11.11.2007 | 21:45
Letillif
Tetta er buin ad vera mjog tjillud vika. Mikid hangs og rolegheit. Eg, Erla og Vala byrjudum i raektinni a fimmtudaginn og thad er bara mjog fint. Vid borgudum um 1300kr. fyrir tvaer vikur i bara mjog finni raekt sem hefur allt til alls. Vid aetlum ad taka hressilega a naestu tvaer vikur thvi planid er a skella ser til Kubu i lok novembers. Vid islendingarnir og ein norsk stelpa aetlum ad tjilla a strondinni i Havana med vindil i annarri og Cuba libre i hinni og naela okkur i sma brunku .... eda kannski aetti ad kalla thad raudku a islendingum! Vid aetlum ad vera um viku a Kubu og svo liklega forum vid til Mexiko eftir thad og skodum okkur adeins um thar. Thar er mikid af flottum maya-rustum og forleifum og svo er thad jafnvel paeling ad fara ad laera ad kafa thar thvi vid sjaum ekki fram a ad hafa tima til ad bruna til Honduras medan Elvar (brodir hennar Erlu) er her. Ja b.t.w. tha er brodir hennar Erlu ad koma i heimsokn i um 3 vikur . Vid tokum okkur liklega um 10 daga til ad ferdast nidur Mexiko og inn i Guatemala aftur og tha getum vid kikt a Tikal og Coban (fraegar maya-rustir) og svo slakad adeins a i Antigua adur en Elvar tharf ad fara aftur heim. Thetta verdur sjalfsagt mjog skemmtilegt ferdalag og erum vid oll farin ad hlakka mikid til.
Vid islensku stelpurnar erum komnar med heilsu a heilann herna. Vala er ad vinna a spitala fyrir fataek veik born og thar vinnur einn laeknir sem sagdi henni fra alveg hreint frabaerum afeitrunarkur sem er einmitt thad sem vid thurfum a ad halda eftir manadar stifa drykkju . Kurinn virkar thannig ad madur drekkur 300ml. af ananassafa a tveggja tima fresti i viku og ekkert annad (ok, madur ma drekka eins mikid vatn og madur vill). Ok ekkert mal. Vid akvadum ad skella okkur a thetta og a midvikudaginn hofust herlegheitin. Olga, mamma okkar herna i Guatemala var tilbuin med dyrlegan nykreistan safan a midvikudagsmorguninn og vid heltum veigunum i halfslitra floskur og hofum fostuna. Eftir viku munum vid allar hafa fallegar alheilbrygdar lifur og lida betur en aldrei fyrr ...... eda thannig atti thad alla vega ad vera. Eg var svo thunn eftir ladiesnight a Monoloco daginn adur (sem var eitt thad skemmtilegasta djamm sem eg hef farid a lengi svo thad var alveg thynnkunnar virdi ) ad eg gat bara drukkid eina flosku og seldi innihaldid svo bara upp stuttu seinna, og aumingja Vala og Erla voru ordnar svo adframkomnar af hungri um kvoldid ad thaer thjadust af baedi hausverk og slappleika. Thad var bara eitt rad i stodunni .... riiiiiiisatorar samlokur med fronskum og kok . Og thannig for med sjoferdina tha!
Vid forum ekki til Livingston thessa helgi en thad er alveg paeling ad skella ser naestu helgi, thvi vid hofum annars liklega ekki tima fyrr en i desember eda jafnvel januar. Madur hefur svo margt ad skoda herna ad vid komum orugglega ekki heim fyrr en eftir ar bara .
Hasta luego
Athugasemdir
oj ananasfasta.... OJ
ok en þið vitið að líkaminn sér alveg um að hreinsa sig sjálfur, það þarf enga föstu til þess... bara hætta að éta skyndibita og þið VERÐIÐ HEILBRIGÐAR!!!
Hrafnkell, ég og Jói líka... erum VEIK - jói er samt minnst veikur.. en við Hrafnkell eigum mjög bágt. Fórum með litla á sjukhus í nótt en það var ekkert alvarlegt að, svo við eigum bara að troða hann fullan með stílum og bíða og bíða. Hann er dáldið slappur núna og honum er illt í hálsinum.
annars þá er hrikalegt ef svona krakkar verða lasnir, það kostar mann bara næstum mánaðarlaunin!!! öss
ÉG eldaði gæs um helgina... það var gott.... mmmmm.
ég s.s hef ekkert að segja... BLESS
sys (IP-tala skráð) 13.11.2007 kl. 17:49
Hahahah ég heyri að það er bara MEGAstuð á ykkur =D
Spilakveðjur ;)
stellagella (IP-tala skráð) 13.11.2007 kl. 21:36
Hef komist að því - að þú ert lélegur bloggari... og enn lélegri í að sýna þeim sem eru fastir á ÍSLANDI ljósmyndir frá Suður-Ameríku....
við erum hneiksluð!
sys (IP-tala skráð) 19.11.2007 kl. 11:38
sæl Sesselja!
'Eg var bara að skoða exit.is og ákvað að kíkja á ferðablogg þar sem ég bjó sjálf í Guate í 7 mánuði og í einmitt antigua! það er reyndar orðin 2 ár síðan ég fór út, en ég var bara að spá hvort þú búir á ef mig minnir rétt colonial el pensantivo 28?? ég nefnilega bjó hjá þeirri fjölskyldu með mömmu sem heitir olga, sem ég býst við að sé kannski ekki algengasta nafnið, og ömmu sem heitir Maria, getur verið að þetta sé sama fjölskylda? ef svo er segðu þeim þá að Osky biðji kærlega að heilsa þeim! :)
Annars hafðu það gott í Anrtigua, ég veit að öll stelpukvöldin geta verið hættuleg hehe! mæli með að salsast eins og vitleysingur!
Kveðja Hugrún Ósk
Hugrún Ósk Guðjónsdóttir (IP-tala skráð) 20.11.2007 kl. 23:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.