Back in school

  Thá er madur aftur sestur á skólabekk. Ég og Erla erum ad klára thessa viku sem vid áttum eftir, byrjudum 2.jan, eiturhressar ad vanda! Thad er bara mjog erfitt ad fara á faetur thessa daganna. Svosem ekki vegna threytu heldur útaf thví ad thad er skíííííítkalt í Antigua thessa daganna. Thad snjóadi meira ad segja adeins á toppin á einu eldfjallinu hérna um daginn og thad er fremur sjaldséd, snjór í Antigua .... kennararnir drógu okkur uppá hústhak til ad sjá. Okkur Erlu thótti thetta nú ekki par merkilegt, komandi frá landi ísa, en sumir Guatemalabúar hafa aldrei séd snjó svo madur skilur nú alveg Wink. En thad er búid ad vera svo kalt ad vid sofum í alklaednadi, med ullarsokka og vetlinga ... Siggi svaf meira ad segja med lambhúshettu. Mér finnst ég vera algjor hetja ad drattast á faetur kl. sjo á morgnana .... ég thurfti líka ad taka tilhlaup í morgun úr rúminu til ad komast framúr. Líkaminn vill ekki hlýda í svona kulda, viljinn er fyrir hendi en holdid er veikt!

   Skólinn gengur annars vel thrátt fyrir fimbulkulda. Ég er med nýjan kennara, Álvaro, fínn kall. Mér finnst hann eiginlega betri en María sú sem ég var med ádur. Hún samkjaftadi varla svo ég fékk litla aefingu í ad tala .... en skil mjog mikid Happy. Ég er búin ad vera laera bodháttinn fyrir thá sem hafa áhuga ... mjog gaman ad getad loksins skipad fólki adminnilega fyrir hohoho.

  En áramótin! Áramótin voru gód. Vid byrjudum gledina heima med hvítvín (sem hvarf thó ad mestu ofan í húsmódurina Gasp ) og snakk og jafnvel nokkra bjóra. Svo var stefnan tekin á midbaeinn thar sem allir safnast saman til ad fagna nýja árinu saman. Vid stódum út á gotu á midnaetti og horfdum á flugeldana sem voru svona alveg lala ... madur ólst náttla upp á Íslandi svo madur er náttla vanur aaaadeins staerri sýningum, en thetta var alveg gaman sko. Eftir mikil fagnadarlaeti og fadmlog fórum vid á La Casbah, adal klúbbinn og hittum allt lidid ... gódar stundir. Eftir horkudjamm héldum vid heim á leid thví vid thurftum ad drekka adeins meira, reyndar var sólin komin upp thegar vid drottudumst í rúmid. Ég eyddi svo nýársdeginum í skemmtilegri thynnku, komst ekki á faetur fyrr en klukkam fimm .... saknadi thess svolítid ad komast ekki í Lord of the Rings marathon hjá Heidu og Birni ... gott ad liggja óhress í sófa og glápa á vídjó, minninga saella Joyful

   Nú fara dagarnir í ad laera og hanga, laera og hanga ... letilíf. Vid erum reyndar svolítid sorgmaedd thví Vala er ad fara Crying. Foreldrar hennar koma í dag og hún fer ad ferdast med theim, kemur svo í 3-4 daga aftur til Antigua 14.jan og er svo bara farinn fyrir fullt og allt Frown ... henni verdur sárt saknad.

   Ég er farin heim ad gráta búhú ... hasta luego


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gott ađ viđ vorum ekki ţau einu sem fórum á ćrlegt fyllerí á áramótum... jói endađi međ glóđarauga og ég er eitthvađ skökk í bakinu!

Og núna er lífiđ bara eđlilegt... hugsa um barniđ, taka til og elda, fara of seint ađ sofa og vakna of seint í vinnuna...

eins og alltaf :-D
au revoir

sys (IP-tala skráđ) 5.1.2008 kl. 21:52

2 identicon

Gleđilegt nýtt ár :) Haltu áfram ađ vera svona dugleg ađ blogga!

Kveđja frá Tromsö

Ragga (IP-tala skráđ) 7.1.2008 kl. 11:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband