6.10.2007 | 13:47
Það er komið að því!!!!
Loksins, loksins, loksins. Núna eru bara rúmir 3 tímar í brottför og því er þetta seinasta bloggfærslan frá Íslandi í bili. Það er kominn nettur hnútur í magan á mér, ég er svo spennt. Á morgun verð ég í Gvatemala .
Takk allir elsku vinir mínir fyrir góðu kveðjurnar, þær koma að góðum notum .
Kveðja Sesselja
Athugasemdir
Öss... þetta er allt of langt flug, ég er bara dauðþreytt fyrir þína hönd!
Og mundu svo að Hrafnkell verður farinn að labba og tala smá þegar þú loksins hypjar þig heim svo þú missir af alveg helling!!! EINS GOTT að þú komir með flott suður-Amerískt dót handa honum (og handa mér)..!
annars talar hann ekkert við þig...
sys (IP-tala skráð) 6.10.2007 kl. 22:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.