Tikal

  Ég er nú stodd í Flores, í nordurhluta Guatemala. Thad tók ekki nema um 9 klukkutíma ad komast hingad frá Guatemala city vúbbídú. Og ad sjálfsogdu voru rútumálin í ólagi, ad vid séum enn ad aetlast eftir hlutirnir verdi eins og okkur er sagt ad their verdi. Thar sem thetta var svona long leid, og ad vid mundum eyda nóttinni í rútunni ákvádum vid ad taka lúxus rútu, med semi-bed, samlokum og alles. En audvitad gekk thad ekki. Okkur var tilkynnt 20 mín. fyrir brottfor ad fína rútan vaeri bilud svo vid yrdum ad annad hvort ad taka naesta class fyrir nedan, eda ellegar bída thad til á morgun. Thad sem vid erum ad ferdast eftir stífri ferdaáaetlun var ekki annad í stodunni en ad ferdast eins og skítugur almúgurinn Shocking. Rútan var nú allt í lagi svosem, madur er nú vanur ýmislegu. En vid vorum búin ad hlakka svo til ad sjá thessi semi-bed, og thad er sko ekkert audvelt ad koma sér thaegilega fyrir í einfoldu rútusaeti .... gaurinn sem sat vid hlidina á mér var alltaf ad vekja mig thegar hann bylti sér ... vid vorum heldur ósofin thegar vid runnum í hladid í Flores um kl. hálf sex um morguninn. Og til ad halda tímaáaetlunni okkar hentum vid bara dótinu okkar inn á hótelherbergi og drifum okkur uppí naestu rútu ad Tikal. Tikal er stór forn maya-borg. Thar má finna risa stóra píramýda (sá staersti er 65m hár .. og já, audvitad klifrudum vid upp), dreifda yfir risastórt landsvaedi. Vid eyddum um 5 klukkutímum í ad rolta um í frumskóginum, horfa (og hlusta, madur kemst illa hjá thví) á ofvirka oskurapa, hlaupa upp og nidur hofin og njóta stadarins. Núna eru allir hinir sofandi inná hótelherbergi, en ég ákvad ad geyma thar til naeturinnar, get orugglega ekkert sofnad ef ég legg mig núna. Vid erum svo ad taka rútu til Beliz kl. 5 í nótt, onnur svefnvana nótt í vaendum jubbí. Stefnan er tekin á Dandriga, baer sem allir maeldu med thegar vid vorum seinast í Beliz og munum vid sjálfsagt eyda einni nótt thar, fara svo sudur med strondinni ad odrum bae thar sem haegt er ad fá sér ferju yfir til Hondúras thar sem vid munum eyda 4-5 dogum vid ad laera ad kafa jei. Svo rúllum vid aftur heim til Antigua .... gott plan.

P.S. thad eru komnar inn fleiri myndir ... thetta er allt á leidinni


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Alveg magnađ - ég er alltaf ađ kíkja hérna inn og ekkert nýtt blogg, SÖSS.

Ég fékk dýralćkninn í gćr ađ kíkja á gullmolana mína, Freyfaxi er međ vörtur á skraufanum og annar aftasti jaxlinn í efri góm Sólar hefur brotnađ einhverntíman ţegar hún var krakki svo tönnin á móti í neđri góm er ofvaxin og ómögurleg - Sól greyiđ finnur víst fyrir ţessu ţegar hún hringar makkann (sem útskýrir afhverju hún hringar ekki makkann), og allt er ómögulegt.

En Hrafnkell frćndi ţinn labbar bara, og er farinn ađ einbeita sér meira ađ blađri núna - kann ađ segja "Datt" og veit hvađ ţađ ţýđir. Svo ef eitthvađ dettur í gólfiđ ţá er okkur tilkynnt ţađ. Ef einhverju er HENT í gólfiđ ţá datt ţađ, og ef KrummiKeli dettur sjálfur ţá DATT hann.

HOMM, gaman á íslandi

sys (IP-tala skráđ) 12.3.2008 kl. 08:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband