22.3.2008 | 21:30
Bloggiblogg
Aetla ad reyba thetta aftur, netid er buid ad vera ad stryda mer undanfarid.
Atti afmaeli um daginn jubbijei. For med thremur vinkonum minum uppa utsyniststad thar sem madur ser yfir borgina og bordudum hadegismat og sukkuladikoku :D Svaka gott. Um kvoldid forum vid a Reilly's, einn uppahalds barinn minn herna og drukkum nokkra bjora. Eg rolti svo heim um med Heidu, islenskri stelpu, og vid vorum bara raendar!!! Eda hann reyndi ad raena okkur. Eg geymi peninginn minn alltaf i brjostahaldaranum, og eg var nybuin ad kenna Heidu thad, svo gaurinn fekk bara 3Q (30kr.) sem Heida var med i vasanum hehe. Eg var med um 2000kr. og simann minn inna mer en hann fann thad ekki hahaha auli. Gaurinn thottist vera med byssu, stakk hendinni inna buxnastrenginn odruhvoru, en eg sa nu alveg ad thad var ekkert tharna. Byssan hefdi thurft ad vera bokstaflega i klofinu a honum midad vid hvar hann var ad troda hendinni. Hann vard nu ekki par hrifinn ad vid vaerum ekki med meiri pening, svo eg var naestum buin ad segja honum (a mjog godri spaensku) ad vid vaerum labbandi thvi vid attum ekki pening i leigubil, thegar hann spurdi hvar vid aettum heima. Tha sagdi eg bara "huh? Eg skil ekki mikla spaensku" og hann spurdi nokkrum sinnum aftur hvar vid byggjum en eg var bara " no entiendo" (skil ekki). Loks kom svo hopur af folki roltandi inn gotuna og tha sagdi eg honum ad drulla ser bara i burtu sem hann og gerdi helviskur. Fyndid ad vera buina ad vera herna i naestum 6 manudi an vandraeda og vera svo raendur a afmaelisdaginn sinn!!!
En Honduras. Utila var aedi. Laerdi ad kafa hja Cross Creek, sem er frabaer stadur. Allt starfsfolkid er mjog adminnilegt og kammo svo manni leid mjog vel tharna. Eg var med mjog godan kennara, Mike fra englandi. Hann for mjog vel yfir allt sem atti ad gera i kafinu og vildi hjalpa manni med allt, finn kall. Eg fekk lika 100% a skriflega profinu ligga la, svo Mike gaf mer Scorpion bowl, sem er stor skal full af afengi hehe. Reyndar held eg ad Kristina hafi drukkid megnid af henni thvi hun var heldur skrautleg thad kvoldid. En eg skemmti mer alveg konunglega a eyjunni og kynntist fullt af folki. Mig langar mjog mikid ad fara aftur thangad og taka advanced diverinn, tha ma eg kafa nidur a 30 metra dypi (nu ma eg fara nidur a 18 metra), og fae ad kafa um nott og nidur ad skipsflaki. Svo eg se til thegar vid Erla holdum i ferdalagid, kannski madur kiki tharna aftur vid.
Hasta luego
Athugasemdir
Til hamingju með daginn litla sys.
Það er auðvitað óþarfi að láta foreldra vor fá áfall með svona fréttum! Þau eru ómöguleg núna... þú verður að drífa þig að klára þessa utanlandsför og koma heim til að hugsa um þau.
Ég fór annars í tamningatúr um dagin og datt næstum af baki - klikkuð hross þarna! Sól ákvað að snúa bara við og hlaupa burt, ég sleppti ekki strax og hún náði mér næstum af Freyfaxa... bykkjur.
En anyways, núna er páskadagur - og ég er heiðin svo þú bara færð enga páskakveðju - en til hamingju með vorjafndægrið sem var 20 mars.
og nú er einungis RÉTT rúmur mánuður þar til þú kemur heim til að passa, JESS.
sys (IP-tala skráð) 23.3.2008 kl. 10:32
Sæl Sesselja.
Ég rakst á bloggið þitt í gegnum exit síðunna, þar sem ég var að leyta að fólki sem er í Antigua núna. Ég bjó þar í meira en ár og kærastinn minn er þaðan, við búum núna heima á Íslandi...mig langar mjög að komast í samband við þig til að ath hvort við gætum betlað af þér smá greiða....ég fann hvergi mail adressuna þína svo að ég skrifa bara hér inn....mitt mail er sandrabjork_01@hotmail.com, það væri alveg frábært ef þú vildir setja þig í samband við mig.
Vonandi heyri ég frá þér við tækifæri! :o)
Njóttu lífsins í botn í Guate, því það er besti staður í öllum heiminum!
Hasta luego! :D
Sandra (IP-tala skráð) 31.3.2008 kl. 23:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.