23.11.2007 | 00:37
Á morgun Kúba
Thetta er búid ad vera strembid en thad hófst. Kúbu ferdin er komin á hreint. Thid mundud ekki trúa thví hvad thetta er búid ad vera mikid vesen. Ég var búin ad vera ad leita ad húsum til ad búa í í um tvaer vikur thegar kemur í ljós ad thad er bara óloglegt ad vera med fleira en 4 manneskjur í heimagistingu í einu, gaman. Svo fórum vid Erla og Vala allar thrjár á netid í um 2 klst. ad leita ad flugi frá Havana til Cancun í Mexikó og vid stódum eftir med tvaer hendur tómar, gaman. Vid neyddumst thví til ad kaupa flug hjá ferdaskrifstofu sem var audvitad dýrara en vid erum thó núna med flug svo vid komumst til Kúbu JIBBÍ.
En planid er semsagt; vid voknum ernar og kátar um kl. 4:30 í nótt til ad hoppa uppí bíl sem mun bruna med okkur í hofudborgina thar sem vid tokum flug til ... ekki Kúbu, nei heldur alla leid til Kosta Ríka ( fyrir thá sem eru landfraedilega fatladir thá er Kosta Ríka í sudri en Kúba í svona nord-austri), og vid hoppum thadan í adra flugvél sem skutlar okkur til Havana, Kúbu ójé. Thar hittum vid hann Sigga okkar og Elvar og thá verdur hópurinn loksins heill, sjo saman :) Vid munum spóka okkur á strondinni í 6 daga samfleitt (med engu stoppi!) og verdum thví thokkalega tonud og saet thegar vid skiljum vid Kúbu med vindlakassana undir handakrikanum. Thá er forinni heitid til Cancun thar sem vid munum sjálfsagt djamma smá, svona rétt til ad halda uppi tholinu sem vid erum búin ad vera ad byggja upp hérna í henni mid-ameríku. Eftir thad er dagskráin bara opin, okkur langar ad skoda okkur um í Mexikó og aetlum jafnvel ad leigja okkur bíl svo vid thurfum ekki ad vera ad hlaupa endalaust á milli langferdabíla. Vid munum eyda svona 2-3 vikum í thetta ferdalag svo thetta verdur heljarinnar fjor.
Annars er vikan búin ad vera mjog gód. Ég kláradi skólann í bili í dag. Ég og Erla keyptum stóra súkkuladikoku í tilefni dagsins og budum ollum sem vildu sneid. Reyndar héldu allir ad thetta vaeri afmaeliskakan hennar Erlu thví hún á afmaeli 2. desember og verdur thí í ferdalaginu thá, svo hún fékk allan heidurinn thótt ad ég hafi borgad alveg jafn mikid í henni svekkelsi. Ég á svo eftir eina viku í skólanum sem ég tek annadhvort í desember eda janúar.
Í kvold er svo seinasta djammid med morgum af vinum mínum sem ég hef hitt hérna. Margir fara heim fyrir jól og ég er ad fara ad ferdast svo thetta er seinasti séns ad kvedja. En vid verdum edrú í kvold thví vid nennum ekki ad missa af fluginu sokum hás áfengismagns í blódi hehe ... svo bara rólegt kvold í gódra vina hópi .
Ég veit ekki hvernig netadstadan er í Kúbu svo kannski kemst ég ekki á netid fyrr en eftir rúma viku, kemur allt í ljós.
Hasta luego
Athugasemdir
hola hermana!?!
Gaman á Kúbu? Hrafnkell er byrjaður með aðskilnaðarkvíða og það er svo svæsið að ef við snúum baki í hann kemur grátkviða (búin að gera tilraunir). Maður má s.s ekki snúa sér við til að sækja eitthvað, þá fer hann að hágráta.
Allir segja að þetta líði hjá, svo ég bara bíð! Hann er búinn að vera svona síðan hann varð veikur.
Hann er sem betur fer hættur að taka framförum með að standa, en hann stendur núna upp við húsgögn og kemst sjálfur niður, snýr sér og labbar mjög hratt meðfram. Hann skríður líka á túrbóspeed.
Hann skilur NEI en bara hlýðir því yfirleitt ekki og GLOTTIR ófétið, mamma getur staðfest það.
Jæja, við vonum að þú skemmtir þér á kúbu - ekki koma með vindla heim, það reykir enginn hér.
hasta luego
sys (IP-tala skráð) 29.11.2007 kl. 10:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.