Monterrico 2

   Vid forum fongulegur hopur til Montericco um helgina, 11 i allt. Hopurinn samanstod af 5 islendingum, 5 donum og einni USA-gellu. Eg og Erla forum thangad fyrstu helgina okkar i Gutemala fyrir um 4 manudum svo thad var alveg kominn timi a endurfund Smile. Vid hofdum leigt skutlu til M. gegnum skolann og enn og aftur urdum vid fyrir vonbrigdum med hann, thvi skutlan var nu ekki upp a serlega marga fiska, og thegar vid vorum ad leggja i hann var okkur tilkynnt ad vid thyrftum ad borga um 2500kr. i vidbot thvi ein manneskja hafdi baest i hopinn. Okkur hafdi verid sagt ad vid vaerum ad leigja skultuna i heild en ekki kaupa saetin. Iss piss. En hvad um thad, thetta atti sko ad vera svaka djammhelgi, en thad var bara svo heitt ad vid gerdum litid annad en ad liggja til skiptis a strondinni og sundlaugarbakkanum, med kaelipasum til skiptis i sjonum og sundlauginni Cool, ekkert svo slaemt svo sem. Flestir komu heim raudir og saelir. Flestar stelpurnar verda ad vera i bikiniinu sinu afram, thvi thad er svo vont ad vera i brjostahaldara vegn bruna, en ekki eg Grin. Thegar madur er ordinn jafn sjoadur i ferdalogum og eg kann madur sko ad maela thetta ut, hversu lengi madur getur verid i solinni an thess ad brenna og hvenaer madur tharf ad bera a sig og svo hvila sig i sjonum .... ja, madur laerir sko ymislegt nytsamlegt a ferdalaginu hehe. Eg er t.d. haett ad kippa mer of mikid upp vid ad poddur seu ad vaebblast i kringum mig. Thegar eg opnadi myndavelatoskuna mina a strondinni um helgina heilsudu tveir kakkalakkar mer med virktum! Their voru nu ekkert velkomnir tharna svo eg reyndi ad veida tha uppur en their voru hreint ekki a theim buxunum ad yfirgefa nyja heimilid sitt. Thad tokst tho a endanum ad na theim uppur med tveggja manna hjalp, og hefur ekki sest til theirra sidan ( kakkalakkanna sko ... hjalparhellurnar sjast alveg reglulega). Vid gerdum heidalega tilraun vid ad fara a fylleri a alugardeginnum. Vid sofnudum saman trjarusli og bjuggum til balkost til ad hafa brennu a strondinni eftir myrkur. Vid gleymdum reyndar ad paela i ad hafa kveikilog en bensin svo vid thurfum ad tendra litid glod og blasa svo eins og vid aettum lifid ad leysa til ad gera glodid ad bali. Sem betur fer hafdi Kim (USA) farid a lifautinatturunni namskeid i Mexiko svo hun gat byggt fallegan blakost, og eg hjalpadi henni svo ad kveikja eldinn ( medan strakarnir stodu og horfdu a hehe, tybiskt). Svo reyndum vid ad svolgra i okkur romm i kok, en eg held bara ad eg se komin med of gott thol thvi eg fann bara ekkert a mer .... svindl. En mer leid alla vega ekkert illa daginn eftir svo thad var alveg gott ... gaman ad vera ekki thunnur eina helgi Wink.

   Eg mun fara til Honduras eftir um 2-3 vikur ad laera ad kafa Smile. Get ekki bedid. Vid Kristina og Mia (fra danmorku) og svo liklega Siggi aetlum ad skella okkur og eg get varla bedid. Nanast allir sem eg thekki herna eru bunir ad laera ad kafa og segja ad thad se geeeedveikt, svo thetta verdur fjor. Honduras er lika einn odyrasti stadurinn i heimi til ad laera listina, en er samt med mjog goda adstodu og flott korallarif .... ekki slaem samsetning. Tha munum vid lika nota taekifaerid og kikja a Copan sem hysir fornar maya-rustir, en thaer eru vid landamaeri Gutemala og Honduras. Tha a eg bara eftir a kikja a Tikal rustirnar og tha verd eg alveg svona satt ef eg fae ekki ad sja neitt meira .... thott mann langi nu alltaf ad skoda bara adeins meira Wink.

   Annars gengur lifid sitt vanagang her i Antigua. Rolegir dagar, madur sefur til 10, les sma, skodar maya-markadina, vaebblast a netinu, kikir jafnvel a eina mynd a cafe 2000 .... agaetis lif sem madur hefur skapad ser .... ja, og var eg buin ad nefna ad her rignir ekki og thad er heitt alla daga Devil muhahaha.

Hasta luego

  


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Athugasemdir

1 identicon

rignir EKKI eša kemur rigningin öll ķ einu ķ einn mįnuš??

Hrafnkell var aš lęra aš spila į orgeliš hans pabba, hann vill nśna alltaf vera aš spila į žaš! Sušar endalaust. Litla skrķmsliš hennar Hlķn er komiš śr hitakassanum og ķ vöggu, og hśn getur lķklega haft hann į brjósti. Hann fęr samt ekki aš yfirgefa spķtalann fyrr en ķ fyrsta lagi eftir nęstu helgi en Hlķn er komin heim.

Hér er fķnt vešur. Bara um 20-25 m/sek, og allur snjórinn sem teppti innkeyrsluna er nś oršinn aš žessu fķna slappfjalli. En žaš er ķ lagi žar sem bķllinn okkar varš bremsulaus og žvķ įttum viš mun betra meš aš žrykkja honum gegnum fjalliš ķ morgun. Aš auki var stöšuvatniš sem teppti innganginn ķ vinnunni ekkert svo blautt ķ fęturna!

Žannig aš hér... er lķka gott aš vera!

bless

sys (IP-tala skrįš) 22.1.2008 kl. 09:26

2 identicon

Hljómar vel, ég öfunda žig af köfunartķmunum. Eftir aš hafa veriš svona mikiš aš pęla ķ hafinu klęjar mig bókstaflega ķ fingurna aš lęra aš kafa.

HibbaKibba (IP-tala skrįš) 23.1.2008 kl. 20:43

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband