7.4.2008 | 22:53
Nicaragua
Er nu stodd i Granada i Nicaragua. Kom hingad i gaer eftir um 12 tima rutuferdalag .... fjor. En var s.s i Utila i Honuras i taepa viku. Ohh elskulega Utila, einn uppahalds stadurinn minn her i mid-ameriku. Allir svo kammo. Eg tok s.s. advanced kofunarnamskeid svo nuna ma eg kafa nidur a 30 metra dypi ligga la. Eg fann nu ad visu engan mun a thvi ad vera a 30 metrunum og 18 metrum. Madur gerir ser svo litla grein fyrir thvi hversu djupt madur er nema madur liti ad dyptarmaelinn. Vid kofudum lika nidur ad skipsflaki, thar saum vid huuuuuge stora fiska a kroppa i flakid, og lika storar beinagrindur af fiskum sem hafa greinilega ekki verid mjog heppnir i lifinu ... eg vonadi heitt og innilega ad eg kaemist betur fra kofuninni en their . Vid aetludum lika ad synda inn i velarhusid en thad var risa fiskur thar inni svo vid letum okkur naegja ad kikja inn um hurdina ... betra en ad vera etinn!!! Vid forum lika ad kafa um nott, thad var soldid aevintyr. Vid vorum 6 nemendur og thad var eiginlega og mikid. Eg og Victoria, kofunar buddyinn minn, vorum numer tvo i halarofunni og thad var nu ekki audvelt. Gellan fyrir framan okkur syndir alltaf mjog skakkt utum allt svo hun var alltaf ad sparka i mig, og Victoria fekk einu sinni tankinn hennar i hausinn .... thad er ekki thaeginlegt. Og parid fyrir aftan okkur var alltaf komid undir mig svo eg sa bara loftbolurnar theirra .... eins og madur sjai ekki nogu litid um nott i kafi!!!! Thar sem thad er nattla kolnidarmyrkur tharna nidri vorum vid med vasaljos ... svona til ad sja e-d. Matt, kennarinn okkar sagdi okkur ad madur fer alltaf med alla vega eitt aukaljos, svona til vonar og vara, ef ljosid manns deyr i midri kofun .... jaja, og audvitad do ljosid hennar Victoriu, en allt i lagi, Matt let hana fa aukaljosid svo thad var allt i lagi ... en hey, svona fimm minutum seinna do thad ljos lika svo hun var bara falmandi i myrkrinu hehe. Og nu voru engin aukaljos svo vid leiddumst bara thad sem eftir var af kofuninni og notudum mitt saman. Thar af leidandi saum vid ekki mikid af dyralifi ... en thetta var alveg kul samt ... eg hef kafad i myrkri jei. Atti lika adra skrautlega kofun. Eg og Erla vorum ad kafa saman med dive master sem het Steve. Tankurinn minn var ekki alveg fullur thegar vid forum nidur, og vid vorum ad kafa a um 20 metra dypi svo surefnid eyddist fljott (thvi dypra sem madur er thvi hradar klarar madur loftid), svo eg var komin nidur fyrir rauda strikid a maelinum i endann a kofuninni. En ekki nog med thad, heldur losnadi lika tankurinn minn! Eg skildi ekkert af hverju eg var ad fljota upp a yfirbordid, gerdi mitt besta til ad komast nidur en ekkert gekk, svo eg svindladi bara adeins a oryggis stoppinu (madur a ad vera 3 minutur a 5 metra dypi til ad verjast kofunarveikinni) og skaust upp hehe. Fjor. En vid saum fullt af flottum fiskum, og vorum ad kafa inn i halfgerda hella .. mjog svalt. Thetta var allt saman oggislega skemmtilegt og eins og fyrra skiptid a Utila, tha langadi mig bara ekkert ad fara ... en vid eigum bara um 7 vikur eftir her i mid-ameriku svo vid verdum ad halda afram.
Ja, eg er s.s. i Granada, sem er gamall baer ekki osvipadur Antigua. Her eru margar gamlar byggingar fra 16. old, rosa toff. Vid leigdum okkur hestvagn i dag og forum i tur um borgina. Eini gallinn herna er ad thad er svo rooosalega heitt ... madur kofsvitnar bara a kvoldin og er bara med oradi a daginn hehe. Hlakka til ad geta komist ad synda, hvort sem thad verdur i vatni eda hafinu. Best bara ad koma ser a strondina og fljota i sjonum .... aaaaahhhh, ljufa lif *mont mont* Vid erum ekki med neitt plan, svo vid vitum ekki hversu lengi vid verdum her ... liklega 3-4 daga i vidbot og kikju svo e-d annad ... kemur allt i ljos. Laet ykkur vita
Hasta luego
Sesselja
Athugasemdir
jei gott að það er gaman í mið-amríku. Það er líka GAMAN hér, það rignir ekkert mikið og snjórinn er bara í fjöllunum og á morgnana.
Hesturinn þinn er götóttur - held að merin sem bítur hann sé eitthvað skrítin í höfðinu þar sem hún gefur ekkert merki áður en hún bítur svo að eyminginn hann Mjölnir þarf að vera á varðbergi 24/7 , er að spá að finna nýtt hús fyrir hann - ekki að það sé e-ð auðvelt.
þú þarft að flýta þér heim að hugsa um ónýta dýrið.
og sjá ómögulega frænda þinn - sem er að fara að hlaupa, farinn að tala helling og æfir núna raddböndin með því að ÖSKRA og GÓLA.
hurry hóm.
sys (IP-tala skráð) 8.4.2008 kl. 08:18
Loksins eitthvad blogg, eg tharf nefnilega ad fara ad glosa.
Heida (IP-tala skráð) 8.4.2008 kl. 14:30
Til hamingju með afmælið um daginn! Hugsaðu til mín í próflestri og verkefna vinnu á meðan þú baðar þig í sólinni :)
Hlakka til að sjá þig þegar þú kemur heim!
Hildur (IP-tala skráð) 9.4.2008 kl. 18:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.