El Salvador og Semuc Champey

  Verd ad blogga um tvaer helgar herna .... ekki buin ad nenna ad blogga mikid undanfarid, komin med nettann bloggleida hehe.

 En ja, for til El Salvador um tharseinustu helgi. Thad var bara frekar heitt i Antigua thegar vid logdum af stad og ekki batnadi thad thegar vid nalgudumst Kyrrahafid, sveitt ferd. Vid konnudumst eitthvad vid gaurinn sem keyrdi okkur og thad kom i ljos ad hann hafdi verid ad vinna a Reilly's, einum uppahalds barnum minum herna, en nuna er hann i ferdabisnessinum. Hann a raunast hostelild sem vid gistum a. Thegar vid komum a leidasenda vorum vid oll blaut af svita, svo vid skelltum i okkur kvoldmat og stungum okkur svo i sundlaugina. Tha var thegar myrkur, en okkur thotti vatnid tho frekar gruggugt, en letum okkur hafa thad sokum hita .. og thad var mjog gaman, vid lekum okkur eins og born med ofvaxinn standbolta. En thegar vid voknudum morguninn eftir stod okkur nu ekki alveg a sama thvi vatnid i lauginni var faaaagurgraent, bjakk. Vid logdum ekki i ad fara ofan i aftur, svo vid letum sjoinn naegja. Sumir foru ad laera a brimbretti en eg hafdi litinn ahuga a thvi, let mer naegja ad tana a strondinni og leika mer i hafinu. Oldurnar voru matulega storar til ad tuska mann adeins til an thess ad drekkja manni .... sem er gott. Dagarnir foru ad mestu leit i ad liggja i solbadi og spila a spil ... tha adallega backgammon og sma poker. Thad var enginn ad vinna a barnum svo vid fengum bara ad ganga i hann og blanda okkar eigin drykki, okkur var bara treyst fyrir ad skra nidur thad sem vid fengum okkur, magnad.  Thetta var mjog fin helgi, allir vel raudir og flagnandi ;)

   Svo forum vid Mia, Kristina, Siggi og Fridthjofur til Semuc Champey seinustu helgi. Thad er gardur sem hefur nokkurs konar laugar likar theim sem eg badadi mig i i Agua Azul i Mexiko. En ferdin byrjadi nu ekki vel. Rutan atti ad koma klukkan 2, en madur er nu buin ad laera ad thad stenst sjaldan. Um 3 leitid kom gaurinn fra ferdaskrifstofunni a motorhjoli og tilkynnti okkur ad billinn faeri alveg ad koma og oja, eg gleymdi ad segja ykkur ad thid thurfid ad borga 60Q (500kr.) meira! Api. Jaeja, rutan kom loksins um 3:30 og vitid menn, hun var bara full. Gaurinn hafdi sagt okkur thegar vid borgudum ferdina ad thad vaeri nog plass og meira ad segja DVD-spilari. En nei, vid thurftum tvo ad deila einu saeti sem madur dregur ut, sem eru alveg nogu othaegileg thegar madur er bara einn i thvi, og ekkert boladi a DVD-spilaranum sem hann lofadi okkur. Api. Svo vid vorum heldur bakveik med dofna rassa thegar vid runnum i hladid 9 timum seinna! En vid komumst tho a leidarenda, og eg fekk meira ad segja einkherbergi thvi vid vorum oddatala, ljuft. Thad thyddi tho ad eg thurfti ein ad kljast vid poddurnar. Thad var ogedsleg margfaetla ad rolta upp vegginn thegar eg kom inn og eg kramdi hana med oskubakka (Sigridur, eg veit ad thu skilur kvol mina, margfaetlur eru ogedslegustu poddurnar til ad drepa ), og svo var brjalud mordfluga a spitti i orustuflugvelaleik ad hrella mig um nottina, eg hoppdi i og ur ruminu minu i halftima thegar eg var baedi ad reyna ad na henni og flyja hana. Svo kom systir hennar til min i sturtu daginn eftir til ad hefna dauda systur sinnar. Eg bardist hetjulega og stod sem betur fer uppi sem sigurvegarinn. A laugardaginn forum vid svo i turinn. Their segja ad fall se fararheill og vid forum ekki varhluta af thvi. Okkur var ollum trodid aftan a pallabil og vorum vid ekki buin ad keyra lengi thegar thad sprakk a bilnum (theim megin sem eg stod ... kannski madur fara minnka vid sig i fronskunum Errm). Svo vid thurftum ad bida vid vegarkantinn i steikjandi hita medan vel loftraestir turistabilar brunudu framhja. En vid komumst a leidarenda ad lokum, og tha tok vid heljarinnar fjallganga upp ad utsynispalli til ad sja yfir laugarnar, og thad var mjog flott. Manni var reyndar ordid svo heitt thegar tharna var komid ad mig langadi helst til ad fleygja mer ofan af hamrinum til ad komast i vatnid sem fyrst, en eg let thad tho vera. Thegar vid komum loksins nidur stukkum vid beint uti og flatmogudum i solinni, og leyfdum silunum ad narta i taernar. Ljufa lif. Eftir um rumann klukkutima svaml fengum vid okkur snarl og heldum svo ad bru sem haegt var ad hoppa af. Guidinn sagdi okkur ad thetta vaeri um 8 metra fall, en strakarnir voru alveg a thvi ad thad vaeri 10 metrar svo vid holdum okkur vid thad! Eg lagdi ekki i ad hoppa, enda litid fyrir sarsauka, en thonokkri stukku og kvortudu saran i kjolfarid. Alveg kul samt. Eftir ad allir hofdu jafnad sig var komid ad hellaferdinni. Hellirinn er fullur af iskoldu vatni sem madur tharf ymist ad vada eda synda til ad komast leida sinna. Ekki nog med thad heldur tharf madur ad gera thetta med kerti i hond til ad sja hvert madur er ad fara. Vid vorum lika svo morg ad thad voru ekki til skor a alla svo eg er frekar sarfaett nuna eftir ad prila yfir kvasst grjotid. Kuldinn var lika svakalegur i byrjun ferdarinnar svo eg var komin fram a fremsta hlunn med ad gleypa kertid mitt til ad fa i mig sma hita, en tha hefdi eg natturulega ekki sed neitt svo eg let thad vera. En thetta var alveg hapunkturinn a ferdinni finnst mer. Mega snilld. Vid thurftum ad prila upp og nidur stiga sumstadar til ad komast afram og a leidinni til baka thurftum vid ad hoppa nidur foss sem var frekar scary thar sem madur sa ekki neitt nema svart vatnid fyrir nedan sig og thegar madur lenti for madur a bolakaf og vissi ekkert hvad sneri upp ne nidur. En thetta var allt vel marblettanna virdi. Eftir hellaferdina var komid ad seinasta lid ferdinnar, en tha fendum vid gummislongur ur dekkjum og flutum a theim nidur a. Risastor tre uxu medfram anni svo utsynid var storkostlegt. Thetta var mjog godur dagur. Maeli med thessum stad fyrir tha sem eiga her leid um.

  Svo er eg aftur a leid utur baenum a annadhvort midviku- eda fimmtudaginn. Tha fer eg vid fjorda mann til Tikal (mergjadar mayjarustir) og svo til Honduras ad laera loksins ad kafa LoL. Verd i burtu i ruma viku bist eg vid.

  Hasta luego amigos


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

hey, I feel for you !

En viđ urđum ađ glíma viđ margfćtlu í Mosó í síđustu viku líka!! Hún stefndi beint á Hrafnkel og móđir hans (sem er ég), gat ekki rönd viđ reist!! Hún var upptekin viđ ađ góla og skipa ömmunni ađ myrđa dýriđ!!! Hrafnkeli fannst mamma sína rosa fyndin - jakk, og hljóđiđ sem kom ţegar mamma kramdi hana.... ík.

Mjölnir er kominn á vetrarbeit, varđ ađ vísu eitthvađ veikur en Sirrý er ekkert búin ađ hringja svo hann er örugglega orđinn hress. Hann fékk líklega einhverja hestapest bara - eins og viđ fáum flensu, en veđriđ er ágćtt, bara kalt og ekkert rok eđa rigning ennţá. Tók myndir af honum handa ţér, vantar bara tölvuna mína til ađ setja ţćr inn :-ţ

chao

sys (IP-tala skráđ) 26.2.2008 kl. 08:25

2 identicon

Hehe já, margfaetlur eru óóóóógedslegar. Thú hefdir átt ad heyra hljódid sem kom frá theirri sem ég stútadi, thad var eins og e-r vaeri ad stíga á snakkpoka . Thú ert heppin ad hafa mommu hjá thér .... thad er by the way líka ógedslegt ad drepa kakkalakka ... their eru mjog .. hmm, innihaldsríkir!

    Vonandi er Mjolnir vid hestaheilsu (haha ... mí só fonní) núna, keep me posted. Og hvernig er Freyfaxi ad fíla thad ad vera "loksins" komin í hús, og Sól, er hún algjor ótemja?

  Hasta luego                                                         

Sesselja (IP-tala skráđ) 26.2.2008 kl. 18:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband