Tulúm

   Ég er nú stodd í Tulúm, litlum strandbae í Mexíkó. Thad er nú svosem ekki mikid ad gera hér annad en ad liggja á strondinni, en thad er bara ágaett. Vid komum hingad ŕ fostudaginn og tjékkudum okkur inn á skrítid hótel. Herbergi med fjórum rúmum og klósetti, nema ad veggirnir á klósettinu nádu ekki alla leid uppí loft (svona meira eins og klefi ŕ almenningsklósettum) svo vid gátum bara rabbad saman thótt einhver vaeri í sturtu eda e-d, mjog spes. Svo gistum vid seinustu nótt í kofum ŕ strondinni. Their litum nú svossem betur út ad utan heldur enn innan en samt alveg ágaetir, svo var thetta bara ein nótt.

   Ferdaplanid er komid í betri horfur núna. Á eftir tokum vid kvoldrútu til Bacalar og aetlum svo ad skoda vatn hinna 7 lita á morgun. Thad lofar gódu. Thví naest holdum vid til enn annars strandbaes sem heitir Mahahual, svo munum vid fara yfir landamaerinn til Belíz og stoppa í San Pedro í 1-2 naetur, svo forum vid til Caye Caulker sem er lítil eyja í Belíz og thadan forum vid aftur til Mexíkó og holdum til Palenque, hugsanlega med e-m stoppum. Svo aetlum vid ad skoda Lago Azul og San Christobal og e-d fleira. Eins og málin standa er planid ad koma til Antigua 23. des. ... svo vid rétt náum jólunum Smile.

  Ég og Siggi fórum til Chitchen Itza í gaer, en thar eru margar mayarůstir. Vid roltum um svaedid í u.th.b. fjóra klukkutíma og tókum glommu af myndum. Thetta eru fyrstu adminnilegu rústirnar sem ég hef séd svo ég var alveg í skýjunum. Thad fyrsta sem madur sér thegar madur labbar inná svaedid er staersti pýramídinn sem er alveg magnadur (thad er líklega svolítill tími í ad ég setji inn myndir svo thig skulud bara googla thetta Wink). Thad er samt smá galli vid thetta svaedi thví madur má ekki labba upp á neinar rústirnar. Thad var víst einhver asni sem spreyjadi eitthvad ŕ einn píramídann fyrir nokkrum árum svo núna er bannad ad snerta ... fífl. Svo er thetta líka mjog túristasinnadur stadur, fullt af fólki og sama hvert madur snýr sér, thá er e-r ad reyna ad selja manni e-d .... bara alveg eins og á strondinni hehe. Rútuferdin heim var svolítid stressandi, rútubílstjórinn var líklega ad reyna ad setja persónulegt hradamet, eda var bara fullur, thí hann keyrdi eins og bavíani ... ég var svo hraedd ad ég setti á mig oryggisbelti svo ég mundi ekki deyja. Samt vorum vid svo lendi á leidinni ad vid héldum ad vid hofdum misst af stoppinu okkar .... en vid komumst ad lokum aftur til Tulúm og allt var gott Grin.

 Núna verd ég ad drýfa mig í rútuna

Hasta luego


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

jó, jó, jól - Hrafnkell er hrikalega ánćgđur međ allt jólaskrautiđ - sérstaklega jóladingliđ sem mamma gaf mér! ţví ţađ klingir í ţví.

Hann er farinn ađ tala mikiđ viđ okkur. Viđ ađ vísu skiljum hann ekki, en hann meinar ţetta ALLT sko! hann gargar "BI" á eftir Jóa, ţađ ţýđir líklega "pabBI" og hann er hrekkjusvín, ef hann veit ađ hann er ađ gera eitthvađ af sér ţá brosir hann útađ eyrum eđa glottir međ hrikalega fyndinn svip.

Ţađ var s.s óveđur í nótt, og lćtin ţvílík ađ ég hef ekki upplifađ annađ eins í Vogunum. Tróđ mér undir koddann hans jóa og hann tók svefntöflu! En Hrafnkell svaf vćrt alla nóttina, svo í morgun var ALGER kyrrđ, logn og hlýtt - ég auđvitađ ásakađi himnaguđina, og var viss um ađ ţetta vćri "auga stormsins" en ţađ er reyndar enn logn og komiđ hádegi - svo ég ćtla barađ vona ađ logniđ haldist, annars nenni ég ekki í Bónus.

ok, bless... og ég var búin ađ setja inn video af Hrafnkeli ađ standa upp svo gó tékk.

sys (IP-tala skráđ) 11.12.2007 kl. 13:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband