1.12.2007 | 22:30
Isla Mujeres
Halló fólk
Ég er hér enn á Isla Mujeres og thad er alveg frábaert. Dagurinn í dag er búinn ad vera einn sá heitasti sem ég hef upplifad sem er kannski ekki alveg mitt uppáhald og nóttin var líka mjog heit svo ég svaf heldur illa. En í dag fórum vid hópurinn og leigdum okkur tvo gólfbíla og erum búin ad vera ad rúnta um eyjunna med vindinn í hárinu sem er mjog kaerkomid í thessum hita. Ég verd hérna áfram thangad til á mánudaginn thví ég tharf ad fara á ferdaskrifstofuna og fá aftur peninginn minn, en stelpurnar og Elvar aetla ad fara á morgun til Playa de Carmen thví thau eiga bara eftir um viku til ad ferdast. Ég og Matilde verdum thví ad bruna á mánudaginn og hitta thau í líklega Tulum sem er strandbaer ekki svo langt frá Cancun.
En hér er líka mjog gott ad vera svo okkur mun ekki leidast vistin. Thad er haegt ad fara ad synda med hofrungum en thad er ad vísu svo dýrt ad ég efast um ad ég tými thví. Thad er svo audvitad haegt ad kafa og snorkla og liggja á strondinni. Hér er líka verid ad byggja eyju!!! Já, thad er e-r madur sem ég veit ekki enn hvad heitir, sem er ad byggja sína thridju eyju úr plastfloskum. Fyrsta eyjan var ekki nógu gód, svo hann byggdi adra sem var alveg risastór og hann bjó á henni í sjo ár. En svo lenti eyjan í fellibil og fór í mola, svo núna er hann byrjadur á nýrri. Sú er nú ekki býsna stór ennthá, 2x4 metrar heyrir ég ( er ekki búin ad sjá hana enn), og thad er fullt af fólki í sjálfbodavinnu vid ad byggja hana, og faer í stadin ókeypis gistingu og faedi. Gaurinn sem á heidurinn af eyjunni er víst mjog fraegur fyrir thetta, thad hafa verid gerdir thaettir um thetta fyrirbaeri og allt, samt hef ég nú ekki heyrt um hann ádur. En thad verdur gaman ad sjá thetta.
Hasta luego
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.