12.1.2008 | 00:30
Nyir vinir
Nu er Antigua ad fyllast af hyski hehe. Komid fullt af nyju folki til ad kynnast jei. Thad eru komnar tvaer nyjar stelpur i husid okkar, Maria og Natasja fra danmorku. Finar gellur, vid erum buin ad vera dugleg ad kynna thaer fyrir adal borum baejarins, buin ad djamma thrisvar i thessari viku og thad er ekki einu sinni komin helgi! En vid aetlum ad vera voda holl a morgun. Vid aetlum ad skella okkur upp a eitt eldfjallid herna, Pacaya, og thad er virkt, med flaedandi hrauni og alles. Kennarinn minn sagdi mer reyndar ad eldfjallafraedingar vaeru ad spa thvi ad thad muni gjosa bradum svo eg vona ad vid deyjum ekki ... en eg lofa ad lata ykkur vita ef thad gerist . Vid forum fongulegur hopur saman, vid islendingarnir, bandarisk gella og svo um thad bil milljon danir ... thad er vart thverfota fyrir baunum her i Antigua, danskan hljomar a hverju gotuhorni .... og vid gerum ospart grin af theim ( kartaflan i halsinum spaugid, thad verdur aldrei gamalt hehe).
Eg er haett i skolanum, og er nuna ad reyna ad finna mer vinnu. Thad gengur ad visu mjog haegt thvi skolinn okkar er ekki beint thekktur fyrir gott skipulag. Vid badum um ad lita a eitt programm i thessarri viku en thvi var frestad til naestu viku .... gaman ad sja hvort thad gengur eftir. Kannski madur taki bara meiri skola ef thetta a ad ganga svona.
Eg og Erla erum loksins bunar ad njorva nidur timaplan. Thad hljomar einhverns veginn svona; eg verd her i Antigua fram yfir paska, vonandi vinnandi homm homm, og Erla aetlar i vinnu i Mexiko i fimm vikur. Eftir paska leggjumst vid i viking og kikju a hvad restin af mid-ameriku hefur upp a ad bjoda. Vid munum svo enda i Panama city og fljuga thadan til New York i endan a mai, vera thar i svona 4 daga og fljuga svo heim 29.mai. Thetta er alla vega planid, getur vel verid ad eg verdi ordin blafataek longu adur og neydist til ad skakklappast heim ... eda bara hanga a gotuhornum og betlad, thad er fullt af folki sem gerir thad herna ... kannski godur peningu i thessu, kannski ef eg geri nokkra spilagaldra eda segi fyndna brandara tha moka eg orugglega inn uje!!!
Hasta luego
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.