THAD ERU KOMNAR MYNDIR

Jaeja, thá er madur loksins búin ad drattast til ad setja inn nokkrar myndir. Thetta er ad vísu bara frá ferdinni til San Pedro um helgina en thad er betra en ekki neitt. Thetta tekur bara svo langan tíma, set restina inn seinna.

En já, vid skelltum okkur til San Pedro um helgina, mjog fín ferd. Vid vorum 13 saman. Hér kemur upptalningin; Ég, Siggi og Fridthjófur (Diddó), Maria, Kiri, Kristina, Mia og Kristian frá Danmorku, Jenny, Hampus og Robert frá Svíthjód, Kim frá USA og Jess frá Ástralíu ... svo hittum vid Sebastian frá Hollandi á leidinni og hann fékk ad slaepast med okkur. Thetta er s.s. hópurinn sem ég el manninn oftast med. Vid tókum skutlu sem átti ad fara kl. 2 frá Antigua en hún kom náttla hálftíma of seint, og hringsóladi svo í Antigua í klukkutíma svo vid logdum ekki af stad fyrr enn kl. hálf fjogur ... madur er nú bara ordin vanur thessum afstaeda mid-ameríku tíma. Eftir mjog skemmtilega rútuferd ( thad var mikid dansad og sungid vid rokna 90s tónlist) komum vid til San Pedro og hentum af okkur toskunum á hótelid og drifum okkur ad fá okkur kvoldmat. Ég fór seinast til San Pedro fyrir svona thremur mánudum og ég var naestum búin ad gleyma ad hér er hugtakid mañana mañana (á morgun á morgun) í heidrum haft. Thad tekur heila eilífd ad fá matinn og svo adra eilífd ad bída eftir reikningnum ... madur bídur mikid í San Pedro. Vid fórum á sama stad dagin eftir og til thess ad drepa tíman medan bedid var eftir matnum skemmtum vid okkur vid ad vedja á hvad thad taeki langan tíma ad reida fram réttina .... Jess vann med 1 klukkutíma og 3 mínútur ... hin bjartsýna ég vedjadi á 58 mínútur.

Venjalega er djammad mikid í San Pedro en vid vorum nú bara heldur róleg. Fórum bara ad sofa á fostudagskvoldid og svo fórum vid bara um 7 ad djamma á laugardaginn ... prýdisgott djamm thó engu ad sídur. Svo syntum vid líka í vatninu og sleiktum sólina, spiludum backammon ( sem er ordid adalspilid í okkar vinahópi), roltum um baeinn og sotrudum bjor. Á leidinni heim stoppudum vid í Panajatel og skodudum mayamarkadinn. Ég sýndi mikinn viljastyrk og keypti ekki neitt, flestir keyptu e-d sem their thurftu ekkert á ad halda eins og vill gerast á slíkum markodum.

En í dag er mikill sorgardagur, Erla er ad yfirgefa mig í fimm vikur. Hún er ad fara í sjálfbodavinnu í Mexikó thar sem hún mun kafa tvisvar á dag til ad skoda kóralla. Mjog áhugavert. En thad thídir ad hún mun missa af afmaelinu mínu í mars og af páskunum líka, en thad ku vera mikid djamm thá helgu viku hér (eins og alltaf thegar thad er frí í nokkra daga í rod ). En thegar hún kemur aftur munum vid fara saman ad ferdast nidur mid-ameríku ... ég bíd bara róleg thangad til thá. Ég fer líka sjálfsagt ad vinna í millitídinni vid ad reysa hús fyrir fátaeka ... gott mál.

Thad var thá ekki lengra í thetta skiptid

Hasta luego


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiða María Sigurðardóttir

Best fannst mér samanburðurinn á edrú og full. Svo var líka sérlega gaman að sjá myndaalbúmið okkar, ég var aldrei búin að skoða það held ég.

Heiða María Sigurðardóttir, 14.2.2008 kl. 05:50

2 identicon

Já, backgammon er frábært spil! Gangi þér vel að vinna!

Hildur (IP-tala skráð) 14.2.2008 kl. 12:30

3 identicon

Freyfaxi og Mjölnir eru komnir í bæinn... Mjölnir fer að vísu út aftur - ég veit enn ekki hvert, kannski bara út á götu! Það er ekkert hlaupið að því að finna hagagöngu fyrir þessi hross í dag manneskja! Allt í volli.

Komdu heim og reddaðu þessu - komdu - núna!

bless

sys (IP-tala skráð) 19.2.2008 kl. 14:40

4 identicon

Ykkur langar thò ekki ad hitta einn Íslendinginn til vidbótar? Ég heiti Heida og er stodd i Antigua og vaeri alveg til í ad hitta á ykkur einhversstadar, einhverntímann.

Antiguakvedjur

Heida (IP-tala skráð) 20.2.2008 kl. 20:55

5 identicon

Blessu Heida, velkomin til Antigua. Ertu hér bara á leid hjá eda aetlaru ad búa hér í einhvern tíma? Thad vaeri gaman ad hittast ad sjálfsogdu, vid Íslendingarnir hrúgumst alltaf saman ;) og vid erum bara thrjú eftir fyrir utan thig. Annars hef ég engin plon svo ég veit ekki hvar vid gaetum hitst, vid erum ordin svo róleg í djamminu svo ég veit ekki hvort vid skreppum á skrallid í brád, en Café 2000 er alltaf vinsaelt ( kaffihús sem sýnir bíómyndir). Thú getur prófad ad hringja í mig 514 282 40, thad er guatemalískt númer.  Ég heyri vonandi í thér.

Kv. Sesselja

Sesselja (IP-tala skráð) 20.2.2008 kl. 22:06

6 identicon

Var einmitt ad spa i ad sja myndina sem byrjar tar um 6 leitid i dag fimmtudag, man reyndar ekkert hver hun er. En eg reyni ad hringja eftir hadegid. Ciao Heida

Heida (IP-tala skráð) 21.2.2008 kl. 16:10

7 identicon

Hallo aftur, var ad reyna ad hringja i nr. her ad ofan en eg virdist ekki na i gegn, er thetta orugglega rett nr?

Alla vega eg verd her i Antigua fram yfir paska og ja thad vaeri gaman ad hitta a ykkur. Her er emailid mitt, thad audveldar kanski samskiptin: heidah@yahoo.com. Annars profa eg bara nr. thitt aftur bradum.

Kv. Heida

Heida (IP-tala skráð) 23.2.2008 kl. 20:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband