Gaman gaman

 Vid erum búnar ad skemmta okkur konunglega hér í Nicaragua seinustu daga. Fórum í skodunartúr um eyjurnar í Nicaragua vatninu sem var mergjad. Thad eru um 360 eyjar í vatninu og flestar pínulitlar.  Marg ríkasta fólk Nicaragua  á eyjur  tharna og  thau eru sko ekkert ad spara í húsin sín vúúúú.  Thetta voru bara hallir nánast, ríkisburdurinn var thvílíkur. Vid vorum nú bara ad spá í ad leggja saman í púkk til ad kaupa eina eyju. Einka eyja med húsi og sundlaug á 500.000 dollara ... thad er bara eins og 3. herbergis íbúd í Reykjavík .... ekki slaemt thad. En já, vid fórum líka ad einni eyju sem kallast apaeyjan, thví thar búa ... getidi hvad ... jújú, apar hehe. Og their hoppa yfir í bátinn og sjá hvort madur eigi ekki ofurlítinn bita handa theim. Vid gáfum theim ritz-kex og orío kokur sem gerdi mikla lukku. Einn apinn hrifsadi til sín orío pakkann og tók kexkokurnar í sundur, sleikti kremid en henti kexinu sjálfu LoL haha, bara thad besta fyrir suma. Vid vorum líka med appelsínudjús í poka (já thú getur keypt flesta drykki í poka .... thad er ódýrara), og apinn greip tvo poka, beit á thá gat (kunni greinilega ekki ad nota ror .... lúdi) og gaeddi sér á djúsnum namm namm. Vid vorum alveg í skýjunum. Hef aldrei klappad apa ádur, hvad thá setid med einn í fanginu og tínt af honum poddur hohoho.
  Vid gistum líka eina nótt vid lítid vatn sem kallast Apoyo. Thad er í gomlum eldfjallagýg. Thar sátum vid á grasbala í tvo daga og sleiktum sólina, thar til okkur var of heitt, en thá greip madur dekkjaslongu og skellti sér útá vatnid og lét sig fljóta í oldunum .... frekar flott.
   Thví naest skelltum vid okkur til Isla Ometepe, sem er staersta eyjan á Nicaragua vatninu. Hún er í rauninni tvo eldfjoll sem hafa spúid svo miklu hrauni upp í gegnum tídina ad nú stendur thar staerdarinnar eyja. Vid vorum thar á fáránlega ódýru hóteli, en hofdum samt einka badherbergi og loftkaelingu og alles. Borgudum um 4000 krónur fyrir helgina thar med herberginu og mat!!!! 1300 krónur á mann fyrir helgi er frekar vel sloppid á jafna gódum stad og vid vorum ... alltaf ad graeda madur W00t
  En núna erum vid í San Juan del Sur sem er strandbaer vid Kyrrahafid. Ég geri rád fyrir thví ad vid verdum hér í nokkra daga, svona rétt til ad vinna í taninu, og drýfum okkur svo til Kosta Rica.
 
   Hasta luego

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband