4.11.2007 | 20:39
Antigua
Hallo allir saman
Tetta er buin ad vera vidburdarik vika. Hrekkjavakan var a midvikudag og var hun tekin med trompi. Vid islensku gellurnar forum a markad her sem selur notud fot og keyptum okkur brudardress .... reyndar fundum vid bara tvo brudarkjola svo eg og Hrafnhildur turftum ad gera okkur ad godu nattkjola sem vid saumudum svo blundur a ..... ja, eg for ad djamma i nattkjol. Siggi var svo brudgumi okkar sem hafdi drepid okkur allar! Vid keyptum matarlit og blondudum i vatn og forum svo ut a gotu og slettum yfir hvort annad svo vid vorum oll lodrandi i blodi, og tad voru komnir ahorfendur i alla glugga og dyragaettir. Tad er vist ekki a hverjum degi sem klikkadir utlendingar sletta blodi a hvort annad i fullum brudarklaedum! Vid forum svo a stad sem kallast Casbah og dilludum okkur i mikilli mannthrong tvi tetta er vist "the place" tessa nottina.
Fimmtudagurinn var ekki sidri, ta var dagur hinna daudu. Ta er mikid djamm i kirkjugardinum en vid komumst ekki tvi vid djommudum allan eftirmiddaginn med fjolskyldunni okkur herna i Antigua. Siggi atti afmaeli og vid keyptum riiiisastora koku handa honum og margar skemmtilegar gjafir. Svo fengum vid hefdbundin Guatemala mat i hadeginu sem var einhverskonar salad, mjog fint. Svo var bjorinn dreginn fram, fyrst voru tad 3-4 litrar en svo hlodust bara fleiri og fleiri floskur a bordid og tad var drukkid stift fram a kvold. Nu hugsid tid a vid islendingarnir seum alltaf vid sama heygardshornid, alltaf full, en tetta var ekki okkur ad kenna tetta skiptid. Guatemalabuar eru greinilega ekki okkur sidri i mikilli drykkju tvi tad voru tau sem letu bjorinn flaeda. Tad er lika eitthvert stodutakn ad vera sa sem drekkur mest tvi teir toldu alveg ofan i sig drykkina og sa sem drakk mest var voda stoltur. Tad voru nu lika nokkrir sem turftu ad leggja sig heldur snemma. En vid heldum afram ad djamma i baenum, enda buin ad panta stad fyrir afmaeli Sigga og Victoriu og var tar mikid fjor og hullumhae.
Svo a fostudaginn skruppum vid islendingarnir til Guatemala city til ad fara i farandstivoli sem verdur tar allan november. Vid tokum chickenbussid goda og vorum okrud um 0.5Q!!!!! Allt i einu bara buid ad haekka verdid.... vid vorum feflett um 4kr. hneysa!!! En tivoliid var bara mjog skemmtileg. Vid forum i morg taeki, flest skemmtileg. Eitt taekid var mjog ahugavert. Tad var svona stor diskur med longum bekkum allan hringinn. Vid forum og fengum okkur saeti. Eg hafdi nu nokkrar ahyggjur af tvi ad tad voru endin haldfong eda neitt til ad binda mann nidur, en sa ad tvaer gellur ( greinilega med reynslu) voru bunar ad skorda sig upp vid grind sem var efst a saetunum fyrir aftan mann. Tegar taekid for af stad skildi eg af hverju tvi tad for ekki adeins ad snuast i hringi heldur hristist tad lika heldur ruddalega. Tad eina sem madur gat gert var ad halda daudahaldi i grindina og reyna ad hlaeja sig ekki mattlausan. Vid byrjudum lika nidru svo stelpurnar a moti okkur voru naestum hangandi i lausu lofti og vid hloum mikid af hvad taer voru asnalegar tarna hahaha, en svo snerist taekid og ta vorum vid tarna hangandi eins og asnar . Svo missti Vala takid og greip i Sigga og rann nidur fotlegginn a honum skraekjandi "Siggiiiiii ekki sleppa" en hann atti i mestum vandraedum med ad halda ser sjalfum svo hann var mikid ad paela i ad sparka henni bara af hehehe. Svo missti Vala natturulega takid og valt tarna um, ta haegdi madurinn sem stjornadi taekinu ferdina og bad hana mjog treytulega ad gjora svo vel ad fa ser aftur saeti ... hihi, mjog spes taeki.
Svo i gaer forum vid stelpurnar aftur til Guatemala city med Jacky pilates kennaranum okkar. Hun syndi okkur margt i borginni, og vid komumst af tvi ad borgin er ekki eins slaem og allri segja. Vid skodudum medal annars hverfi rika folksins og var tad ekkert slor, flottara en Thingholtin! Hun syndi okkur lika alla barina og dansstadina og helstu veitingastadina svo nu er engu likara en vid seum bara faeddar og uppaldar i tessarri borg . Svo tegar tad var farid ad dimma keyrdum vid ad utsynisstad og litum yfir borgarljosin og tad var otrulega fallegt ad sja. Mjog godur dagur.
Eins og eg hef adur sagt er verdlagid her ekki alveg tad sama og heima a Froni. T.d. er litil dyrabud vid hlidina a supermarkadnum tar sem kaupa ma heila haenu a 47Q/380kr. hmmmm...... odyrara en KFC. Svo er lika haegt ad kaupa hvad sem er i apoteki an lyfsedils, sama hversu sterkt tad er ... spes.
Vid erum ad hugsa um ad skella okkur til Rio Dulce og Livingston naestu helgi sem er vid austurstrondina, s.s. vid Karabiskahafid ... hlakka svolitid til ... hvitar strendur, palmatre og glampandi sol *mont mont* . I'll ceep you posted.
Adios
Athugasemdir
well... það er alltaf kolvitlaust veður hérna! Hrafnkell fauk næstum úr höndunum á mér í morgun, en það var nú samt í Reykjavík sko! Vona að veðrið sé betra hjá ykkur... sennilega ekki, örugglega snókoma eða eldgos eða eitthvað þarna úti!
Ég hef leitað en finn ekki ennþá míkrófóninn minn... kannski henti ég honum einhverntíman!!! skrítið!
Það eru engin laufblöð lengur heima í Mosó, eða ja jú þau eru öll í grasinu og fyrir mér... en ekki á trjánum! Geitungarnir farnir, hálkan komin og nagladekkin ennþá í skottinu! Mamma ætlar kannski að mæta á handverk og læra nálbindingu, sem er bara kúl sko... hver annar kemur með mömmu sína til að sýna henni eitthvað handverk??? EEENGINNN!!!
k, Hrafnkell vildi ekki standa upp fyrir framan videovélina í gær, reyni aftur í kvöld... chao hermana þarna!
sys (IP-tala skráð) 5.11.2007 kl. 11:03
Gaman að heyra að þú skemmtir þér ;)
Haltu áfram að uppfræða okkur um Gvatemalíska siði!
Kv. úr myrkrinu á Íslandi
Eyrún (IP-tala skráð) 6.11.2007 kl. 09:30
Skemmtileg færsla, ég fylgist með þér.
Heiða María Sigurðardóttir, 8.11.2007 kl. 18:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.