23.10.2007 | 20:29
'Eg er enn a lifi!!!
'Eg veit, eg veit, eg er ekki buin ad vera dugleg ad blogga.... tad er bara buid ad vera svo mikid ad gera ad timinn hleypur oft fra manni.
Eg er buin ad gera margt og mikid og kynnast fullt af folki ... adallega a djamminu en svo lika i skolanum. Erla og eg forum til Monterrico tar seinustu helgi og hofdum tad gott. Tad ringdi ad visu heldur mikid a fostu- og laugardaginn en sunnudagurinn var bara eiginlega allt of heitur og vid brunnum i koku. Sem er bara fint tvi nu erum vid alveg chocko-brunar . Montericco er tekt fyrir saeskjalbokur tvi taer koma tar a land og verpa eggjum, og svo er tar lika eldi tar sem teim er svo slept i sjoinn. Vid gerdum mikla tilraun til ad finna skjaldbokurnar, og forum i kraftgongu upp og nidur strondina a fostudagskvoldid med leidsogumanni. En tad eina sem vid fundum voru trir krabbar og ein ogedsleg daud rotta .
Seinasta helgi var lika mjog god. Vid Erla og Siggi forum til San Pedro sem er litid torp vid fallegt vatn sem kallast Lago Atitlan. Tessi helgi snerist reyndar upp i mikid djamm og vitleysu, mjog friskandi. Vid forum tangad i chickenbus til ad spara pening. Chickenbus er semsagt svona almenningsruta tar sem plassid er nytt til hins ytrasta i mjog bokstaflegum skilningi. Tar mega s.s sattir trongt sitja, enda hefur madur okunnugt folk nanast i fanginu, sem er reyndar bara kosi .... svo lengi sem tad er ekki vond lykt af manneskjunni vid hlidina a ter eins og Erla fekk ad reyna . En tetta ferdalag tok um fimm tima svo vid vorum frekar treytt tegar vid komum til San Pedro. Vid fundum okkur hotel og sarkvalin af hungri skridum vid inn a naesta veitingarhus sem var bara mjog flott og mikill mellow filingur i gangi. Vid vorum to ekki alvega ad skilja hversu mikill mellow filingur tarna var fyrr en okkur var tilkynnt ad tad vaeri ekki seldur bjor a tessum stad . WHAAAAAAATTTTT?!?!? Tetta er orugglega eini veitingarstadurinn i heimi sem selur ekki afengi! En allt i lagi .... maturinn var finn og stadurinn flottur svo tetta virkadi allt saman. Fostudagskvoldinu var svo varid a mognudum stad sem kallast Freedom. Tar var i gangi live svona Jamica reaggy rapp daemi... mjog athyggligsvert. Svo skelltum vid okkur bara i tad sem vid heldum ad vaeri midnaetursund i vatninu, en reyndist vist vera svona fimmumnottinasund .... gaman. Vid byrjudum svo laugardaginn klukkann niu um morguninn og forum a e-n veitingarstad til ad fa okkur i gogginn og akvadum bara ad fa okkur einn bjor til ad verjast tynku ..... og allt i einu voru teir ornir tveir og ta var ekki aftur snuid!!!!! Tad komu til okkar tvaer indjanakonur og reyndu ad selja okkur handunna hluti, og eg keypti rosa flott teppi sem eg nadi ad prutta nidur ur 350Q i 105Q sem er um 800kr .... haefileikar sko ... leid reyndar svolitid illa tegar taer sogdu okkur ad tad taeki um 2 vikur ad sauma eitt teppi og taer vaeru hvorki bunar ad selja neitt ne borda neitt um daginn .... nett samviskubit. Svo a sunnudaginn aetludum vid ad taka chickenbussid aftur til Antigua en Siggi var svo tunnur ad vid akvadum ad taka bara privat skutlu heim sem var kaerkomid ... okkur var meira ad segja skutlad heim a troppurnar svo vid turftum ekki einu sinni ad labba fra rutustodinni ... snild. En eins og eg sagdi ta var tetta frabaer helgi sem mun lengi lifa i minnum flestra okkar .
En eg er nu buin ad gera ymislegt annad en ad drekka, eg lofa. Er mjog oflug i spaenskunni og svo er her kaffihus sem heitir cafe 2000 tar sem syndar eru nylegar kvikmyndir a storum skja. Tar er mjog gott ad flatmaga a kvoldin i godra vina hop med sukkuladikoku namm. Svo forum vid alltaf a kaffihus sem heitir Los arces reds eftir hadegismat og laerum. Eg verd sjalfsagt reiprennandi a notime hehe.
Eg hugsa ad eg lati tetta naegja i bili
Hasta luego
Athugasemdir
Það var mikið sko! Gaman að heyra að þu drekkur nógan vökva!!!
Hrafnkell er farinn að valda foreldrum sínum endalausum áhyggjum því hann stendur upp, uppvið ALLT... og finnst bara æði að geta staðið - en hann samt getur ekkert staðið án þess að detta á endanum og þá heyrist sko í honum (hann lætur vorkenna sér alveg í botn). Hann er að fá 3 tennur í efri góm og er mjög óánægður með það í augnablikinu.
Hlín fékk matareitrun á mánudaginn og eyddi deginum á spítalanum, en það virðist vera í lagi með barnið - hún heldur að hún hafi étið ónýtt subway!! jukk (hún lýsti fyrir mér hvernig matareitrun virkar... þú vilt ekki fá þannig... haltu þig bara við áfenga vökvann).
Ju þú þarft að vera duglegri að blogga... á íslandi er KALT, óveður, rigning og rok - og ég vil lesa um góða veðrið í s-amríku... takk
sys (IP-tala skráð) 24.10.2007 kl. 08:58
Hahahah hljómar VEL! =D
Hvenær ætlaru svo að fara að blogga á spænsku? ;p
Bið að heilsa þér!!!
stellagella (IP-tala skráð) 25.10.2007 kl. 22:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.