6.12.2007 | 17:15
Breytt plon
Ég er adeins búin ad breyta ferdaplaninu. Til stód ad hitta krakkana vid landamaeri Belíz á thridjudaginn thegar vid vaerum búin ad fá peninginn okkar frá Cubana en thess í stad hef ég ákvedid ad fara vestur í gegnum Mexikó og thadan til Guatemala. Matilde vildi ekki fara ein í rútu til Belíz svo hún ákvad ad koma med. Vid erum s.s. fjogur; Matilde, Siggi, Steve ( breskur gaur) og svo audda ég. Vid forum líklega til Tulum á morgun og verdum thar í 1-2 naetur og svo veit ég ekki meir . Planid var reyndar ad fara til Chichen-Itza í dag ( flottar Maya-rústir) en thad verdur víst lítid úr thví ... en vid getum stoppad thar vid á leidinni vestur. Svo dagurinn í dag fer líklega bara í ad sóla sig. Já thid sem thekkid mig verdid kannski heldur hissa ad heyra ad ég sé ad spóka mig á strondinni thar sem sólin býr, en já, ég er bara búin ad vera nokkud dugleg í brúnkunni. Bara komin med nokkud gott tanline sko . Reyndar fór thad adeins úr skordum í gaer. Vid vorum á strondinni frá svona 10 um morguninn til 5 um daginn. Ég er audvitad mjog duglega ad nota sólarvornina eeeeennn eitthvad gleymdi ég einum stad á andlitinu svo núna er ég med rautt yfirvaraskegg ... ekki kúl!
Hérna á Isla Mujeres gisti ég á hosteli sem heitir Poc Na. Mjog nettur stadur. Hérna er allt fullt ad bakpokaferdalongum sem vilja ekkert frekar en liggja á stondinni og djamma smá thess á milli. Thví er alltaf gód stemmning hér á kvoldin í "dagstofunni", og svo opnar strandbarinn alltaf klukkan 11 á kvoldin og thá geta their sem ekki eru búnir ad fá nóg haldid áfram thar en hinir geta fengid naedi til ad sofa. Ég bý í 8 manna herbergi med Sigga og Matilde, frekar krípi gaur frá Hondúras, fínum Ísraela og svo mjog fullum thjódverja. Ég segi fullum thjóverja af thví ad hann kom bara í gaer og ég hef ekki talad neitt vid hann ennthá, en thegar hann kom heim.... hmmm thegar hann var borinn heim af djamminu í gaer var hann mjooooog fullur. Hann er med rúm í efri koju en vid vildum ekki ad hann mundi hrapa til dauda í svefni svo vid tókum bara dýnuna og settum hana á gólfid. Thad reyndist vera gód tilhogun thví ég var ekki enn sofnud thegar ég heyrdi hann stynja e-d og svo heyrdi ég hljód sem líktist thví thegar madur hellir vatni á flísalagt gólf. Hann var s.s. ad skila vatni á fína flísalagda gólfid okkar. Já, gaurinn pissadi barasta á gólfid ... flott. Ef hann hefdi verid í kojunni hefdi ég sjálfsagt fengid foss yfir hausinn á mér . Nice. En sagan er ekki alveg búin. Vid kveiktum nokkru seinna ljósid og thá var gaurinn bara steinsofandi med allt stellid lafandi út, ákaflega thokkafullt. Já, mígum bara á gólfid og girdum ekki einu sinni upp um okkur eftirá, nett.
En lífid er mjog ljúft í augnablikinu. Ég er búin ad kynnast morgu skemmtilegu fólki og slaka vel á í sólinni. Svo leggst ferdalagid vel í mig. Gódir ferdafélagar og skemmtilegar slódir ad rannsaka. Lífid er gott.
Hasta luego
Athugasemdir
Er loksins búin ađ grafa upp bloggiđ ţitt. Ţetta hljómar ótrúlega spennandi, ţú verđur ađ njóta ţess margfalt fyrir mig ađ liggja á ströndinni á međan ég er í hinu yndisfagra rokrassgati Ólafsvík og er búin ađ vera međ kvef í 7 vikur! Góđa skemmtun!
HibbaKibba (IP-tala skráđ) 6.12.2007 kl. 23:01
Hljómar eins og alíslenskt djamm bara!!! gott ađ ţiđ eruđ ekki ađ upplifa menningasjokk eđa e-đ ţannig!!!
sys (IP-tala skráđ) 7.12.2007 kl. 14:21
Haha ţađ er ágćtt ađ einhver fćr sól.. ég hef ekki séđ svoleiđis í 2 vikur og ţađ er bara bjart á milli 10 og 12 á hádegi. Eeeen ţetta er sjálfskaparvíti svo ekki kvarta ég :p Annars ţá sakna ég pínu Svalbarđa ţar sem er ENGIN birta í 3 mánuđi :D
Ragga (IP-tala skráđ) 10.12.2007 kl. 14:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.