist hann aetla ad fara ad ná í loggumann, og vid sogdum fínt, komdu med loggimann. Hann kom nokkrum mínútum seinna med enga loggu og fór ad rífast. Vid settum Milan bara í málid ... gott ad eiga logfraedi vini á svona stundum. Á endanum saetti gaurinn sig vid 50 kall, thví hann hélt ad vid mundum borga honum í 100 krónu sedli, en vid bádum gengilbeinuna um ad skipta honum í tvo 50 kalla. Thá vard leigubílsstjórinn alveg gaga og reif sedilinn í tvennt, fleygdi honum uppí loft og rauk í burtu .... allt thetta vesen og svo vildi hann ekki einu sinni peninginn. Vid bjuggumst líka vid thví ad hann kaemi med hagglarann og plaffadi okkur bara nidur, en hann lét sér naegja ad keyra nokkrum sinnum framhjá og stara á okkur med mordssvip. Spes náungi. Okkur munadi náttúrulega ekki mikid um 200 krónurnar en thad er prinsippid sem skiptir máli!!!!
Naest héldum vid til Kosta Ríka. Fórum til Santa Elena í canopy túr. Thad var horku fjor. Thá rennir madur sér á vírkopplum á milli trjátoppa, og hangir bara í beisli ... ég var bara skíthraedd, ógó gaman. Ég var nú ekkert sérstaklega gód í ad bremsa svo stundum skall ég med miklum látum á tréin (George of the jungle!!!) En thad var bara gaman homm homm. Svo fórum vid í Tarsan rólu sem var nú meiri gedveilan. Gaurarnir sem vinna tharna trjódra thig vid langt reipi sem er fast vid trjágrein maaaaarga metra uppí tréi og thú stendur uppí nokkra metra háum turni. Svo hrinda their manni bara úr turninum og thú oskrar úr thér lungun af hreinum ótta ... en thad endist bara í eina sekúndu eda svo, thví thetta er bara ótrúlega gaman, madur thýtur um í reipinu á ógnar hrada og langar ekkert ad haetta thví híhí. Maeli med thessu fyrir alla.
Núna erum vid í Bocas del Toro í Panama, eyja ad sjálfsogdu. Verdum hér í nokkra daga í vidbót og vinnum í taninu . Madur verdur nú ad vera soldid svartur thegar madur kemur heim ... svo fólk trúi thví ad madur hafi eytt megninu af árinu á sudraenum slódum hehe.
Sjáumst eftir ekki svo langan tíma
Kv.Sesselja
Athugasemdir
Ţađ er alveg líka gaman hérna... meirađsegja mjög gaman! Hef ekki haft einn einasta ogguponsutíma í hestana - hef fariđ svona um 5 sinnum á bak í vetur... án djóks.
Ţurfum ađ eyđa 6000 kalli í Mjölni (ţegar ég segi viđ meina ég ŢÚ), ţví hann er međ eitthvađ sníkjudýr, maur eđa einhverskonar lús... eđa fló - we dont know (rímar). Svo Ţađ ţarf ađ raka hann ALLAN... hahahaha hann verđur svo asnalegur.
Lúsaţvo hann á morgun og svo láta raka hann allan sem fyrst.
Drífđu ţig nú heim svo ég fari meira í hesthúsiđ - kommoooooooon!
kv.sys og fjölskyldan í rokinu
sys (IP-tala skráđ) 26.4.2008 kl. 21:31
Hlakka til ađ sjá ţig! Haltu áfram ađ skemmta ţér eins og ţú getur ţangađ til ţú kemur heim!
Hildur (IP-tala skráđ) 27.4.2008 kl. 13:44
Glćsilegt! Ţetta hljómar allt mjög vel hjá ykkur :) Gangi ţér vel ađ safna tani og endilega settu inn fleiri myndir!!
Kveđja úr snjónum..
Ragga í norđrinu (IP-tala skráđ) 30.4.2008 kl. 16:09
Af hverju er svona gaman hjá ţér en ekki hjá mér? Hehe :-P
Heiđa María Sigurđardóttir, 30.4.2008 kl. 21:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.