28.10.2007 | 02:32
San Pedro
Hola
Ég er nú stodd í San Pedro aftur, eins og seinustu helgi. Planid var nú reyndar tannig ad vid aettum ad vera í Santa Cruz núna en vid vorum svo afsloppud ad vid misstum af seinasta bátnum svo vid erum áfram í San Pedro .... smá mistok. Vid erum adeins fleiri núna heldur en seinustu helgi tegar vid vorum bara trjú, núna erum vid átta sem er gaman. En ad vísu erum vid heldur dopurleg á ad líta tví ein norsk stelpa er búin ad vera med hálfgerda matareitrun, Siggi er heldur slappur eftir gaerkvoldid, Hrafnhildur er veik og svo braut Erla tvaer taer í gaer!!!!! Já tad var heldur glaesilegt, vid sátum nokkur saman ad drykkju inná hótelherbergi í gaer. Erlu vantadi smá ábót í glasid sitt og gekk ad bordinu tar sem nokkrar vodkafloskur sátu tegar ein teirra tekur sig til og raedst á fótinn á Erlu med fyrrnefndum afleidingum. Erla var edli málsins vegna í frekar gódum fíling svo hún lét sig bara hafa tad um nóttina og fór alveg med okkur á barinn og dansadi alla nóttina med glaesilegustu mjadmasveiflum hérna megin Atlandshafsins. En í morgun var innihald árásarhneigdu floskunnar horfid úr líkama Erlu svo hún er skiljanlega frekar aum í tánnum núna. Grei taernar hennar eru núna bólgnar og fjólubláar .... ekki flottar á ad líta.
Annars er dagurinn búinn ad vera fínn. Vid tékkudum okkur út af hótelinu í morgun (og turftum svo ad tékka okkur aftur inn ádan tegar vid fottudum ad vid kaemumst ekki til Santa Cruz hehe), og svo eyddum vid deginum á veitingastad sem ad heitir Secret garden og er bara algjor darumur. Tar situr madur á mottu á gólfinu í kringum lágt bord med hundrad kodda í kringum sig og hefur tad gott. Madur getur svo spilad á spil sem madur getur fengid tarna, eda bara lagt sig sem nokkur okkar gerdu, og svo náttúrulega bordad líka. Eini gallinn vid tennan stad er ad maturinn er óedlilega lengi ad koma, og allir fá ekkert endilega matinn sinn á sama tíma. Enda reyttum vid af okkur brandarana ; "hvad, turfa teir ad fara út ad mjólka kúnna?!?!" "hva, turfa teir ad ná í kaffibaunirnar til Kólumbíu?!?" ahahahaha .... vid erum alveg dreeeeepfyndin. Og vid hofdum tad svo gledilegt ad vid gleymdum alveg ad athuga hvenaer bátarnir haettu ad ganga svo vid vorum alveg klukkutíma of sein og tessvegna hef ég núna tíma til ad blogga smá , tad er bara ágaett.
Vid fórum med chickenbus aftur hingad og teir eru bara búnir ad haekka farid!!!! Algjor hneisa. Borgudum 5Q meira núna, s.s. 40kr. meira!!!!!! Hvers eigum vid eiginlega ad gjalda. Svo vid turftum ad borga heilar 240kr. fyrir fjogurra tíma ferdalag hehe .... sjálfsagt adeins dýrara heima á Íslandi. En ég fékk tví midur ekki mjog gott saeti tessa ferdina svo ég var búin ad missa alla tilfinningu í tánnum (eitthvad sem Erla mundi borga fyrir núna múhahahaha) tegar ég loksins komst í gott saeti. En madur finnur sér ýmislegt til dundurs tegar madur er í margra tíma ferdalagi med ókunnugt fólk í fanginu svo vid fórum ad leika "hver er madurinn" s.s. e-r hugsar sér einhverja persónu og hinir reyna ad finna út hver tad er med tví ad spyrja já og nei spurningar. Og tá kom Siggi med heldur illa hugsada spurningarunu:
Siggi: "Var hann til í gamladaga?"
Sesselja: "Já"
Siggi: "Dó hann fyrir krist?" (sem sagt dó hann fyrir Kristsburd)
Sesselja: "Já"
Siggi: " Er tetta Jesú?"
Mjog snjallt
En ég er enntá á tví ad chickenbus er hin mesta snilld, mér finnst tad bara notalegt ad vera med manneskjur tétt upp vid tig á alla kannta í gomlum bandarískum skólabíl og kastast um aedislegu vegina í Gvatemala ... allavega ef madur er ekki tunnur hehe.
Naesta vika verdur mjog skemmtileg. Hrekkjavakan er á midvikudaginn og dagur hinna daudu er svo daginn eftir s.s. 1. nóvember. Og svo eiga Siggi og Viktoria, norsk gella, afmaeli 1.nóv svo tetta verdur mikil gledivika. Á hrekkjavokunni verda allir í búningum og vid aetlum ad sjálfsogdu ad láta ekki okkar eftir liggja. Vid erum ekki alveg búin ad ákveda hvad vid aetlum ad vera en tad verdur ad sjálfsogdu magnad, ég hlakka mikid til . Svo á degi hinna daudu er víst skemmt sér allan daginn í kirkjugadinum og svo fiesta grande um nóttina... segi ykkur betur frá tessu eftir ad ég veit meira um málid.
Laet tetta duga ad sinni
Farid vel med ykkur
Athugasemdir
umkringd gáfuđu fólki... gott!
Biđ ađ heilsa tánum á Erlu!
Hrafnkell er farinn ađ ganga međfram húsgögnum, alveg sjálfur, og hann dettur líka mjög oft alveg sjálfur! Hann byrjar í ađlögun hjá dagmömmu á morgun (sem er hundfúlt, láta ađra ala upp barniđ sitt... fíla ţetta ekki). Og hćttu nú ađ drekka bara og komdu međ almennilega páfagaukasögu!! nú eđa sorgmćddur simpansi sögu eđa eitthvađ!
bless... sys och famili
sys (IP-tala skráđ) 28.10.2007 kl. 23:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.