10.10.2007 | 18:45
Antigua Guatemala
Jaeja, tá er best ad blogga smá. Gerdi tad reyndar á mánudaginn en tad fór greinilega ekki í gegn .
Hér er mjog gott ad vera, verdrid er mjog fěnt, ekki of heitt sem er frábaert. Tad er ad vísu svolítid kalt á nóttunni tví húsin eru ekki upphitud en madur sefur bara í ullarsokkum og í flíspeysu .... mjog kósí. Ég bý hjá mjog fínni fjolskyldu í bara frábaeru húsi, madur var búin ad undirbúa sig fyrir slaemar adstaedue og tá sérstaklega slok klósett en ég er bara mjog ánaegd med allt, madur tarf ad vísu ad henda klósettpapírnum í ruslafotu en ekki ě klósettid, tad tekur smá tíma ad venjast tví. Ég og Erla búum í sama húsi og svo eru tveir adrir Íslendingar tar líka, Siggi og Vala. Tau eru hid fěnasta fólk, vid fórum oll ad djamma í gaer, tví tridjudagar eru mestu djammdagarnir . Vid fórum á stad sem heitir Monoloco og tar var ladiesnight svo vid fengum drykkina á 3Q sem er um 24 krónur .... ódýrt djamm tad. Verdlagid hér er orlítid odruvísi en á Íslandi, svona adeins ódýrara. Manni lídur stundum bara illa ad vera ad borga bara orfáa hundradkalla fyrir máltíd eda fot ... og svo er alltaf haegt ad prútta á markadinum, svolítid fyndid ad vera ad reyna ad laekka verdid um kannski 40 krónur og bara hardur á tví .
Spaenskan gengur bara vel. Vid erum í skólanum frá 8-12 á daginn og erum med sér kennara hver svo madur faer mikla athyggli jei. Ég er alveg farin ad skilja tónokkud ef fólk talar rólega en ég get nú ekki sagt mikid nema mjog einfaldar setningar, en ég vona ad tetta komi fljótt svo madur geti talad adminnilega vid fólkid hérna.
Tegar vid erum búnar í skólanum roltum vid venjulega heim og fáum okkur hádegismat sem vid fáum hjá fjolskyldunni sem vid búum hjá, oftast mjog fínn matur en sumu tarf madur ad venjast. T.d. er allt braud hérna hvítt, og oft bara eins og vínarbraud á bragdid tví tad er svo saett. En madur sveltur ekki hérna sem er alltaf gott.
Vid erum ekki búnar ad skoda mikid hérna enda bara búnar ad vera hér í fjóra daga, en skólinn er oft med e-r ferdir sem madur getur skrád sig í. Á fostudaginn erum vid ad spá í ad skreppa á strondina í Montericco sem er vid Kyrrahafid, og sóla okkur smávegis svo vid fáum lit .... tad dugir víst ekki ad vera hvítur sem naepa hér ónei.
Tad var tá ekki lengra í tetta skiptid
Hasta lluego mis amigos
Sesselja
Athugasemdir
Jeij gaman. Ţađ er líka sól og sumar hér (eđa ţannig)!!!
Hrafnkell segir mamma, amma og babbi... samt bara ţegar honum hentar. Hann er ađ príla hérna útum allt núna, vinnan gengur vel og fiskabúriđ hans Jóa er eins og geimskip.
Fer allur wc pappírinn í fötuna, líka nr.2 pappírinn???? juww!
sys (IP-tala skráđ) 12.10.2007 kl. 16:42
gaman ţađ er gaman, ţví ţá er svo gaman! =D
stellagella (IP-tala skráđ) 13.10.2007 kl. 16:25
Hć kíktu á ţetta myndband á youtube... Hrafnkell ađ TALA
http://www.youtube.com/watch?v=pI3Jk9_i0n4
look what you are missing!
sys (IP-tala skráđ) 14.10.2007 kl. 00:41
ţú ert ekkert dugleg ađ blogga!!!! Mađur kíkir hérna inn nokkrum sinnum a´dag ađ leita eftir fréttum og bara plööö, ekkert!!!! shame on you, shame!!!
Hrafnkell hélt mömmu viđ efniđ á miđvikudaginn ţegar viđ buđum ţeim gömlu í mat, mamma hélt alltaf ađ hann vćri ađ fara ađ slasa sig á einhverju og fékk alveg taugaáfall ef hann skellti höfđinu í gólfiđ - honum var nett sama!! Svo sagđi hann "babba" í gćr, mjög hátíđlega! Hér var óveđur i gćr og hellidemba í dag, vona ađ ţađ rigni engisprettum hjá ţér....
SYS (IP-tala skráđ) 19.10.2007 kl. 08:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.