1.12.2007 | 01:30
Blendnar tilfinningar
Jaeja .. thá er madur kominn frá Kúbu .... loksins! Kúba er alveg aedislegur stadur, gódar minningar. En thad kom smá babb í bátinn, ég var raend og vid thurftum ad eyda einni nótt á flugvellinum. Svona var thetta; vid gistum tvaer naetur í heimahúsi í mid-Havana. Thar vorum vid med allt draslid okkar bara liggjandi út um allt og allt í lagi med thad. Sídan vildum vid fara á strondina svo vid hoppudum í leigara og skelltum okkur til Santa María sem er strandbaer á nordurstrond Kúbu ekki svo langt frá Havana. Vid skodudum nokkur hótel og fundum eitt bara mjog fínt med íbúdum. Vid komum thangad um átta leitid svo vid hentum bara farangrinum inn í herbergi og stukkum svo út til ad fá okkur ad borda. Ég var nýbúin ad fara í hradbankann og vildi ekki vera med svo mikid á mér svo ég setti megnid af aurunum í toskuna mína og fór svo í mat .... og fékk mjog fína pítsu sem er ekki audfundid á Kúbu nota bene. Thegar vid komum heim sá ég strax ad thad var e-d odruvísi thví ljósin voru slokkt en vid hofdum skilid thau eftir kveikt. Svo tók Siggi eftir thví ad bakpokinn hans var opin en hann hafdi ekki opnad hann ádur en vid hlupum út. Thá fór ég ad skoda toskuna mína og sá thá ad peningarnir sem ég hafdi sett í toskuna ádur en ég hljóp út voru horfnir!!!! Thetta var um 7000 kall sem madur getur alveg lifad af ágaetlega ef madur sparar . Vid vorum nú ekki par ánaegd med thetta, augljóslega vill enginn láta stela af sér pening en thad var líka svo augljóslega búid ad fara í gegnum allan farangurinn okka ( vid vorum 4 í íbúdinni) og líka var svo augljóst ad thetta hlaut ad vera e-r sem vann á hótelinu. Vid hofdum laest á eftir okkur og thetta var á annarri haed thar sem ekki er haegt ad klifra inn um glugga. Svo voru allir med myndavélar og ipoda og greidslukort en ekkert af thví var tekid svo thad var greinilega vonad ad vid mundum ekki taka eftir thessu strax. Vid klogudum náttúrulega í oryggisverdina en hvad er svosem haegt ad gera, their sogdu okkur ad thad vaeru bara thrír lyklar ad herberginu; okkar, einn í lobbíinu og svo vaeri hreingerningakonan med einn en hún hafi farid heim um kl. 5 svo thad gaeti ekki verid hún!!! Ok ... thetta hefdu allt eins getad verid their sem reandu okkur. Vid ákvádum líka ad fara á annad hótel daginn eftir sem var bara hinum meginn vid gotuna og thad var svo sannarlega ekki vitlaus hugmynd. Nóttin kostadi um 4000 kr. en thad var allt innifalid í thví, matur og drykkir!!!! Thad er mjog gaman ad fara á barinn og thurfa ekki ad borga neitt . Svo var madur ekki einu sinni reandur tharna!!!!! Lúxus hótel ... Club Atlantico, maeli med thví.
Svo var thad flugdaemid. Vid voknudum tímalega á fimmtudagsmorguninn til ad drífa okkur upp á flugvoll. Svo fór í gang all merkileg rod midurskemmtilegra atvika. Vid hofdum panntad okkur leigubíl upp á flugvoll daginn ádur en thegar hann var ekki kominn um hálftíma eftir ad hann átti ad koma fórum vid ad kanna málid og kom thá í ljós ad einhver misskilingur hafi átt sér stad thví hótelid hafdi ekki pantad bílinn fyrir okkur. Thví thurftum vid ad bída lengur eftir bílnum svo vid vorum ekki komin upp á voll fyrr en taeplega hálf tólf (flugid átti ad fara klukkan eitt). En allt í lagi, vid vorum alveg tímanlega svosem. Vid skiludum inn midunum okkar en thá var okkur bara tilkynnt ad vid gaetum ekki komist inn í Mexíkó ef vid hefdum ekki flug útúr landinu aftur!!!! Flott ad heyra thad núna... vid fórum svona 5 sinnum á ferdaskrifstofuna thegar vid vorum ad kaupa midana í Antigua ... ekkert verid ad láta mann vita!!! Thegar thetta kom í ljós hljóp heldur í skapid á sumum sem voru ennthá heldur kenndir eftir gledi naeturinnar ádur, og fóru ad láta heldur illa (thad var ekki ég sko ... ég er alltaf thaeg og gód ) svo sumir flugvallastarfsmenn ákvádu ad vid skyldum bara ekkert fljuga í dag. Gledi. Svo ruku thessir sumir sem hafdi hlaupid í skapid á bara út í leigubíl í fússi án thess ad segja neinum neitt hvert their vaeru ad fara og skildu bara eftir passa og flugmida hjá sumum (ég var med thá í toskunni). Á thessum tímapunkti voru hinir sem eftir voru komnir í heldur pirrad skap svo vid eyddum miklum tíma í ad rokraeda atburdi morgunsins med mikilli innlifun. Grey konan sem hafdi neitad okkur um flugid sá nú adeins af sér stuttu seinna thví vid sem eftir vorum vorum mjog kurteisar vid hana og hún reyndi ad hjálpa okkur. Vid gátum keypt nýtt flug kl. 4 um daginn en vid gátum thad eiginlega ekki thví vid vissum ekki hvar thessir sumu skapstóru voru og vid vildum heldur ekki tapa of miklum pening á thessu havaríi. Vid ákvádum thví nokkru seinna ad taka flug daginn eftir, og fórum til konunnar til ad skipta ..... en nei, thá var flugid fullbókad, en vid mundum fara á bidlista. Jibbí .... 6 manns ad vonast til ad alla vega 6 adrir haetti vid ad fljúga. Nákvaemlega. Thá fór í gang onnur tilfinningasveifla og á endanum ákvádu thrír ad kaupa nýtt flug kl. 7:35 morguninn eftir en hinir thrír ad taka sjénsinn á ad fá flugid sem var fullbókad .... ég var í seinni hópnum. Thegar hingad var komid voru flestir búnir ad róa sig og vid farin ad sjá spaugilegu hlidina á thessarri uppákomu. Vid fundum okkur "thaegilegt" rólegt horn í flugstodinni og slógum upp tjaldbúdum thar sem vid gistum nóttina. Thad var alveg ágaett svosem ... ég hef aldrei eytt nóttinni á flugvelli svo thetta var hin fínasta upplifun. En um morguninn kom svo stund sannleikans. Vid maettum til ferdagellunnar stundvíslega kl.8 eins og okkur hafdi verid sagt en thá var okkur sagt ad vid thyrftum ad bída til 10, sem vid gerdum og thá var okkur sagt ad koma kl. 11 !!!! Aedi, thetta var mjog gott fyrir taugarnar. En svo fengum vid loksins midanna í hendur kl. hálf tólf JIBBÍ, og komumst ad lokum yfir til Mexíkó. Thá er sagan ekki alveg búin thví vid thurftum ad fara á ferdaskriftofu Cubana til ad fá endurgreitt fyrir midan sem vid neyddumst til ad kaupa til ad mega fara til Mexíkó. Thar var náttúrulega enginn vid, svo vid bidum thar í gódan tíma thar til e-r sagdi okkur ad vid thyrftum ad fara á adalskrifstofuna nidrí bae. Vid fórum thangad og thar var okkur sagt ad thau vissu ekkert um málid (konan í Kúbu sagdi ad hún mundi senda e-mail til theirra) svo thau gaetu ekkert gert fyrr en á mánudaginn fyrst thad vaeri fostudagur núna!!!! Svo vid fáum ad vita á mánudaginn hvort gellan á Kúbu var bara ad ljúga ad okkur til ad losna vid okkur.
En núna er allt gott. Ég er á eyju sem heitir Isla Mujeres sem er rétt fyrir utan Cancún og hún virkar bara thrael fín. Ég er hérna med Sigga og Matilde, en vid hofum ekki fundid Erlu, Volu og Hrafnhildi ennthá thví vid aetludum ad reyna bara ad hittast á gistiheimilinu ... vid hofum ekki histst ennthá . En thad reddast sjálfsagt ... hlutirnir reddast alltaf á endanum. Bara ad taka sólheimaglottid á thetta .
En ekki misskilja thad ad Kúba hafi verid ómoguleg. Thad var mjog gaman á Kúbu thrátt fyrir leidinlegar uppákomur. Flestir tharna eru mjog adminnilegir og gera allt til thess ad hjálpa manni ( en aetlast thó oftast til ad madur gauki e-m aurum ad theim fyirir ómakid), vedrid var frábaert og margir athygglisverdir stadir til ad skoda. Vid fórum t.d. í vindlaverksmidju thar sem thekktustu vindlar Kúbu eru framleiddir, og thad var mjog áhugavert. Thar eru framleiddir 35.000 vindlar á dag thar sem hver starfsmadur býr til svona 130 vindla á dag. Thid getid thví ýmindad ykkur fjoldan af fólkinu sem vinnur bara vid ad rúlla vindlana. Svo er líka fullt af fólki í ad pakka vindlunum, í gaedaeftirliti, ad rada eftir lit og rífa nidur laufin og líma á midana á vindlana og fleira og fleira. Ef thú villt vinna í vindlaverksmidju ferdu í skóla sem er stadsettur í verksmidjunni, í 9 mánudi thar sem thú sérhaefir thig í e-i vindlategund. En hvers vegna vildi madur vinna í vindlaverksmidju ... jú, madur má reykja eins marga vindla og madur vill yfir daginn og svo faer madur ad taka tvo vindla med sér heim á hverjum degi . Annars er ég nú ekkert hrifin af vindlum ... thad er nú bara megn fiskifýýýýla af theim, og svo verdur skítabragd eftir í munninum á manni eftir nokkra smóka (já, audvitad prófadi ég thetta).
Jaeja... ég laet thetta duga í bili
Athugasemdir
http://www.youtube.com/watch?v=3cULrR9H45U - hér er myndbandiđ af Hranfkeli ađ standa upp og vesenast eitthvađ.
Viđ vorum ađ búa til jólaskraut í dag, Jón Ingvar og Jói gerđu jólakrans, jólagrein handa Jóni Ingvari og skraut í tvo kertastjaka... ég skreytti skál og setti upp jólaseríu. Jebb jólastuđ hér á bć... Hrafnkell svaf á međan!!!
Ţađ er s.s meira ađ gerast hjá ţér en mér... passađu nú budduna ţína - báđar. Bless
sys (IP-tala skráđ) 1.12.2007 kl. 21:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.