17.12.2007 | 15:34
Caye Caulker, Beliz
Margt og mikid er buid ad gerast sidan Tulum. Vid tokum rutu thadan til Bacalar um kvoldid (sem var annars flokks!!!! Vid erum ordin svo von loftkaelingu, sjonvarpi og klosetti i rutuferdum ad thetta voru thaningarfullir tveir klukkutimar ), og komum thangad um 11 leitid. Tha var bara ad finna e-n stad til ad gista a .... ekki svo lett, goturnar voru svo gott sem audar i thessu litla bae, og thad folk sem vid fundum visadi okkur i allar attir. Eftir mikid labb um naer allan baeinn fundum vid loksins gott hotel, Hotel America. Loftreasting, sjonvarp, klosett ... eins og hin finasta ruta . Vid hofdum akvedid ad vera i Bacalar i einn dag til ad sja Lake Bacalar, vatn hinna sjo lita. Thegar vid forum ut um morguninn saum vid hvad baerin var i raun litill ... vatnid var bara bokstaflega vid endann a gotunni, og vid hofdum labbad framhja thvi svona 9 sinnum kvoldid adur en vid saum thad bara ekki i mykrinu ... skemmtilegt. En vatnid var mjog fint, thott ad eg hafi bara sed 6 liti .... hmmmm, alltaf verid ad snuda mann. Vid endann a vatninu var e-r fyrirbaeri sem kallast Cenote Azul. Thad er djup hola (90m thar sem hun er dypst) sem er full af mjog fersku, hreinu vatni sem er gaman ad synda i. Vid busludum thar i nokkurn tima thar til vid thurftum ad drifa okkur i naestu rutu. Nu var ferdinni heitid til Mahahual, god ruta. Thegar vid komum thangad thurftum vid enn og aftur ad finna okkur stad til ad sofa a, sem hefdi nu att ad vera audvelt thar sem rutan stoppadi hlidina a einu sliku, en thad virtist bara enginn vera vid! Svo vid roltum stundarkorn og tha maetti okkur litill tritill a hjoli sem virkadi svona 12 ara en eg held ad hann hafi nu verid um tvitugt. Hann var okkur haukur i horni og barasta vakti lidid a hotelinu (god lausn!!) og nottinni var redda. Kvoldid var enn ungt a thessari stundu, en Mahahual er greinilega thekkt fyrir margt annad en aesandi naeturlif svo vid fjarfestum i nokkrum kippum af bjor og forum a gott, islenskt (+norskt+breskt) kojufylleri. Margt gerdist thessa nott, Siggi komst ad thvi ad hann er berdreyminn, Steve vard master og Mathilde fekk snert af paranoju .... og eg bara fylgdist med og hlo . Jaeja, daginn eftir var enn og aftur kominn ferdatimi, Chetumal naest a dagskra,svo vid hoppudum uppi naesta taxa a rutustodina. En leigubilstorinn baudst til ad keyra okkur til Chetumal fyrir smotteri (2 tima akstur) svo vid slogum til .... Steve var reyndar ekkert allt of aestur thvi hann er buinn ad vera slaemur i maga greyid, en thad for allt vel hehe. Chetumal er baer vid landamaeri Beliz, og thadan tekur madur rutu til ad komast yfir. Thegar vid komum a "rutubilastodina" urdum vid ekki par hrifin. Tharna blasti vid okkur chickenbus .... uss, buid ad alla mann a fyrsta flokks rutum og bjoda manni svo upp a svona fussum svei. En thar sem vid vorum bara ad fara til Corozal (eitthvad svoleidis) sem er bara rett hinum megin vid landamaerin slogum vid til, thetta yrdi i mesta lagi klukkutimi, litid mal. Jaeja, ekki alveg, vid satum aftarlega i rutunni og thar stod folk sem var alveg oooooootrulega fyndid, ja thau bokstaflega oskrudu og veinudu ur hlatri. Eg nadi ekki alveg humornum, thau (adalega einn kall sem oskradi manna mest af eigin fyndni) voru ad tala um kynlif, horur og Victoria's Secret og allur afturhluti rutunnar helt varla vatni yfir thessum megabrondurum. Sjalfsagt sokum thessarra hlaturmengunar heyrdum vid ekki thegar stoppid okkar var kallad upp svo vid satum sem fastast (thad var s.s. fyrsta stoppid, einfalt) og undrudum okkur a thvi hversu long thessi ferd var. Loksins datt okkur i hug ad spyrja e-n hvar vid vaerum og juju ... bara longu komin framhja. Thar sem vid erum svo sjoadir ferdamenn breyttum vid bara ferdaplaninu i snatri og akvadum ad fara bara til Beliz city thetta kvoldid og fara svo strax til Caye Caulker daginn eftir. I Beliz city fundum vid agaett hostel, Sea side guetshouse ..... sem vid komumst ad smatt og smatt ad vaeri gedveikrahaeli!!!! Folkid sem atti husid var mjog adminnilegt ... og fredid, alla vega gaurinn. Thau voru ad fara ad loka thegar vid komum (tilkynntu okkur thad svona tiu sinnum), en frestudu thvi adeins til ad spjalla og gefa okkur ad borda og svona. Jaeja, thad var allt i godu, en thvi meira sem vid spjolludum thvi meira forum vid ad efast um gedheilsu eigandanna. Eins og eg sagdi var gaurinn greinilega buinn ad reykja aaaaadeins of mikid gegnum aevina og samraedurnar voru eftir thvi. Svo dro hann skyndilega framm spilastokk med e-m spadomsspilum og for ad spa fyrir Mathilde ... og bladradi ut i eitt. Thegar hingad var komid vid sogu var spussa hans ordin heldur pirrud og thau foru ad rifast, tha akvadum vid ad koma okkur i baelid. Daginn eftir sat Siggi og var ad horfa a sjonvarpid thegar adurnefndur klikkhaus sest med honum og fer ad ... jah, strjuka sjonvarpinu eda e-d .... hann var ad strika utlinurnar a folkinu i sjonvarpinu og gerdi skritin hljod med, vid vorum ekki lengi ad tjekka okkur ut.
En nu er eg buin ad vera her i Caye Caulker i fimm daga og thad er frabaert!!!! Thetta er mjog litil eyja (tekur mann svona 20min ad ganga hana endanna a milli) sem er algjor paradis. Vid leigdum okkur hus med eldhusi og ollu svo vid erum buna spara ogo mikid a thvi ad elda sjalf. Vid keyptum svona 3 kilo af fiski (snapper, allt of godur) og Siggi er buin ad tofra fram dyrindis retti nanast hvert kvold (thad er reyndar enn nog eftir). Ef thid aetlid e-n timan til Beliz verdid thid ad profa thennan stad, thid sjaid sko ekki eftir thvi. Vid erum ad fara til San Pedro a eftir og verdum thar i svona 2 naetur, og svo aetlum vid ad bruna til Palenque med naeturrutu ... svona 12 tima ferdalag jei.
Untill next time
Athugasemdir
Ætla að vona að veðrið sé betra þarna úti en hér... búið að vera ofsaveður marga daga í röð.
held að húsið okkar fjúki bráðum útí sjó.
Gaman að þú skemmtir þér... og ég er búin að ákveða jólagjöfina hennar mömmu..þú bara borgar ;-D
sys (IP-tala skráð) 18.12.2007 kl. 08:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.